Morgunblaðið - 02.06.1999, Side 41

Morgunblaðið - 02.06.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 41 ATVINNU AUGLÝSINGAR 4 Prenttækni # öllum litum Kársnesbraut 108, Kópavogi Fjölbreytileg verkefni, þægilegt starfsumhverfi Prentari Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða til starfa góðan og vandvirkan prentara. Aðstoðarmanneskja í bókband Við leitum einnig að aðstoðarmanneskju í bók- band. Aðstoðarmanneskja í prentsal Gott tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast starfi prentarans. Hjá Prenttækni vinna nú um 10 manns. Fyrirtækið er í nýlegu húsnæði með rúmgóðri vinnuaðstöðu. Vesturbyggð Skólastjórastaða Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Grunnskóla Vesturbyggðar. Undir skólann heyrir skólahald á Birkimel, í Örlygshöfn, á Bíldudal og Patreksfirði — samtals 220 nemendur. Um nýja stöðu er að ræða og því spennandi mótunarstarf framundan. í Vesturbyggð búa nú um 1250 manns. Þjónusta öll er með ágætum, samgöngur góðar og gott mannlíf. Umsókn um starfið skal skila til undirritaðs fyrir 20. júní nk. og hann gefur nánari upplýs- ingar. Vesturbyggð, 31. maí 1999. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð, Jón Gunnar Stefánsson. Blaðberar Kleppjárnsreykja- skólahverfi Andakílsskóli — Kleppjárnsreykjaskóli Andakílsskóli Hvanneyri http://www.andakill.is/skoli Lausar til umsóknar eru: • Kennarastöður, meðal kennslugreina eru sérkennsla, íþróttir og kennsla yngri bekkja. • Einnig starf skólaliða. Kleppjárnsreykjaskóli Reykholtsdal http://rvik.ismennt.is/~kljr/ Lausar eru til umsóknar: • Staða aðstoðarskólastjóra til eins árs. • Kennarastöður, meðal kennslugreina eru íslenska og enska í eldri bekkjum, bekkjar- kennsla yngri bekkja og tónmennt. Umsóknarfrestur er framlengdur til 10. júní. Upplýsingar veita Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri Andakílsskóla, í símum 437 0009 og 437 0033, Guðlaugur Óskarsson, skólastjóri Kleppjárnsreykjaskóla, í símum 435 1171 og 435 1170 og Ingibjörg Adda Konráðsdóttir, for- maður skólanefndar, í síma 435 1221. Nánari upplýsingar í símum 554 4260 og 554 4399. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Búðardal Helstu kennslugreinar, heimilisfræði, handa- vinna, eðlisfræði, tölvu- og vélritunarkennsla og almenn kennsla í yngri deildum. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 434 1466 og 434 1124. Lögfræðingur Yfirskattanefnd óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa hjá nefndinni. Helstu verkefni eru gagnaöflun, undirbúningur mála til meðferðar fyrir nefndinni og samning álitsgerða. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Stéttar- félags lögfræðinga. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist formanni yfirskattanefndar, Rauðarárstíg 10, Reykjavík, í síðasta lagi 16. júní nk. Hann veitir og nánari upplýsingar um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur um ráðningu hefur verið tekin. Yfirskattanefnd. Blaðbera vantar í Vatnsendahverfi. Þarf að hafa bíl ^ | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Stórutjarnaskóli Ljósavatnsskarði S - Þing. Grunnskólakennarar í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði vantar okkur grunnskólakennara til að kennna íþróttir (u.þ.b. V2 staða). Umsóknarfrestur er til 18. júní. Nánari upplýsingar veita Ólafur Arngrímsson, skólastjóri, í símum 464 3356 og 464 3220 og Þórhallur Bragason, aðstoðarskólastjóri, í síma 464 3308. Bókabúð Óskum eftir að ráða starfskraft í bókaverslun okkar, hálfan eða allan daginn. Viðkomandi þarf að vera duglegur, heiðarlegur, stundvís og hafa góða skipulagshæfileika og geta starfað sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af afgreiðslustörfum og geti hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júní, merktar: „Bókabúð — 8126". Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og til afleysinga. Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi hjúkrunar í vinalegu umhverfi lítillar stofnunar? Kynnið ykkur laun og önnur kjör. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði, sími 467 2100. Leikskólastjóri Leikskólastjóra vantar við leikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri frá 1. ágúst nk. Leikskólinn Kæribær er 20 barna leikskóli með bæði heils- og hálfsdags vistun. Einnig er laus til umsóknar staða leikskóla- kennara. Nánari upplýsingar veita Þórunn Júlíusdóttir, leikskólastjóri í síma 487 4803/487 4810 og sveitarstjóri Skaftárhrepps, Ólafía Jakobsdóttir í síma 487 4840. „Au pair" — London „Au pair" óskast til íslenskrar fjölskyldu í úthverfi London í 3—6 mánuði. Þarf að vera með bílpróf. Upplýsingar í síma 0044 1689834234. HÚSNÆDI í BOfDI » ATVINNUHÚSNÆO I Til leigu einstaklingsíbúðir (stúdíó) með húsgögnum og öllum búnaði í hjarta borgarinnar. Langtímaleiga möguleg. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer í póst- hólf 1100, 121 Reykjavík, merkt: „íbúðir". Skrifstofu- og verslunar- húsnæði. Gott skrifstofu og verslunarhúsnæði á besta stað í Garðabæ til leigu. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 565 6900. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudaginn 2. júní kl. 20.00. Heiðmörk, skógrækt- arferð. Ferð í FÍ-reitinn í Skógar-Hlíðarkrika. Umsjón Sveinn Ólafsson. Frítt. éSAMBAND (SLENZKRA ’ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20.30. Einar S. Arason talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.