Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 64
Alfabakka 8. simi 587 8900 og 5S7 8905 ANTHONY HOPKINS ALEC 8ALDWIN ELLE MACPHERSON Sýnd kl. 6.40 og 9.15. b.í. 12. Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 12. A HÆTTUMORKUM Anthony Hopkins leikur milljónamæring og Alec Baldvin tiskuljósmyndara sem brotlenda fiuglvél sinni i hrikalegum óbyggðum Alaska. Þeir þurfa að leggjast á eitt til að komast lifandi ur þessum háska og berjast við eigin ótta, svik og hugsanlega morð. Hagatorgi, simi 552 2140 64 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO ______ ,íí® #MBtm 1 smam sœsem siMPiigft NÝTT OG BETKA ^ §/Mn4rI Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15-b.li4. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7 meö ísl. tali. Sýnd kl. 9.10 og 11. bá 14. www.deep-Unpact.com Laikur a n«| VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Hofumflutt starísemina! SNORRABRAUT 60 (Skátahúsið) Nvtt siniamimer: 5112590 Nvtt faxnúmer: 5112599 VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími: 511 2590 • Fax: 511 2599 Netfang: vinnuskoli@rvk.is TÓNLISTARMAÐURINN Megas skoðaði verkin á sýningunni ásamt syni sínum sem hafði besta útsýn- ið á svæðinu. ÁRNI Þór Sigurðsson og Árni Sigfússon virtust ánægðir með sýninguna og hin mörgu skemmtilegu verk barnanna. Morgunblaðið/Rristinn KÓR barna úr leikskólanum Laufásborg söng nokkur lög við opnun sýningarinnar í Ráðhúsinu. Listavika leik- skólabarna LISTAVIKA leikskólanna var opnuð í Ráðhúsinu á laugardaginn en þar eru sýnd myndverk leik- Kripaluyoga og Tai Chi í Kramhúsinu Morgun- og síðdegistímar að Guðný Tai Chi Helga Kripaluyoga Ingibjörg Kripaluyoga v. Bergstaðastræti sími 551 5103. skólabarna frá fimm leikskólum í miðborginni. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólarnir standa að sam- eiginlegri uppá- komu en í fyrra var haldin útihá- tíð í Hljómskála- garði og stefnt er á að hún verði endurtekin ári. „Við viljum vekja athygli á skap- andi starfi okkar í myndmennt í leikskólunum. Hjá okkur í Laufás- borg hefur einnig verið tónlistar- kennsla og þar af leiðandi eru börnin vel syngjandi og hafa gam- an af því,“ sagði Jóhanna Thor- steinson, leikskólastjóri Laufás- borgar. „Þetta er ofsalega skemmtilegt fyrir börnin og þau teymdu for- elda, ömmur og afa út í horn til að HVERT barn úr fimm leikskólum í miðborginni á a.m.k. eitt myndverk á sýningunni. sjá verkin sín,“ sagði Jóhanna um sýninguna. Listavikan verður í Ráðhúsinu fram yfir næstu helgi og búast má við einhverjum uppákomum því leikskólarnir hafa skipt með sér umsjón hvers dags. Síðasta vetrar- dag verður leikskólinn Lindarborg til dæmis með leiksýningu og upp- ákomu en það eru leikskólanir Njálsborg, Grænaborg, Baróns- borg, Lindarborg og Laufásborg sem standa að listavikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.