Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 49^ AÐSENDAR GREINAR Bættur hagur -betri framtíð NÚ hefur verið lögð fram fjórða fjárhagsá- ætlun Reykjavíkurlist- ans. Hún er sú síðasta á þessu lqörtímabiU og jafnframt sú fyrsta fyrir kjörtímabilið 1998-2002. Eitt af þeim málum sem Reykjavíkurlistinn lagði höfuðáherslu á í síðustu borgarstj órnarkosning- um var að ná tökum á fjármálum borgarinnar. Fáum dylst að það hefur tekist. Rekstrarútgjöld í jafnvægi A síðasta kjörtímabili, en þá stýrðu borginni þrír borgar- stjórar úr röðum D-listans, jukust rekstrarútgjöld borgarinnar sem hlutfall af skatttekjum úr 64% árið 1990 í 93% árið 1994. Hér er um 30% hækkun að ræða. Árið 1995, en það var fyrsta heila ár á yfirstandandi kjörtímabili, lækkuðu rekstrargjöld- in úr 93% í 82% af skatttekjum. Síðan hafa rekstrargjöldin haldist stöðug og eru í fjárhagsáætlun ársins 1998 um 85%, sem fyrst og fremst skýrist af flutningi grunnskólans til sveitar- félaga á haustdögum 1996. Þannig hafa rekstrargjöldin verið stöðug allt þetta kjörtímabil og taisvert lægri en þegar Sjálfstæðisflokkurinn skildi við um mitt ár 1994. I skuldakví var skútu lagt Fróðlegt er að skoða skuldaþróun hjá borginni á þessu og síðasta kjör- tímabili. Heildarskuldir borgarsjóðs í árslok Í990 námu um 5 millj- örðum króna á núver- andi verðlagi. Arið 1994 höfðu skuldimar aukist í rúma þrettán milljarða - þrettán milljarða. Skuldaaukning borgar- innar á síðasta kjörtíma- bili D-listans nam semsé 8 milljörðum. í fyrstu fjárhagsáætlun Reykja- víkurlistans hækkuðu skuldir borgarinnar úr 13,2 milljörðum í 14,5 milljarða. En árið 1997 verða skuldimar 13,9 milljarðar og fjárhags- Allt síðasta kjörtíma- bil voru skuldirnar á uppleið meðan þær hafa farið lækkandi --------------7---------- nú, segir Arni Þór Sigurðsson. Verkin tala skýru máli í þessu efni. áætlun næsta árs gerir ráð fyrir óbreyttum skuldum. Með markvissri fjármálastjóm núverandi meirihluta Reykjavíkurlistans hefur skuldasöfn- unin verið stöðvuð. Gengdarlaus Árni Þór Sigurðsson Einstakir þrýstijöfnunareiginieikar Tempur efnisins gera það að verkum að Tempur koddinn tryggir hryggsúlunni rétta stöðu í svefni, lagar sig að höfðinu og veitir hólsvöðvum stuðning þannig að höfuð tgjM og hóls eru í sinni V nóttúrulegu stöðu. Það er 'Wl engin tilviljun að sjúkraþjólfarar, læknar og sérfræðingar um allan heim mæla ' með Tempur. 6cr oíjþíman fíoa oel/ /f iTem/mr /lei/'Snhot/du Heilsukoddar + ikmpúR-PEOic i Svona sofum við á 21. öldinni! RADIX Grensásvegi 16 • 108 Rvk • S:588-8477 skuldasöfnun sjálfstæðismanna á síð- asta kjörtímabili, og reyndar lengra aftur í tímann, var að sigla borgar- skútunni í strand og minnir óneitan- lega á eftirfarandi úr Odds-rímum eftir Öm Arnarson: „Ihald stýrði rangt og ragt/rak af leið og skemmdi fragt/í skuldakví var skútu lagt/skömm er endi á heimskra magt“. Borgarskútan er nú komin á réttan kjöl og strandinu miida hefur verið afstýrt. Það er ekki svo lítill árangur og skiptir sköpum fyrir yngstu kyn- slóðina því auknar skuldir þýða ein- faldlega aukna skatta í framtíðinni. Skuldirnar þarf nefnilega að borga - um síðir. Skuldasöfnun D-listans á síðasta kjörtímabili er um það bil jafnhá öllum útsvarstekjum borgar- innar á árinu 1994! Skuldir á hvern íbúa í borginni hafa lækkað á þessu kjörtímabili úr 140 þúsund kr. í 131 þúsund kr., en jukust á síðasta kjörtímabili úr 55 þúsund kr. á íbúa í 128 þúsund kr. Allt síðasta kjörtímabil vom skuld- irnar á uppleið meðan þær hafa farið lækkandi nú. Verkin tala skýru máli í þessu efni. Góð staða Þegar fjárhagsstaða borgarinnar er borin saman við stöðu annarra sveitarfélaga kemur í ljós að Reykvlkingar geta vel við unað. Þannig er t.d. útsvarshlutfallið í Reykjavík 11,19% sem er lágmarks- útsvar. Fá sveitarfélög hafa svo lágt útsvar. I Kópavogi er það t.d. 11,99%. Skuldir á hvern íbúa eru í Reykjavík rúmar 130 þúsund kr. árið 1996 en í Kópavogi eru þær 252 þúsund kr. Ef tekið er dæmi af hjónum sem hafa 2,8 milljónir kr. í árstekjur og eiga íbúð sem er metin á 7 milljónir kr. í fast- eignamati þá greiða þau um 369 þús- und kr. á ári í útsvar og fasteigna- gjöld í Reykjavík en 398 þúsund kr. í Kópavogi ef litið er til heildarskatt- byrði. Reykjavík stenst því vel sam- anburð í þessu efni og bættur hagur borgarinnar undir stjóm Reykjavík- urlistans tryggir komandi kynslóðum bjarta framtíð í Reykjavík. Höfundur er borgarfulltrúi. /Itíf/i Eflum krabbameinsvarnir á íslandi tökum þátt í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Krabbameinsfélagið c/ó/a/tah/M/fHeft( Krabbameinsfélagsins i/)f'e(ji(/f24. cfe/iemfjef' (</97 1997 Upplýsingar um vmningsnúmer í 5C Símum 562 1516 (simsvari). 562 1414 ogá heimasíöu Krabbameins- lólagsins http://www. krabb.is/happ/ ffSlft-Íft&ttf* .* 1 Audi A3,1.6, „Attraction", 3 dyra, árgerd 1998. Verdmæti 1.800.000 kr. 1 Bifreið eda greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 154 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. 24. desember m NINTENDO TÖLVULEIKUR ÁRSINS BEST CONSOLE BESTA LEIKJATÖLVAN UMBOÐSMENN UM LAND ALLT I í í m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.