Morgunblaðið - 02.06.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 02.06.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 49 I DAG BRIDS LmNjón (íuómundiir l’áll Arnarson HÉR er mjög fróðlegt þvingunarspil úr The Bridge World, sem þarf þrjár stöðumyndir til að skýi-a til fullnustu: Norður A 10984 ¥ G6 * ÁK109 * Á64 Vestur Austur A 652 A 3 ¥ 10987 ¥ D543 ♦ 5 ♦ G842 + D10853 *G972 Suður * ÁKDG7 ¥ÁK2 * D763 *K Við látum sagnii' liggja á milli hluta, en af því keppn- isformið er tvimenningur enda NS í sjö gröndum, en ekki sjö spöðum. Suður á auðvitað 13 slagi ef tígullinn skilar sér, svo vandi hans snýst um að vinna spilið þegar annar andstæðingurinn er með gosann fjórða. Útspilið er hjartatía og það má slá því föstu að vestur sé ekki að koma út frá drottningunni gegn alslemmu. Því lætur suður lítið hjarta úr borði og drepur heima (gosinn í hjarta er merkilega mikil- vægt spil). Næst tekur sagnhafí ás og drottningu í tígli, og það kemur í ljós að austur vald- ar litinn. Þegar búið er að hestahúsa fimm spaðaslagi verða spil NS þannig: Norður * - ¥ G ♦ K * Á64 Suður *- ¥ K2 ♦ 76 ♦ K Eitt er víst: Austur verð- ur að halda í Gx í tígli og hjartadrottninguna. Sem þýðir að hann verður að fara niður á tvö lauf og valdar þá ekki litinn lengur. Næst tekur suður lauf- kóng og spilar blindum inn á tígulkóng. Og sá slagur þvingar vestur í hjarta og laufi. Staðan er nú: Norður ♦ - ¥ G ♦ - * Á6 Suður *- ¥K2 ♦ 7 *- Vestur getur bæði haldið í tvö lauf og tvö hjörtu. Hugsanlega hefur austui' farið strax niður á eitt lauf og hangið á Dx í hjarta. Það breytir engu, því laufásinn þvingar hann þá í tígli og hjarta. Nokkuð magnað spil. Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, miðvikudaginn 2. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Vilborg Kristófersdóttir og Einar Helgason. Þau hafa verið bændur á Læk í Leirár- sveit í 46 ár. Hjónin munu bregða sér að heiman í dag. JT /VÁRA afmæli. í dag, t) Vfmiðvikudaginn 2. júm, verður fimmtugur Jonny Svard, Hafnarstræti 77, Akureyri. Eiginkona hans er Jóna Ákadóttir Svard. Ættingjum og vinum er boðið að þiggja veitingar á heimili þeirra laugardag- inn 5. júní frá kl. 17. A /AÁRA afmæli. í dag, V/ miðvikudaginn 2. júní, verður fertugur Guð- mundur Davíðsson, bóndi, Miðdal, Kjós. Eiginkona hans er Svanborg Magnús- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum næstkomandi laugardag 5. júní á heimili sínu frá kl. 21. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI //V JdCjfc/ komumst i/íð ná Lots/ns í-friíb?" Benedlkt Gröndal (1826/1907) Brot úr Ijóðinu Gígjan GIGJAN Um undrageim í himinveldi háu nú hverfur sól og kveður jarðarglaum. Á fegra landi gróa blómin bláu í bjartri dögg við lífsins helgan straum. Þar dvelur mey hjá dimmu fossa tali og drauma vekur purpurans í blæ, og norðurljósið hylur helga sali, þar hnígur máninn aldrei niðr í sæ. Þar rísa bjartar hallir, sem ei hrynja, og hreimur sætur fyllir bogagöng. En langt í fjarska foldarþrumur drynja með fimbulbassa undir helgum söng. Og gullinn strengur gígju veldur hljóði og glitrar títt um eilíft sumarkvöld. Þar roðnar aldrei sverð af banablóði, þar byggir gyðjan mín sín himintjöld. STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc TVIBURARNIR Afmælisbarn dngsins: Þér hefur tekist að varðveita barnið í þér svo að hugmyndaflugið er þinn mesti styrkur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að stinga við fótum og standa fast á þínu máli þótt að þér sé sótt úr öllum áttum. Tíminn vinnur með þér. Naut (20. apríl - 20. maí) /a* Þú átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við aðra en gættu þess að sýna öðrum þá virðingu sem þú vilt að þér sé sýnd. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) AA Þér finnst eins og allir hafi skoðanir á því sem þú ert að gera án þess að þeim komi það nokkuð við. Sýndu umburðarlyndi en haltu þínu striki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) rimR Hver er sinnar gæfu smiðui'. Við þér blasa nú ýmsir möguleikar og það skiptir sköpum hvernig þú heldur á málum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Líttu til þeirra sem leita eftir aðstoð þinni. Mundu bara að aðstoð er eitt og að taka alla stjóm er annað og það átt þú að varast. Mey)a (23. ágúst - 22. september) (S&L Hafðu augun hjá þér þegar þú kynnir samstarfsmönnum þínum verk þitt því svipbrigði segja oft meira en mörg orð. Láttu samt sjálfur á engu bera. (23. sept. - 22. október) m Það getur vakið upp ýmsar tilfinningar þegar ganga þarf frá persónulegum málum. En líttu ekki of lengi um öxl því það er framtíðin sem skiptir máli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að ná frumkvæðinu og halda því svo sigri þínum verði aldrei ógnað. Gættu þess bara að sigurlaunin lendi svo í réttum höndum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flUr Það er fráleitt að kaupa eitthvað bara til þess að kaupa eitthvað. Gylliboðin eru heldur ekki eins góð og virðist við fyrstu sýn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur með ákveðni og þolinmæði náð þeim áfanga sem þú hefur lengi stefnt að. Njóttu árangursins og haltu svo ótrauður áfram. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það er eitt og annað að gerast í kringum þig sem þú kannt litla skýringu á. En forðastu bara að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur rétt mörgum manninum hjálparhönd svo þú þarft ekkert að vera hissa þó að þér bjóðist hjálp úr óvæntri átt þegar þú þarft á henni að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Granvillé Málmlakk Ryðvamarlausn ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 RYÐVÖRN SEM ENDIST ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 C Ný sending Dragtir, stuttir og síðir kjólar W3S fflcaQG j,B„,ga,tú„i j Nóatún 17 hárgreiðslustofan :8to£ia© Hallgeréur Nóatúni 17 - sími 561 6555 Furugrund 3 ~ simi 554 1955 7/œna/jMn Kynnum náttúrulegu ME húðvörunar frá Maija Entrich í Iðunnar Apóteki, Domus Medica í dag frá 14-18 .11 >“o, 'íft Náttúrulegu snyrtivörurnar frá ME hafa marga þá eiginleika sem húðin þarfnast til að viðhalda mýkt og raka. Nýja Bio-línan er ómótstæðileg. 20% KYNNtNGARAFSLÁTTUR^ - fæst nú í apótekum Heildsöludreifing: Evroís ehf. sími 698-2188

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.