Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 59 VEÐUR 25m/s rok 20mls hvassviðrí -----15 m/s allhvass ' V 10 m/s kaldi ' \ 5m/s gola O -ö é i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é * * Rigning _______ t * Slydda Alskýjað Snjókoma Él Ý7- Skúrir y Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 erðmetrarásekúndu. 4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg eða breytileg átt, víðast 3-5 m/s. Skúrir suðvestan- og vestanlands, en úrkomu- laust að mestu annars staðar. Heldur hlýnandi norðan- og norðaustanlands og verður hitinn yfirleitt á bilinu 5 til 11 stig, hlýjast á Suðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður suðaustan- og austanátt, víða 10-15 m/s. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið norðan- og norðaustanlands. Hiti 5-10 stig og heldur hlýnandi um landið norðanvert. Á laugardag, minnkandi austanátt. Súld eða lítilsháttar rigning suðaustan- og austanlands, en birtir upp um landið norðanvert og vestanvert. Hiti frá 5 stigum austantil og upp í 13 stig vestan- og suðvestan- lands. Á sunnudag verður fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víðast nokkuð bjart veður. Hiti á bilinu 8 til 13 stig yfir daginn. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hlióar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á LíLl og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Reykjanes grynnist en hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 10 úrkoma í grennd Amsterdam 19 skýjað Bolungarvik 5 skýjað Lúxemborg - vantar Akureyri 6 skýjað Hamborg - vantar Egilsstaðir 6 vantar Frankfurt - vantar Kirkjubæjarkl. 6 súld Vin - vantar Jan Mayen 5 skýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 4 vantar Malaga 25 mistur Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 23 mistur Bergen 12 alskýjað Mallorca 33 skýjað Ósló 20 hálfskýjað Róm - vantar Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur - vantar Winnipeg 9 alskýjað Helsinki - vantar Montreal 23 heiðskírt Dublin 17 mistur Halifax 13 |aoka Glasgow - vantar New York 22 mistur London 20 léttskýjað Chicago 20 alskýjað Paris - vantar Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veflurstofu Islands og Vegagerðinni. 2. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.10 0,6 8.09 3,4 14.14 0,6 20.28 3,7 3.22 13.26 23.31 3.41 "ÍSAFJÖRÐUR 4.16 0,3 9.55 1,7 16.11 0,3 22.19 1,9 2.40 13.30 0.19 3.46 SIGLUFJÖRÐUR 0.16 1,2 6.28 0,1 12.53 1,0 18.35 0,3 2.21 13.12 0.03 3.28 DJÚPIVOGUR 5.14 1,8 11.21 0,3 17.40 2,0 2.46 12.55 23.05 3.10 Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 gefa nafn, 4 tannstæði, 7 pípuna, 8 baul, 9 ber, 11 beitu, 13 sigra, 14 reiki, 15 grund, 17 ferming, 20 tímgunarfruma, 22 gortar, 23 blærinn, 24 sáðlönd, 25 mál. LÓÐRÉTT: 1 skýla, 2 klakinn, 3 einkenni, 4 örg, 5 fýll, 6 magran, 10 vatnsflaumur, 12 sjávardýr, 13 greind, 15 gefa eftir, 16 danglai' í, 18 skorturinn, 19 naga, 20 vex, 21 gáleysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 auðsveipt, 8 pínir, 9 iðjan, 10 ill, 11 kúrir, 13 landa, 15 glans, 18 króna, 21 Týr, 22 titri, 23 afann, 24 barnaskap. Lóðrétt: 2 unnur, 3 særir, 4 erill, 5 prjón, 6 spik, 7 snúa, 12 inn, 14 aur, 15 gota, 16 aftra, 17 stinn, 18 krafs, 19 ólata, 20 asni. í dag er miðvikudagur 2. júní, 152. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Lækna mig, Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því þú ert minn lofstír. Skipin Reykj avíkurhöfn: Mermaid Eagle, Ma- lene, Reykjafoss og Cuxhaven fóru í gær. Brúarfoss og Coimbra komu í gær. Arnarfell, Akraborg og Primaugu- et koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dorado, Kyndill og Sjóli fóru í gær. Hrafn Svein- bjarnarson og Ostovet koma í dag. Lagarfoss fer í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bdksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavikur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. KI. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30- 11.30 kaffi og dag- blöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnai-firði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Byrjum í dag á púttæf- ingum á vellinum hjá Hrafnistu kl. 14-15.30. Æfmgarnar verða svo áfram í sumar á mið- vikudögum og föstudög- um á þessum tíma. Vin- samlega skráið ykkur í ldúbbinn okkar. Rútu- ferð kl. 13. í Sements- verksmiðjuna á Akra- nesi frá Hraunseli. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. AI- menn handavinna kl. 9. Kaffistofan er opin kl. 10-13 kaffi, dagblöð og matur í hádeginu. Kjal- amesingasöguferð með (Jeremía 17,14.) Jóni Böðvarssyni 10. júní. Brottfór kl. 13. Innifalið akstur og leið- sögn, hafið með ykkur nesti. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Sumardagskráin er komin. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málun fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýningar. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla Sigvaldi, kl. 15 frjáls dans Sig- valdi, kl. 15 kaffiveiting- ar, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Grillveisla verður verð- ur haldin föstudaginn 4. júní. Húsið opnað kl. 17. Fjölbreyttur grillmatur, törframaðurinn og grínistinn Bjarni skemmtir, Guðrán Gunnarsdóttir syngur við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur, Sigur- björg leikur á flygilinn og harmonikkuna. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi, miðinn gildir sem happ- drættismiði. Upplýsing- ar og skráning í síma 562 7077. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. M.a. rætt um mannver- una og dauðann. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Þriðjudag- inn 8. júní verður farið í heimsókn og kynningar- ferð á Akranes. Leið- sögumaður Bjamfríður Leósdóttir. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11 kl. 11.30. Skráning hafin. Nánari upplýsing- ar í síma 557 2908, Guð- rún. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í sima 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins á Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holts Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Hafnarfjarðar Apóteki, Keflavíkur Apóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgi-eidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavikursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Félag MND-sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RKI á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykj avíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.