Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNÚDAGUR 17. JÚLÍ 1994 43 . DAGBÓK VEÐUR é * * * Rigning i * i * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r7 Skúrir y Slydduél Snjókoma y Él ■J Sunnan^vindstig. 10° Hitastig vindonn sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk,heilfjðður » » e. er2vindstig. é Þuld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 800 km suðvestur af Reykjanesi er heldur vaxandi 1003 mb lægð sem þokast norðaustur. Spá: Austan- og suðaustankaldi eða stinnings- kaldi og rigning um sunnan- og austanvert landið en annars heldur hægari og úrkomulít- ið. Hiti 8-14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Suðvestan gola eða kaldi og hlýtt í veðri. Skýjað og sums staðar dálítil súld sunnanlands og vestan en annars þurrt. Hiti 9 til 17 stig. Þriðjudag: Suðaustan gola eða kaldi og hlýtt. Dálítil súld eða rigning sunnanlands en þurrt og víða léttskýjað nyrðra. Hiti 10 til 20 stig. Miðvikudag: Suðvestan golda eða kaldi og smáskúrir suðvestan- og vestanlands en þurrt og víðast léttskýjað norðaustan- og austan- lands. Hiti 9 til 20 stig. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru flestir opnir, en meðal þeirra sem enn eru lokaðir má nefna Fjalla- baksleið syðri, Fjallabaksleið nyrðri milli Eld- gjár og Landmannalauga, Sprengisandsleið upp úr Eyjafirði, Gæsavatnaleið, Hlöðuvallaveg og veginn yfir í Loðmundarfjörð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Spá H Hæð L Lægð "Kuídaskii Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: 1004 millibara lægð SK af landinuhreyfist NA og verður við suðvesturströndina i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 léttskýjaö Glasgow 12 skýjað Reykjavík 9 rigning Hamborg 17 alskýjað Bergen 12 alskýjað London 16 skýjað Helsinki 25 léttskýjað LosAngeles 18 skýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 17 mistur Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 21 skruggur Nuuk 5 alskýjað Malaga 24 hélfskýjað Ósló 18 skýjað Mallorca 21 heiðskírt Stokkhóimur 18 léttskýjað Montreal 19 þrumuveður Þórshöfn 10 súld NewYork 24 þokumóða Algarve 18 þokumóða Orlando 24 hálfskýjað Amsterdam 17 þoka á síð. kl París 19 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 20 skýr á síð. kl Berlín 20 skýjað Róm 23 þokukmóða Chicago 21 léttskýjað Vín 21 léttskýjað Feneyjar 22 heiðskírt Washington 24 þokumóða Frankfurt 19 þokumóða Winnipeg 15 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 0.22, síðdegisflóð kl. 13.05, fjara kl. 6.39 og 19.25. Sólarupprás er kl. 2.53, sólarlag kl. 10.24. Sól er i hódegsisstað kl. 12.40 og tungl í suðri kl. 7.52. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.12 og síðdegisflóð kl. 15.16, fjara kl. 8.46 og 21.39. Sólarupprás er kl. 3.10. Sólar- lag kl. 11.54. Sól er í hódegisstað kl. 1.34 og tungl í suðri kl. 8.45. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 4.46, síðdegisflóð kl. 17.26, fjara kl. 10.57 og 23.38. Sólarupprás er kl. 2.27. Sólarlag kl. 11.13. Sól er í hádegisstað kl. 12.52 og tungl í suðri kl. 8.04. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.59, siðdegisflóð kl. 22.26, fjara kl. 3.29 og 16.23. Sólarupprás er kl. 3.18 og sólarlag kl. 10.58 Sól er í hádegisstaö kl. 1.09 og tungl í suðri kl. 8.22. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvassviðri, 4 lipur, 7 tóg, 8 kærleikurinn, 9 blundur, 11 kropp, 13 hlífi, 14 spottar, 15 fið- urfé, 17 sleit, 20 elska, 22 landspildu, 23 hlæja hálfkæfðura hlátri, 24 guðsþjónusta, 25 arða. LÓÐRÉTT: 1 veikin, 2 heiðurs- merki, 3 blíð, 4 falskur, 5 saddi, 6 trjágróður, 10 rotin, 12 álít, 13 bók- stáfur, 15 útlimum, 16 fjóma, 18 nói, 19 flelja fisk, 20 kjána, 21 nirf- ilsleg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kappleiks, 8 ræðin, 9 rifan, 10 nón, 11 stafa, 13 aginn, 15 músík, 18 hólar, 21 lár, 22 svera, 23 urtan, 24 skraddari. Lóðrétt: 2 auðra, 3 panna, 4 eyrna, 5 kafli, 6 hrós, 7 unun, 12 frí, 14 gró, 15 masa, 16 sterk, 17 klaga, 18 hrund, 19 látir, 20 röng. í dag er sunnudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður? Ef nokkur eyð- ir musteri Guðs, mun Guð eyða honum, því að musteri Guðs er heilagt, og þér eruð það musteri. fímmtudaga kl. 17-18 og er þá kirkjuvörður við. Ferjur Akraborgin fer dag^._* lega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir á sunnudög- um kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykja- vík. Minningarspjöld Skipin Reykjavíkurhöf n: í dag kemur Maxim Gorkí og fer samdæg- urs. Þá kemur Laxfoss í dag og Kolbeinsey kemur af veiðum. Fréttir Kl. 14 verður messa í Viðeyjarkirkju. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson messar. Dómkórinn syngur og organisti er Marteinn H. Priðriks- son. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu kl. 15.15 verður hefð- bundin staðarskoðun sem hefst í kirkjunni en síðan gengið um næsta nágrenni, fomleifaupp- gröftur skoðaður og út- sýnið af Heljarkinn. Að því loknu mun Oriygur Hálfdanarson veita leið- sögn um ljósmyndasýn- inguna í Viðeyjarskóla sem er opin kl. 13.20-17 og síðan ganga með gesti um rústir þorpsins á Sundbakkanum. Við- eyingafélagið verður með kaffisölu í gamla Vatnsgeyminum og kaffiveitingar eru einnig í Viðeyjarstofu. Hesta- leigan opin og bátsferðir úr Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13. Brúðubíllinn verður á morgun mánudag í Malarási kl. 10 og í Hlaðhömrum kl. 14. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Á morgun eru síðustu for- vöð að panta miða og greiða í Þórsmerkur- ferðina sem fara á þriðjudaginn 20. júl(. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á fimmtu- (I. Kor. 3, 16.-18.) dögum en panta þarf tíma. Kirkjustarf Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Hjallakirlya: Á sumar- leyfistíma er kirkjan op- in þriðjudaga og ITC og gjafabréf minn- ingarsjóðs Ingibjargar Ástu Blomsterberg eru seld hjá Guðrúnu Lilju s. 679827. Einnig gefa uppl. Edda í s. 26676, Halldóra s. 678499 og Kolbrún í s. 36228. Sjóðurinn veitir ferða- styrki ITC félögum til að sækja eða flytja fræðslu utan heima- byggðar. Svartaplágan BITMÝ það sem angrar landsmenn sumar hvert, en meira í sumar en oftast áður, er ekki af sömu ætt og erlendar stungumýsteg- undir sem oft eru kallaðar moskítóflugur, en af þeim eru til einar 2.000 tegundir. Er- lendis er vargur af islensku sortinni yfirleitt kallaður svartmý. Á íslandi eru þijár tegund- ir af þessum leiðinlegu en nauðsynlegu kvik- indum, ein bandarísk sem er einnig algeng í Kanada og á Grænlandi, og svo tvær sem eru evrópskar. Það er hægt að eyða bitmýi með ýmsum leiðum, t.d. með fyrirhleðslum sem eyða straumi eða eitra. Það raskar hins vegar lífkeðjunni, stofnar fugla og fiska hrynja í kjölfarid. Ér reynsla slikum uppákomum hér á landi og óliklegt að slíkt endurtaki sig. SANYL ÞAKRENNUR 1 ■W 1 Söluaðilar: ■ BYKO. ; Húsasmiðjan. I, Smiðsbúð, Garðabæ. I S.G. búðin, Selfossi. í Kaupfélag Ámesinga, Selfossi. I Trésmiðja Steinars Ámasonar, Selfossi. j Höfn-Þrihymingur, Hellu. | T.F. Búðin, Fellabæ, Egilsstöðum. Kaupfélag Rangæinga, Hvolfsvelli. Miðstöðin, Vestmannaeyjum. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. KEÁ byggingavörudeild, Akureyri. * Kaupfélag Húnveminga, Blönduósi. Sögin sf., Patreksfirði. Trésm. Guðm. Friðrikss., Grundarfirði. Blikksm. Guðm. Hallgrímss., Akranesi. 1 Verslunin Málmey, Grindavík. Í ALFABORG ? KNARFÍARVOGI 4 • S 686755 -................... 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.