Morgunblaðið - 02.06.1999, Side 50

Morgunblaðið - 02.06.1999, Side 50
f 50 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 2 £-p ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóðteikfiússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýningar leikársins. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 12. sýn. sun. 6/6 — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN í kvöld kl. 20.00 örfá sæti laus og fim. 3/6 kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 5/6 næstsíðasta sýning — lau. 12/6 síðasta sýning. Sýnt á Litla si/ili kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fim. 3/6 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Á teikferS um tandiS: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Sýnt I Ólafsvík 2/6 kl. 20.30 - í Hnífsdal 4/6 og 5/6 kl. 20.30 - á Blönduósi 8/6 kl. 20.30 - íÝdölum 9/6 kl. 20.30 - á Egiisstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt i Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson Fim. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti iaus — lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus — fös. 11/6 miðnætursýning kl. 23.30 — lau. 12/6 kl. 20.30 — fös. 18/6 kl. 20.30. Miðasalan er opln mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, mlðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanlr frálcl. 10 virka daga. Síml 551 1200. LEIKFÉLAG ©f REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LitU ktyllikýtíúíðui eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Þýðing söngtexta: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Kenn Oldfield. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Búningar: Una óollins. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Hljóð: Jakob Tryggvason/Gunnar Ámason. Leikendur Ari Matthíasson, Ás- bjöm Morthens, Eggert Þorleifsson, Hera Björk Þórhallsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Selma Bjöms- dóttir, Stefán Kari Stefánsson, Val- ur Freyr Einarsson og Þómnn Lár- usdóttir. Tónlistarmenn: Jón Ólafsson, Karl Olgeirsson, Jóhann Hjörleifsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Friðrik Sturluson. Frumsýning fös. 4/6, hvít kort, uppselt, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, nokkur sæti laus, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort Lrtla svið kl. 21.00: Maður ^ * lifandi Óperuleikur um dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. Frunsýn. fim. 3/6, örfá sæti laus, 2. sýn. fös. 4/6, 3. sýn. þri. 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13laugardaga og sunnudaga og fram aó syn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjonusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. E Nýft Imkmtnmmm: Sólheimum 35, sfmi 533 3634. Allan sólarhringinn. Mðasáa Dpin trá 12-18 08 Iram að sýitngu sýrtngartlaga. Optð frá 11 lyrt- hádegisleidiislð HneTRn HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30. lau 5/6, sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Nýtt, 1000 eyjasósa forsýn. þri 8/6 upp- selt, frumsýn. mið 9/6 uppselt, fim 10/6, fös 11/6 TÓNLEIKARQÐ BNÓ kl. 20.00 Caput flytur Örsögur eftir Hafliða Hailgrimsson, mið 2/6 TILBQÐ T1L LEIKHljSGESTA! 20% afslattur af mat fyrir leikhúsgesti í lönó. Borðapantanir í sima 562 9700. sun. 6/6 kl. 14 riókkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu fim. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30, fös. 18/6 kl. 20.30. -Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram aó sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. /H íl'MARIA W LOVISA FATAHÖNNUN IkÖI AVÖKDUSÍiG ?/\ • S 562 6999 Randalín ehf. v/ Kauþvang 7 OO Egilsstöðum sími 471 2433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka ófanga ✓ Erfidrykkjuna FOLK I FRETTUM III11111II1 m III ii i n 1111II1 i 11! lii 8 i m ii.ii.iii i imiff m VINSÆIUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIKVi Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. 1 2 She's All That (Ekki öll þor sem hún er séð) Mirnmux Rlms 2. Ný - Cruel Intentions (lllur ósetningur) Columbiu Tri-Star 3. Ný - My Fnvorile Mortion (Uppóhalds Marsbúinn minn) Walt Disney 4. Ný - Ed TV? (Ed í beinni) Universal Pictures 5. 2 2 Who am 1? (Hver er ég?) Columbiu Tri-Star 6. 5 5 Arlington Road Lakeshore 7. 6 2 Rushmore Walt Disney 8. 3 3 Forces of Nature (Nóftúruöflin) DreomWorks SKG 9. 4 16 Bug's Life (Pöddulíf) Wall Disney, Pixor 10. Ný - 200 Cigarettes (200 sígurettur) MTV, Dogstar Sýningarstaður Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Stjörnubíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bió Kef., Nýjn Bíó Ak. Laugarásbíó Háskólabíó Bíóborgin Háskólabíó Bíóhöllin, Nýja Bíó Akureyri Háskólabíó 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 10 23 8 11 9 13 16 7 15 12 ixm 12 10 4 7 13 13 10 2 3 4 Trt American History X (Óskráða sagon) True Crime (Sannur glæpur) 8MM (8 millimetror) Baseketball (Hafnakörfubolti) Babe - Pig in the City (Svín í stórborginni) Payback (Gert upp) At FirstSight (Við fyrstu sýn) Litlle Voice (Taktu lagið Lóa) mmnnm Melampo New Line Cinema Warner Bros Columbia Tri-Slar UIP UlP/Universal Iton Entertainment Metro-Goldwyn-Mayer Independant Scala Productions I Regnboginn Borgarbíó Ak. Kringlubíó Stjörnubíó, Bíóhöllin Nýja Bíó Ak. Bíóhöllin, Nýja Bíó Ak Bíóhöllin Laugarásbíó Kringlubíó Regnboginn nrnTTnrm Unglinga- ástir heilla í sumarbyrjun NYJAR myndir kvikmyndahús- anna skipa sér í efstu sæti listans að þessu sinni, en toppmyndin aðra vikuna í röð er rómantíska gamanmyndin Ekki öll þar sem hún er séð með ungstirnunum Freddie Prinze jr. og Rachael Leigh Cook í aðalhlutverkum. 111- ur ásetningur, nútíma unglinga- útgáfan af Hættulegum kynnum, kemur ný inn í annað sætið en í henni fara þau Sarali Michelle Gellar, Ryan Philippe og Reese Witherspoon með aðalhlutverkin. í kjölfar hennar er önnur ný mynd, Uppáhalds Marsbúinn minn, með grínurunum Jeff Daniels og Christopher Lloyd í aðalhlutverkum. Ed í beinni með hjartaknúsaranum Matthew McCaunaughey og Woody Harrelson kemur ný inn og fer í fjórða sætið. Fjórða nýja mynd vikunnar, 200 sígarettur, fer í tí- unda sæti Iistans, en í henni fara ▲ REESE Witherspoon og Ryan Philippe i Illum ásetningi. ► RACHAEL Leigh Cook í Ekki öll þar sem hún er séð. þau Courtney Love, Paul Rudd og Ben Affleck með aðalhlut- verkin. Nýja Jackie Chan-myndin Hver er ég, sem var í öðru sæti Iistans í síðustu viku, víkur fyrir nýju myndunum og er í fimmta sæti og Náttúruöflin með Ben Affleck og Söndru Bullock fer úr þriðja sætinu í það áttunda. Græna smiðjan á Umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna, Laugardagurinn 5. júní er dagur umhverfisins hjá SameinuÖu þjóðunum. Af því tilefni verður blásiÖ til uppskeruhátíðar hjá Grænu smiðjunni að loknu vetrarstarfi í Tjarnarbíói kl. 15.00 Dagskrá: TnngangsorÖ: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður Tónlist: Sesar A og Blazroca úr Supah Syndikal Ávörp: AlþjóÖasamingar í deiglu - Hugi Ólafsson deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu. Fyrirspurnir og umræður. Brýnustu verkefni í náttúruvernd - Árni Bragason forstjóri Náttúruverndar ríkisins. Fyrirspurnir og umræður. Kvikmynd: Undir smásjánni: Mývatn. Ný kvikmynd eftir Magnús Magnússon um Mývatn og kísilgúrnámið. Dagskrárlok kl. 17:00 VINSTRIHREYFINGIN grsnt framboð Leitiö upplýsinga um sölustaði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.