Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Tekjuafgangur af ríkissjóði í UPPLÝSINGABRÉFI fjármálaráðuneytis segir að tekjuafgangur verði á ríkissjóði árin 1997 og 1998 - í fyrsta sinn síðan 1985. Lánsfjárþörf ríkissjóðs, sem verið hefur helzta orsök hárra vaxta, verður nánast engin í ár, þ.e. 7 til 8 milljörðum króna lægri en í fyrra. Ríkisútgjöld _________lækka____________ í UPPLÝSINGABRÉFI fjár- málaráðuneytis, Framfarir og fyrirhyggja, segir m.a.: „ *Rfkisútgjöld lækka: í ný- legri samantekt kemur fram að ef ekki hefði verið gripið til að- gerða til að stemma stigu við aukningu ríkisútgjalda allt frá árinu 1991 væri halli á ríkis- sjóði á þessi ári um 17 milljarð- ir króna. Áfram verður unnið að lækkun ríkisútgjalda. Stefnt er að 3ja milljarða tekjuaf- gangi á þessu ári (á greiðslu- grunni)... Þegar ríkisstjórn Da- víðs Oddssonar tók við árið 1991 var 15 milljarða halli á greiðslugrunni. * Frá hallarekstri í tekjuaf- gang: Mikilvægt er að nýta efna- hagsbatann til að bæta stöðu ríkissjóðs. Gert er ráð fyrir af- gangi á ríkissjóði bæði árin 1997 og 1998 en ríkissjóður hefur verið rekinn með halla samfellt frá árinu 1985. * Aukning ríkisútgjalda stöðv- uð: Frá árinu 1991 hefiir hlutfall ríkisútgjalda lækkað um 4 pró- sentustig, úr 28% í 24%, sam- kvæmt fjárlögum 1998. Um fjórðungur þessarar lækkunar skýrist með flutningi grunnskól- ans til sveitarfélaga. Meginhluta þessarar lækkunar má hins veg- ar rekja til margvíslegra sparn- aðaraðgerða stjórnvalda á þessu tímabili." Innköllun há- vaxtabréfa „•INNKÖLLUN hávaxtabréfa sparar tvo milljarða: Ríkis- stjórnin hefur innkallað nokkra flokka spariskírteina. Vegna þess jukust vaxtagreiðslur um 13 til 14 milljarða króna árin 1996 og 1997. Ákvörðunin spar- ar hins vegar vaxtagjöld ríkis- sjóðs á næstu árum og stuðlar að frekari lækkun vaxta... * Verðl>ólga verður á bilinu 1,5-2,5% fimmta árið í röð, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Áður var óðaverðbólga eitt helzta einkenni fslenzks efnhagslífs. * Áætlað er að störfum haldi áfram að fjölga á árinu 1998 og atvinnuleysi verði 3,5% en það var 5% árið 1995. Atvinnuleysi er nú minna á íslandi en í nær öllum aðildarríkjum OECD. APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÖTEK: OpiA v.d. 9-22, laug. 10-14~ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mj&dd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos- fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10- 18. Sfmi 566-7123, læknasími 566-6640, bréf- sfmi 566-7345._______________________ HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opið mád.-fdst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: KirJguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331._ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12~ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sfmi 551-7234. Læknasfmi 551-7222.__________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.____ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9- 18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, iaug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og aJmenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frfdaga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kójjavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgki. Nánari uppl. f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REVKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð oða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Sfmsvari 568-1041. Neyóamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTT'AKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. Afallahjálp . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐQJÖF AA-SAMTÖKIN, s, 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólLsta, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa u|>p nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sgúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. f síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju- dagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586. AI.ZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósth&lf 5389, 125 Rvik. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153.___ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöZ Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- ma?ður f síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulccrosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-S AMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu f Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirigubæ. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnis- sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upp- lýsingar í sfma 587-8388 og 898-5819, bréf- sfmi 587-8333. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T^arnar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Simi 551-1822 og bréfstmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bra*ðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18.____________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 ReyKjavlk._________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045._____________________________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ (SLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfúm. FJÖLSKYLDULlNAN, sfmi 800-5090. AðsUnd- endur geðsjúkra svara sfmanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvfk. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fösL kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111._______ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 fsfma 553-0760.__________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,f Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gracnt nr. 800-4040~ KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofijeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Staí 55Í 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeyjús ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan eropin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.___________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJEND ASAMTÖKIN, AlþýSuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNA VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfraeð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295.1 Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tfmap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiaj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, |>ósthólf 3307, 123 Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG- ÍSLANDS, HSfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG iSLANDS, Slíttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingurerviðá mánudögum frá kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8._____________________ NÁTTÚRUBÓRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar, iArkjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA i Reylqavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrií fullorðna gegr. mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830. RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÓK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Áðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Staa- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ISLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.___________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Laugavegi 26, 3. ha?ð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖD FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V. A.-VINNUFlKLAR. Fundir (TjamatKÖtu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegj 16s. 581-1817,bréfs. 581-1819,veitirforeIdr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fij&ls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og ftjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fristud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. A RN A RHOLT, Kjal arnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða c. samkl. GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóni. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPlTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsog Heil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi fí-á kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Ijokað yfir vetrartfmann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa f síma 577-1111. ÁSMUNPARSAFN I SIGTÚNI: Oiiið a-d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNID I GERDUBERGI3-6, s. 667-9122. BÚSTAÐASAFN, BúsUðakirlgu, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, S&lhcimum 27,8, 653-6814, Of- FRÉTTIR Alyktun SUS um nýja skóla- stefnu STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna lýsir yfir ánægju sinni með framkomna skólastefnu sem Bjöm Bjarnason mennta- málaráðherra hefur kynnt. „Það er sérstaklega ánægjulegt hve vel hefur verið unnið að mál- inu og hve vinnubrögð ráðuneytis- ins við vinnslu og kynningu stefn- unnar hafa verið vönduð. Slík kynning er mikilvæg til að fram geti farið skynsamlegar umræður um þennan mikilvæga málaflokk. í þessari nýju skólastefnu eru stigin ýmis nauðsynleg skref til að bæta nám og námsframboð og auka frelsi í námi,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá SUS. Iðunnarzz á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð landsins 0PIÐ VIRKA DAGA FRAKL.9- 19 DOMUS MEDICA egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020 angreind söfn ogsafnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað út maímánuð. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._____________________________ BORGARSKJ ALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu í Eyr- arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. SUNPSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.50-21.30, helgar8-19. Breiðholtslaug er oj>- in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.__________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-f&sL 7-21. Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- Qarðai- Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Oi>ið alla virka dagakl.7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Oiiin mánud.. föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16 SUNDLAUGIN I GARDI: Opin mán.-fósl. kl. 7-9 og 15.30-21. I^augardaga og sunnudaga. kl. 10-17 S: 422-7300._______________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21 Laugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi»in mád.- fösL 7-20.30. I^augard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:Opin má<l. föst. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: 0],ið v.d. kl. 11-20, hrilgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN Garðurinn er oj>inn kl. 10-17 alla dagsi nema miðviku dag:i, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á san>a tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.