Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 49^ AÐSENDAR GREINAR Bættur hagur -betri framtíð NÚ hefur verið lögð fram fjórða fjárhagsá- ætlun Reykjavíkurlist- ans. Hún er sú síðasta á þessu lqörtímabiU og jafnframt sú fyrsta fyrir kjörtímabilið 1998-2002. Eitt af þeim málum sem Reykjavíkurlistinn lagði höfuðáherslu á í síðustu borgarstj órnarkosning- um var að ná tökum á fjármálum borgarinnar. Fáum dylst að það hefur tekist. Rekstrarútgjöld í jafnvægi A síðasta kjörtímabili, en þá stýrðu borginni þrír borgar- stjórar úr röðum D-listans, jukust rekstrarútgjöld borgarinnar sem hlutfall af skatttekjum úr 64% árið 1990 í 93% árið 1994. Hér er um 30% hækkun að ræða. Árið 1995, en það var fyrsta heila ár á yfirstandandi kjörtímabili, lækkuðu rekstrargjöld- in úr 93% í 82% af skatttekjum. Síðan hafa rekstrargjöldin haldist stöðug og eru í fjárhagsáætlun ársins 1998 um 85%, sem fyrst og fremst skýrist af flutningi grunnskólans til sveitar- félaga á haustdögum 1996. Þannig hafa rekstrargjöldin verið stöðug allt þetta kjörtímabil og taisvert lægri en þegar Sjálfstæðisflokkurinn skildi við um mitt ár 1994. I skuldakví var skútu lagt Fróðlegt er að skoða skuldaþróun hjá borginni á þessu og síðasta kjör- tímabili. Heildarskuldir borgarsjóðs í árslok Í990 námu um 5 millj- örðum króna á núver- andi verðlagi. Arið 1994 höfðu skuldimar aukist í rúma þrettán milljarða - þrettán milljarða. Skuldaaukning borgar- innar á síðasta kjörtíma- bili D-listans nam semsé 8 milljörðum. í fyrstu fjárhagsáætlun Reykja- víkurlistans hækkuðu skuldir borgarinnar úr 13,2 milljörðum í 14,5 milljarða. En árið 1997 verða skuldimar 13,9 milljarðar og fjárhags- Allt síðasta kjörtíma- bil voru skuldirnar á uppleið meðan þær hafa farið lækkandi --------------7---------- nú, segir Arni Þór Sigurðsson. Verkin tala skýru máli í þessu efni. áætlun næsta árs gerir ráð fyrir óbreyttum skuldum. Með markvissri fjármálastjóm núverandi meirihluta Reykjavíkurlistans hefur skuldasöfn- unin verið stöðvuð. Gengdarlaus Árni Þór Sigurðsson Einstakir þrýstijöfnunareiginieikar Tempur efnisins gera það að verkum að Tempur koddinn tryggir hryggsúlunni rétta stöðu í svefni, lagar sig að höfðinu og veitir hólsvöðvum stuðning þannig að höfuð tgjM og hóls eru í sinni V nóttúrulegu stöðu. Það er 'Wl engin tilviljun að sjúkraþjólfarar, læknar og sérfræðingar um allan heim mæla ' með Tempur. 6cr oíjþíman fíoa oel/ /f iTem/mr /lei/'Snhot/du Heilsukoddar + ikmpúR-PEOic i Svona sofum við á 21. öldinni! RADIX Grensásvegi 16 • 108 Rvk • S:588-8477 skuldasöfnun sjálfstæðismanna á síð- asta kjörtímabili, og reyndar lengra aftur í tímann, var að sigla borgar- skútunni í strand og minnir óneitan- lega á eftirfarandi úr Odds-rímum eftir Öm Arnarson: „Ihald stýrði rangt og ragt/rak af leið og skemmdi fragt/í skuldakví var skútu lagt/skömm er endi á heimskra magt“. Borgarskútan er nú komin á réttan kjöl og strandinu miida hefur verið afstýrt. Það er ekki svo lítill árangur og skiptir sköpum fyrir yngstu kyn- slóðina því auknar skuldir þýða ein- faldlega aukna skatta í framtíðinni. Skuldirnar þarf nefnilega að borga - um síðir. Skuldasöfnun D-listans á síðasta kjörtímabili er um það bil jafnhá öllum útsvarstekjum borgar- innar á árinu 1994! Skuldir á hvern íbúa í borginni hafa lækkað á þessu kjörtímabili úr 140 þúsund kr. í 131 þúsund kr., en jukust á síðasta kjörtímabili úr 55 þúsund kr. á íbúa í 128 þúsund kr. Allt síðasta kjörtímabil vom skuld- irnar á uppleið meðan þær hafa farið lækkandi nú. Verkin tala skýru máli í þessu efni. Góð staða Þegar fjárhagsstaða borgarinnar er borin saman við stöðu annarra sveitarfélaga kemur í ljós að Reykvlkingar geta vel við unað. Þannig er t.d. útsvarshlutfallið í Reykjavík 11,19% sem er lágmarks- útsvar. Fá sveitarfélög hafa svo lágt útsvar. I Kópavogi er það t.d. 11,99%. Skuldir á hvern íbúa eru í Reykjavík rúmar 130 þúsund kr. árið 1996 en í Kópavogi eru þær 252 þúsund kr. Ef tekið er dæmi af hjónum sem hafa 2,8 milljónir kr. í árstekjur og eiga íbúð sem er metin á 7 milljónir kr. í fast- eignamati þá greiða þau um 369 þús- und kr. á ári í útsvar og fasteigna- gjöld í Reykjavík en 398 þúsund kr. í Kópavogi ef litið er til heildarskatt- byrði. Reykjavík stenst því vel sam- anburð í þessu efni og bættur hagur borgarinnar undir stjóm Reykjavík- urlistans tryggir komandi kynslóðum bjarta framtíð í Reykjavík. Höfundur er borgarfulltrúi. /Itíf/i Eflum krabbameinsvarnir á íslandi tökum þátt í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Krabbameinsfélagið c/ó/a/tah/M/fHeft( Krabbameinsfélagsins i/)f'e(ji(/f24. cfe/iemfjef' (</97 1997 Upplýsingar um vmningsnúmer í 5C Símum 562 1516 (simsvari). 562 1414 ogá heimasíöu Krabbameins- lólagsins http://www. krabb.is/happ/ ffSlft-Íft&ttf* .* 1 Audi A3,1.6, „Attraction", 3 dyra, árgerd 1998. Verdmæti 1.800.000 kr. 1 Bifreið eda greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 154 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. 24. desember m NINTENDO TÖLVULEIKUR ÁRSINS BEST CONSOLE BESTA LEIKJATÖLVAN UMBOÐSMENN UM LAND ALLT I í í m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.