Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 31 Árna heilla Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 4. júní sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Olga Björk Guðmundsdóttir og Snorri Hregg- viðsson. Heimili þeirra er í Greni- byggð 17, Mosfellsbæ. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 25. júní sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Guð- rún Dröfn Ragnarsdóttir og Ragnar Pálsson. Heimili þeirra er í Ártúni 5, Hellu. Ljósmynd/Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 30. apríl í Garðakirkju þau María Grétarsdóttir og Jafet Eg- ill Gunnarsson af séra Braga Frið- rikssyni. Þau eru til heimilis í Kjarrmóum 6, Garðabæ. Ljósmyndari/Friðrik Friðriksson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 21. maí í Dómkirkjunni í Reykjavík Fanney Sigurðardóttir og Ágúst Þórðarson af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er á Aftanhæð 5, Garðabæ. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 11. júní sl. í Landakotskirkju af sr. Denis Oleary Hulda Berglind Gunnarsdóttir og Fransis Baker. Heimili þeirra er í Hamrahlíð 17, Reykjavík. Studio Myndin, Grettisgötu BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 17. júlí 1993 í Laugarneskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Rannveig Margrét Jónsdóttir og Þórir Sandholt. Heimili þeirra er í írabakka 28, Reykjavík. ERTU AÐ FARA AÐ GIFTA ÞIG? Skreytum kirkjur og bíla. Ger- um brúðarvendi. Leigjum út brúðkaups- og veisluskreyting- ar. Komum á staðinn og sicreyt- um þér að kostnaðarlausu. Ódýr og góð þjónusta. Hverfisgötu 63, sími 626006. Geymið auglýsinguna. Rýmingarsala Vegna breytingar á verslun. Mikill afsláttur af öllum vörum. orniarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 651147 ★ ★★★★★★★★ i Fjölskyldutilboð: / 100% afsláttur fyrir börn og unglinga að 16 ára aldri! Bóka verður og staðfesta 4-— fyrir 31. jólí.** ★ \ flR ★ ★ it ★ ★ B fll Fhæ, sól oti snmarsæla í allt haust í Verð frá 52220 kr.' á manninn, flug og gisting í 8 nætur á Best Western Oceanside Inn. **Fyrir böm og unglinga allt að 16 ára aldri þatfhvorki að greiðaflug né gistingu en greiða verður flugvallarskatta. Tilboð gildirfyrir eitt barn á hvern fullorðinn. ka verður og staðfesta fyrir 31. júlí. ■" ‘ 63.820 kr.* sr.v. tvs íalhrbas í16 nælur s Besl Wssteru Oceanside Idb. Hámarksdvöl er 30 nætur. Hægt er að gista t.d. 8 nætur á einum stað og 8 nætur á öðrum, vera fyrst í Ft. Lauderdale og fara síðan til Orlando Hægt er að fljúga til Orlando og heim frá Ft. Lauderdale eða öfugt. * Innifalið flug og gisting og flugvallarskattar. - Flugvallarskattar á íslandi eru 1.340 kr. f. fullorðna og 670 kr. fyrir börn 2-11 ára, og f Bandarikjunum 1.680 kr. Bjóðum einnig gistingu á Bahia Cabana og Guest Quarters Flugferðir til Fort Lauderdale: Flogið Isínni í viku í sept. og okt. Fiogið 2svar sinnum í viku í nóv. til frá SEPT. Fös Lau OKT. Fös Lau NÓV. SiFös/Lau.J Lau/Sun Ferðir skulu farnar á tímabilinu 9. sept. til 15. nóvember. Verð- og fjölskyldutilboð gildir í allar brottfarir til Orlando á þessu tímabili. Bóka verður og staðfesta fyrir 31. júlí Takmarkað sœtaframboð! Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað mánud. - föstud. frá kl. 8 -19 og á iaugard. frá kl. 8 -16.) (E) á®-. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Barnshofandi konur Yogaleikfimi og slökun fyrirykkur. Sigfríður, sími 25194. David Waisglass and Gordon Coulthart „Ég þarf nýjar rafhlöður í reykskynjarann minn.“ n UJAIS6LACS/coOLTU*fcr JÁRNVARA o ________ °

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.