Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 49 RAOAUGLYSINGA TIL 5ÖLU Sumarbústaðalóðir í Grímsnesi Kalt vatn, rafmagn til staðar og heitt vatn vænt- anlegt. Stutt í alla þjónustu. Ýmis skipti mögu- leg. Upplýsingar í síma 565 6300. HÚSNÆÐI í BOÐI Suðurgata — íbúð til leigu Falleg nýuppgerð 67 fm íbúð við Suðurgötu í Reykjavík. Laustil leigu (með eða án hús- gagna) frá 1. maí. Mikil lofthæð. Franskir gluggar. Bílaastæði. Svalir. Glænýtt parket. Umsóknir bersttil afgreiðslu Mbl., merktar: „S — 4331", fyrir mánudaginn 27. apríl. ÝMISLEGT Auglýsing um styrk til náms í Finnlandi í tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins ákvað stjórn Menningarsjóðsins ísland- Finnland að veita sérstakan árlegan námsstyrk. Styrkurinn er veitturtil náms í finnskri tungu, sögu eða þjóðháttarfræði. Styrkurinn er nú til umsóknar fyrir íslending til náms í Finnlandi í einhverri af ofangreindum námsgreinum námsárið 1998—99. Stykrurinn er að upphæð FIM 4.000 á mánuði og mögulegt er að skipta honum milli tveggja námsmanna. Ennfremur er veittur ferðastyrkur að upphæð FIM 3.000. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum af próf- skírteini og meðmælum, skulu sendartil finn- ska sendirkennarans í Norræna húsinu fyrir 15. maí nk. á sérstökum eyðublöum sem þar fást. Nánari upplýsingar hjá finnska sendikenn- aranum Eero Suvilehto í síma 525 4044. FÉLAGSSTARF Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Stapa, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 28. apríl 1998 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Kosning kjörnefndar v/alþingiskosninga 1999. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG Auglýsing um opnunartíma kjörstaðar Ákveðið hefurverið að gera þá breytingu á opnunartíma kjörstaðar að í staðinn fyrirfrá kl. 09.00 til 19.00 föstudaginn 24. apríl verður opið til kl. 22.00. Laugardaginn 25. apríl verður opið frá kl. 09.00 til 18.00. Þá er bent á, að atkvæðagreiðsla utan kjörfund- ar stenduryfir dagana 20.—23. apríl 1998 að báðum dögum meðtöldum og fer fram í hús- næði félagsins í Skipholti 50 D, 2. hæð, frá kl. 09.00 til 17.00 alladaga. Reykjavík, 20. apríl 1998. Kjörstjórn Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags. KENN5LA Enskunám í Englandi Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson, heimasími 487 5889. TILBOÐ / ÚTBGO Hafnarfjarðarhöfn Tilboð Hafnarfjarðarhöfn óskareftirtilboðum í hafnar- gerð á nýju hafnarsvæði utan Suðurgarðs í Hafnarfirði. Helstu verkþættir og magntölu eru: Dýpkun 105.000 m3 Stálþilsrekstur og frágangur á um 200 m langri viðlegu Fyllinga 147.000 m3 Verki skal lokið fyrir 1. nóvember 1998 án steypts kantbita. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. mars 1999. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafnar- fjarðarhafnar, Vesturgötu 11 — 13, Hafnarfirði, frá þriðjudeginum 21. apríl nk. og tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 10.00 föstudag- inn 15. maí nk. LISTMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð Gallerí Borgar Erum að taka á móti málverkum og listmunum fyrir næsta uppboð. Fyrirfjársterkan aðila leitum við að verkum eftir Kristínu Jónsdóttur, Jón Stef- ánsson, Svavar Guðnason og Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. Einnig eftir íslensku naivistana. Höfum ávallt til sölu góða myndlist til gjafa, t.d. ný verk eftir Sigurbjörn Jónsson og Pétur Gaut. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. éridi&U BORG Síðumúla 34, sími 581 1000. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðumesja verður haldinn á Vatnsnesvegi 14, Keflavík, miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.00 Dagskrá: 1. Kosinn fundarstjóri. 2. Kosinn ritari. 3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 4. Reikningar félagsins. 5. Lagabreytingar. 6. Lýst stjórnarkjöri. 7. Önnur mál. Stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja. Fundarboð — Grænland Fundur í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. Dr. Þorsteinn Þorsteinsson jöklafræðingurflyt- urfyrirlesturinn á slóðum Alfreds Wegeners. Benedikta Thorsteinsson sýnir nýtt myndband frá Suður-Grænlandi og segirfrá slóðum Leifs Eiríkssonar. Allir velkomnir. Grænlensk-ísl. félagið Kalak. félag bókagerðar- manna Aðalfundur 1998 Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn í dag, þriðjudaginn 21. apríl 1998, á Grand Hótel v/Sigtún kl. 17.00—20.30. STÓRSÝNINGIN TYIEFLDIR BYGGINGADAGAR '98 [ LAU6ARDALSHÖLL I5.-I7. MAÍ Gert er ráð fyrir að um I00 íslensk fyrirtæki, fagmenn og framleiðendur innan Samtaka iðnaðarins og ýmis fyrirtæki og stofnanir í tengslum við íslenskan byggingariðnað, kynni vöru sína, þjónustu og málefni í Laugardalshöll. Um IS þúsund gestir komu á Byggingadaga síðasta árs og í ár er aðsókn áætluð um 20 þúsund gestir. Stefnt er að fjölbreyttri og lifandi dagskrá Byggingadaga '98 fyrir gesti og sýnendur. ATHUGIÐ: SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA STENDUR YFIR. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITTAR Á SKRIFSTOFU SAMTAKA IÐNAÐARINS. SAMTÖK IÐNAÐARINS HALLVEIGARSTÍG 1 • PÓSTHÓLF 1450 • 121 REYKJAVÍK • SlMI 511 5555 FAX 511 5566 • T-PÓSTUR mottaka@si.is • HEIMASÍÐA www.si.is FAGMENNSKA GEGN FUSKI - FRAMFARIR I BYGGINGARIÐNAÐI Aðalfundur Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn í Ársal, Hótel Sögu, miðvikudaginn 29. apríl nk. og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um hækkun hússjóðsgjalda. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórnin. AT V1IM ISi U H Ú S iSi ÆOI Til leigu við Faxafen Til leigu er 200 fm verslunarpláss við Faxafen með góðri gluggahlið. Upplýsingar veitir Ragnar Tómasson, hdl., Skútuvogi 13, símar 568 2511 og 896 2222. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Þórsgötu frá 1. maí nk. Tvær 75 fm einingar sem nýta má saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í símum 551 6388 og 551 2832. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF □ Hlín 5998042119 IVA/ Lf. □ FJÖLNIR 5998042119 I Lf. □ Hamar 5998042119 . Lf. I.O.O.F. Rb. 4 = 1474218 - M.A. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur kl. 20.30. Hólmfríður Pét ursdóttir og Margrét Jónsdóttii segja frá starfinu á Löngumýri. Allar konur velkomnar. □ EDDA 5998042119 III - 2 Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr I.O.O.F. Ob.1 Petrus = 1784218’/2 = Kallanir KENNSLA LEIKFIMI Ffnar Ifnur, Ármúla 30 í húsi sundlaugar Seltjarnarness bót á ýmsum kvlílum. I0% afsláttur fyrir eldri borgara, hjón, hópa og öryrkja. UddI. í síma 587 4774/895 8966 www.mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.