Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið ■ Stöð tvö 22.30 ►Sót (S.O.T.) Svarthvít og þögul sænsk-rússnesk gamanmynd um sót- ara sem á viðburðaríkan dag í húsi hvíta fólksins og verður meðal ann- ars ástfanginn. Höfundur og leik- stjóri er Micke Wallin. GO - 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 22.05 Þ-Saga Troys (A Kid Called Troy) Athyglisverður heimildarþáttur um lítinn strák sem fæddist með alnæmi og berst hetjulega fyrir lífi sínu með aðstoð og ást föður síns. 22.55 |IU|tf llVkin ► Börnin frá Liv- nf IIUtIIHII erpool (The Leav- ing of Liverpool) Fyrri hluti sann- sögulegrar, breskrar framhalds- myndar í tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Bönnuð börnum. 0.35 ►Dagskrárlok 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DADUNCEIII ►Töfraglugginn Dnltnncrm Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Hvutti (Woof VI) Breskur mynda- flokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (4:10) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífí og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (4:26) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.40 ►Veður 20.45 h|CTT|D ►Gangur lífsins (Life rlCl 111» Gocs On II) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (14:22) OO 21.35 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (7:13) OO 22.05 ►Tískan hennar Filippíu Þáttur tekinn upp á tískusýningu Filippíu Elísdóttur í Kolaportinu um síðastlið- in mánaðamót. Filippía hefur sigrað í keppni ungra hönnuða hér heima og náði góðum árangri í alþjóðlegri keppni í Brasilíu í fyrra. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. OO 17.05 ►Nágrannar '730BIRIIIlEFNI>Spétoppar 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.20 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Neyðarlínan (Rescue 911) 21.05^Gott á grillið 21.40 ►Seinfeld Tímamót - Nanna Guðbergs var ein þeirra stúlkna sem liðu um sviðið á tískusýningunni í Kolaportinu. Tískusýning með stórborgarbrag Filippía Elísdóttir tískuhönnuður hélt viðamikla tískusýningu í Kolaportinu á dögunum sem Sjónvarpið tók upp SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Það er fremur fátítt að alvöru tískusýning- ar séu settar upp á íslandi. Það gerðist þó um síðustu mánaðamót þegar ungur íslenskur tískuhönnuð- ur, Filippía Elísdóttir, hélt viða- mikla sýningu í Kolaportinu og var sannarlega stórborgarbragur þar á. Filippía fékk til liðs við sig vana menn, þeirra á meðal Skotann Alex McCullin, sem setti sýninguna upp og 17 stúlkur til að sýna fötin. Var gerður góður rómur að hönnuninni og framgangi sýningarinnar sem þótti heppnast vel. Sjónvarpið og Nýja bíó tóku sýninguna upp og úr því efni hefur nú verið unninn þáttur sem Katrín Pálsdóttir frétta- maður hefur umsjón með. Alnæmi séð með augum barnsins Suzi og Vince eignuðust soninn Troy sem smitaðist af alnæmi í móðurkviði STÖÐ 2 kl. 22.05 í maí síðastliðn- um sýndi Stöð 2 heimildarmyndina Saga Suziar þar sem fjallað var um örlög Suziar Lovegrove sem lést úr alnæmi árið 1987. Suzi smitaðist við skyndikynni nokkru áður en hún giftist Vince Lovegrove. Þau hjónin eignuðust' soninn Troy árið 1985 en drengurinn smitaðist af sjúk- dóminum í móðurkviði. Þátturinn sem við sjáum í kvöld fjallar um feðgana Troy og Vince. Gerð er grein fyrir því hvernig er að vera sjö ára, horfa með saklausum barnsaugum á veröldina en vera ofurseldur einni ógnvænlegustu meinsemd aldarinnar. Við fylgjumst með því hvernig Vince reynir að viðhalda bjartsýni sinni og sonarins. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey, 1990 11.00 Agatha D 1979 13.00 Ghost Chase G 1988 15.00 Inside Out Æ 1957, Telly Savalas 17.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey, 1990 19.00 Murder So Sweet, 1993, Harry Hamlin 21.00 Jacob’s Ladder T 1009, Tim Robbins 22.55 Posion Ivy F 1992, Drew Barrymore 0.30 Ned Kelly, 1970 2.10 Maniac Cop 3: Badge of Silence, 1992 3.35 Ghost Chase, 1988 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love At First Sight 10.00 Saily Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Faicon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 Mash 19.00 Melrose Place 20.00 The She Wolf of London 21.00 Star Trek: the Next Generation 22.00 Late Show With David Letterman 22.45 The Flash 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi7.00 HM-knattspyma 9.00 Hjólreiðar 9.30 Mótorhjóla- keppni 11.00 HM-knattspyma 13.00 Hjólreiðan Bein útsending 15.00 Eu- rofun 15.30 Indycar 16.00 Mótor- hjólakeppni 16.30 Indycar 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Hjólreiðar 21.00 HM-knatt- spyma 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótik F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Bergþóra Jónsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjal! Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig útvarp- að kl. 22.15.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eftir Svein Eiriarsson. Höfundur les (7) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samféiagið í nærmynd. Umsjón: Bja.rni Sigtryggsson og Kristjana Bergsdóttir. 11.57 Dagskrá mánudags. *12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. Höldum því innan fjöl- skyldunnar eftir A. N. Ostrovskij. 1. þáttur af 5. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Klemens Jónsson. Leik- endur: Lilja Þórisdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Jónína H. Jóns- dóttir, Guðrún Þ. Stephensén og Baldvin Haiidórsson. (Áður út- varpað árið 1980.) 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (12) 14.30 Gotneska skáidsagan. 4. þáttur. Um Frankenstein eftir Mary Shelley og Vampíruna eft- ir Polidori. Umsjón: Guðni Elís- son. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskv. kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist. - Föðurland mitt. Sinfónískt ijóð eftir Smetana. Tékkneska fíl- harmóníuhljómsveitin leikur; stjórnandi er Vaclav Neumann. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 f tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dagskv. kl. 21.00.) 18.30 Um daginn og veginn. Paul Richardson framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Þórdís Arnljótsdóttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.00 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar._ Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Áður útvarpað sl. föstudag. Frá Akureyri.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (25) (Áður út- varpað árið 1973.) 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- . geirssonar. (Aður útvarpað í Morgúnþættí.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum lið- innar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Skúli Helgason. J6n Ásgeir Sigurðsson talar frá Banda- ríkjunum. 9.03 Halló ísland. Um- sjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaút- varpið. Anna Kristine Magnúsdótt- ir, Vilborg Davíðsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Sigmundur Halldórs- son, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.10 Allt í góðu. Sigvaldi Kaldalóns. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Duane Eddy. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan, endurtekin. 24.00 Albert Ágústs- son, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgls- dóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Ilall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir ó heila timanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 1 lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson 19.05 Betri blanda. Pét- ur Árnason. 23.00 Rólegt og róm- antískt. Ásgeir Páll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Baldur Braga.9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.30 X-Rokktónlist. 20.00 Grað- hestarokk Lovisu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjónii. 2.00 Simmi og hljómsveit vikunn- ar. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.