Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.06.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVTKUDAGUR 2. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ v^>mbl.is -AL.L.TAÍ= GiTTH\A^€? NÝTT Taktu þátt í spennandi leik á mbl.is og þú getur unnið miða á Litlu hryllingsbúðina í Borgarleikhúsinu, geisladisk með tón- listinni úr sýningunni frá Skífunni, bol eða málsverð á Hard Rock Café. Um þessar mundir frumsýnir Borgarleikhúsið söngleikinn Litlu hryllingsbúðina. Litlu hryllingsbúðina þarf vart að kynna fyrir neinum en verkið hefur farið sigurför um allan heim. 1897-1997 Taktu þátt í spennandi leik og hver veit! FÓLK í FRÉTTUM Leikstjóri gefur út vinsælt lag FYRIR nokkru gekk keðjubréf í tölvupósti á milli manna um heim allan sem innihélt vin- samlegar ráðleggingar fyrir ungt fólk um það sem máli skipti í lífinu. Lengi vel var því haldið fram að textinn væri skrifaður af banda- ríska skáldinu Kurt Vonnegut og vakti hann svo mikla athygli banda- ríska leikstjórans Baz Luhrmanns að hann ákvað að semja við hann lag. Baz, sem er þekktastur fyrir myndir sínar Strictly Ballroom og Rómeó og Júlíu, komst hins vegar fljótlega að því að Kurt átti ekkert í textanum heldur Mary Schmich, dálkahöfundur dagblaðsins Chicago Tribune. Mary hafði skrifað textann líkt og útskriftarræðu og birt hann í blaðinu árið 1997. Baz gerði samn- ing við blaðið og ákvað að gefa text- ann út og fékk ástralska leikarann Lee Perry til að flytja hann við hipp-hopp slagarann Everybody’s Free (To Feel Good) eftir Rozaila. Breski útvarpsmaðurinn Chris Moyles hjá BBC útvarpinu telur lagið eiga eftir að slá í gegn í Bret- landi en smáskífan kom út í Banda- ríkjunum á mánudaginn var. Lagið var spilað í þætti Steve Penk á bresku Capital útvarpsstöð- inni og í kjölfarið hringdi fjöldi fólks til að lýsa ánægju sinni yfir laginu. Því var hins vegar bent á að hafa samband við EMI útgáfuna og hvetja hana til að gefa smáskífuna út í Bretlandi. „Þetta er einfaldur texti en hann mun hafa áhrif á líf margra. Sumir hlustendur hringdu til að þakka okkur fyrir að spila lagið, því það hefði haft svo góð áhrif á líðan þeirra," sagði Tara Barun, talsmað- ur Capital. Mary Sehmich hefur gefið ræð- una út í bók er ber nafnið „Wear Sunscreen: A Primer for Real Life“ og hefur hún fengið misjafna gagn- rýni, allt frá því að vera sögð full- komin gjöf til þess að vera álitin ómerkilegur pappír. STÓRSÝNING Bfla- og búvélasýningar Ingvars Helgasonar og Bflheima um landió Miðvikudaginn 2. júnf Varmahlíð.............. 9-12 Sauðárkrókur........... 14-17 Ketilás (búvélasýning)..... 19-21 Siglufjöróur (b(lasýning).. 19-21 Fimmtudaginn 3. júnf Dalvík........................ 9-12 Akureyri.................... 14-18 H&onhi, Bílheimar ehf. SwUh t SavarhöfOa 2a ■ Stmi 525 9000 SM sxaooo wmv.bUheimar.it Aldrei of seint! HIN 93 ára gamla Margareta McMahon frá Nýja-Sjálandi sýnir hér skírteini sem hún hlaut fyrir fallhlífarstökk auk myndar sem tekin var daginn sem hún stökk. Eftir að McMahon hafði fylgst með barnabarni sínu stökkva ný- lega ákvað hún sjálf að láta til skarar skríða. Hún stökk ásamt kennara úr 10 þúsund feta hæð sem henni hlýtur að hafa líkað vel þar sem hún er þegar farin að plana svifdrekaflug á næst- unni. ^mb l.is ALLTAf= £!TTH\fAÐ AiÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.