Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 15 AKUREYRI Atvinnuþróunarfé- lag EyjaQarðar Starfsemin kynnt Atvinnuþróunnarfélag Eyja- fjarðar b.s. er að hefja funda- ferð um starfssvæði sitt til að kynna starfsemi félagsins. Alls em 12 sveitarfélög á Eyja- fjarðarsvæðinu í byggðasam- laginu. Félagið var stofnað 15. októ- ber á síðasta ári og er því ætl- að að taka við starfsemi Iðn- þróunarfélags Eyjafjarðar, Ferðamálamiðstöðvar Eyja- fjarðar sem og að þjóna þeim atvinnumálanefndum sem starfræktar eru á starfssvæði félagsins. Hólmar Svansson er fram- kvæmdastjóri þess, Benedikt Guðmundsson forstöðumaður þróunarsviðs og Ómar Rachid Banine forstöðumaður ferða- málasviðs, en enn er óráðið í stöðu forstöðumanns nýsköp- unarsviðs, vonir standa þó til að það muni gerast innan tíðar. Fyrsti fundurinn verður í dag, miðvikudaginn 2. júní, kl. 10 til 11.30 á hótehnu í Ólafs- firði. Þá verður fundur á Kaffi Menningu á Dalvík sama dag frá kl. 14 til 16. Fundur verður í Gistiheimilinu Miðgörðum á Grenivík fímmtudaginn 3. júní frá kl. 10 til 11.30 og lokafund- urinn verður á Fiðlaranum á Akureyri á föstudag, 4. júní, frá kl. 16 til 18. Allir íbúar sveitarfélaganna sem láta sig íbúaþróun og upp- byggingu atvinnulífs á Eyja- fjarðarsvæðinu varða eru hvattir til að mæta á fundina, kynna sér starfsemi félagsins og koma sínum skoðunum á framfæri. Deildarstjóri skóladeildar Þrjár um- sóknir ÞRJÁR umsóknir bárust um stöðu deildarstjóra skóla- deildar Akureyrarbæjar, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Þeir sem sóttu um eru Karl Erlendsson, skólastjóri Þela- merkurskóla, Sturla Krist- jánsson, ráðgjafi, Akureyri, og Gunnar Gíslason, skóla- stjóri Valsárskóla. I starfinu felst m.a. yfirum- sjón með skólahaldi leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla sem reknir eru af Akureyrar- bæ. Forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri Þrír sækja um ÞRJÁR umsóknir bárust um starf forstöðumanns Listasafns- ins á Akureyri, en frestur til að sækja um rann út á mánudag. Þeir sem sækja um stöðuna eru Gerður Róbertsdóttir, Reykjavík, Ólöf K. Sigurðar- dóttir, Reykjavík og Hannes Sigurðsson, Reykjavík. 200 tonna þorskkvóti Tboði Þrefaldur 1. vinningur fyrir klukkan 16:00 í dag. Nú ber vel í veiði því 1. vinningur í Víkingalottóinu er þrefaldur og getur farið yfir 150 milljónir króna! Fyrir þær má kaupa 200 tonna þorskkvóta. [Viðmiðunarverð á kíló: 750 kr.) Ekki missa af þessu einstaka tækifæri - þeir fiska sem róa! ( ATH! Aðeins^^jkr. röðin } í þégu íþrótta, ungmonna og öryrkla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.