Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 19 VIÐSKIPTI Rúmlega 120 milljóna króna hagnaður hjá Samskipum hf. á síðasta ári Aukin um- Ur reikningum SAMSKIPA fyrir árið 1997 svif fjórða / • / • • ~>c anð 1 roð Rekstrarreikningur Mimónir króna 1997 1996 Brevt.l Rekstrartekjur 6.393,4 5.768,1 +10,8% Rekstrargjöld 5.916,3 5.459,5 +8,4% Hagnaður án afskr. og vaxta 477,1 308,6 +54,6% Hagnaður af reglul. startsemi án vaxta 206,5 -13,8 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) -100,5 2,8 Hagnaður af reglulegri starfsemi 106,1 -11,0 Aðrar tekjur og (gjöld) 13,9 46,8 ■70,3% Hagnaður ársins 120,0 35,8 +235,2% Efnahagsreikningur Mmiónir króna 31.12.97 31.12.96 Breyt. 1 Etan/r: 1 Fastafjármunir 2.083,4 2.283,7 ■8,8% Veltufjármunir 1.971,2 1.519,4 +29.7% Eignir samtals 4.054,6 3.803,1 +6,6% 1 Skutdir oa eiaið tó: \ Skammtímaskuldir 1.471,5 1.352,8 +8,8% Langtímaskuldir 1.430,4 1.403,0 +2,0% Eigið té 1.152,7 1.047,3 +10,1% Skuldir og eigið fé samtals 4.054,6 3.803,1 +6,6% SÍÓÖStreVmÍ Miiljónir króna 1997 1996 Veltufé frá rekstri 369,2 184,0 +100,7% Microsoft semur við Deutsche Telekom HAGNAÐUR Samskipa hf. varð rúmar 120 milljónir kr. á síðasta ári, á móti 36 milljónum kr. árið á undan. Rekstrartekjur félagsins jukust um 11% milli ára. Er það fjórða árið í röð sem tekjur félags- ins aukast umtalsvert og aukning er íyrirsjáanleg áfram. Rekstrartekjur Samskipa voru alls 6.393 milljónir kr., sem er 11% aukning frá árinu 1996. Stafar aukningin af auknum umsvifum dótturfélaga hérlendis og erlendis, aukins útflutnings og aukinna tekna móðurfélags, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Sam- sldpum. Rekstrargjöld voru 5.916 milljónir, fyrir afskriftir og niður- færslu viðskiptakrafna, og er það 8% aukning frá fyrra ári. Hagnaður Samskipa á síðasta ári er fjórum sinnum meiri en á árinu 1996. Hins vegar var hagnaður árs- ins 1995 meiri, eða 183 milljónir kr. Ólafur Ólafsson, forstjóri Sam- skipa, segir að afkoman af reglu- legri starfsemi hafi aukist um nærri 100 milljónir kr. milli ára. „Við erum ánægðir með það en teljum samt að hagnaðurinn eigi að vera meiri. Horfur góðar Heildareignir Samskipa og dótt- urfélaga námu 4.055 milijónum kr. í lok ársins og jukust um tæpar 252 milljónir. Aðallega var fjárfest í fasteignum og flutningatækjum. Skuldir námu 2.902 milljónum kr. og jukust um 146 milljónir. Eigið fé var 1.153 milljónir kr. og eiginfjár- hlutfall 28,4%. Horfur á yfirstendandi ári eru góðar, að mati Ólafs Ólafssonar. Hann segir að mikið hafi verið unnið að innri uppbyggingu fé- lagsins. „Framundan eru mikil og krefjandi verkefni sem starfs- menn eru reiðubúnir að takast á við,“ segir í fréttatilkynningu. Vísað er til þess að Samskip keyptu fyrir skömmu þýska flutn- ingafyrirtækið Bischoff Group. Heildarmynd fyrirtækisins breyt- ist verulega við það og velta sam- stæðunnar nær tvöfaldast, fer úr 6,4 milljörðum kr. upp í um 12 milljarða. Aðalfundur Samskipa verður haldinn á Grand Hótel á morgun kl. 16. Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði 7% arður. Bonn. Reuters. DEUTSCHE TELEKOM AG hef- ur samið við bandaríska hugbúnað- arrisann Microsoft um að auglýsa á heimasíðu hans á netinu. Telekom sagði í tilkynningu að Microsoft mundi bæta við hnappi á T-Online heimasíðu sína og það mundi færa yfir 5,5 milljónir dollara í tekjur í eitt ár, eða þann tíma sem samningurinn er í gildi. „Með samvinnu okkar færist netnotkun á þýzku á nýtt stig,“ sagði fulltrúi Telekom. „Til þessa hafa netauglýsingar í þessum mæli aðeins átt sér stað í Bandaríkjun- um.“ Morgunverð- arfundur um evruna FÉLAG viðskipta- og hagfræðinga heldur morgunverðarfund í dag um áhrif evrunnar á íslenskt efnahagslíf. Fundurinn verður á Hótel Sögu, Skála, og stendur frá kl. 8 til 9.30. Framsögumaður verður Már Guð- mundsson, aðalhagfræðingur Seðla- banka íslands. Hann mun m.a. fjalla um áhrif evr- unnar í Evrópu og á Islandi, sérstak- lega á rekstrargrundvöll íslenskra fyrirtækja, um áhrif og valkosti ís- lands í gengismálum og möguleika Islands til að taka upp evruna. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI 147 PR0NT0 154 PRESTO 316 REN0V0 Smiðjuvegur 72,200 Kópavogur Símar: 564 1740, Fax: 554 1769 Nú er rétti tíminn til að festa kaup á Aptiva E 20. IBM hefur löngum verib tákn gæða eg áreiðanleika ng hýðst nú þessi hágæða margmiðlunartölva á frábæru verði. Aptiva tölvurnar eru hannaðar meö afköst í huga enda er í þeim allt sem þarf til að vinnslan veröi skemmtileg, auðveld og umfram allt hröð. Þeir sem kjósa vandaba vöru ve lja IBM Aptiva. Skjákart ATi 3D Rage II+. Tangiraufar: 6, þar aí 5 lausar. Margniðlun 24 hraða geisladrií, hljóðkort, hátalarar og bassabox. Samakipli: 33.600 baud mótald. Huibúnaður: Wlndows 95, Lotus SmartSuite 97, Simply Speaking, IBM Antivlrus. ttrgjfirvi: Intel Pentlum 200MHz MMX. Vinnaluminni: 32MB SDRAM, Harfidiakur: Enhanced IDE 4,2GB Skfár: 15" IBM 051 litaskjár. Skfáminni: 2MB SGRAM. -Verslun- Skaftahlíð 24 • Sfmi 56S 7700 Slóð: http://www.nyherji.is Netfang: nyhBrji@nyharji.is ewrthwr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.