Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 5

Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 5 gcrip bragðið rammT með leiðinda etTirKeim enda er etTirreKTarverT að morg born Kjosa blomKal tersKT treKar en soðið og þa er ekki ur vegi kokkur heimilisins athugi sinn gang því blómkálið er uþþspretta fjörefna. -Pað inniheldur kalíum, járn og zink sem aukast við suðu og fosfór, súlfur (brennisteinsefni). natríum og fólínsýru sem er svo nauðsynleg fyrir barnshafandi konur og er síðan góð uppspretta A- og C- vítamína. VerBöigggi frá uppnafi! Pað eina vonda við blomkal, segja sumir, er hversu klórustu kokkum hœttir til að ofsjóða það -sem gerir þetta ágaeta grœnmeti, slepjulegt, grátt Bonusbœklingurninn er í fullu gildi. Hamborgarar, maískorn, grillkjöt, pitsur, hrísgrjón, sveppir, kaffi, kex, brauð, Emmess stangir, léttöl, Pampersbleiur, þvottaefni, sjampó og margt, margt fleira. -* ■ j, • ■ !■■ ÍSt t*-? Alltaf betra verð á öllu! átólí til hálf átta með Til Evropu er blomkalið talið hafa komið fra Kina á tólftu öld og þó með mórunum til Spónar. A sautjándu öld var þegar farið að brceða ost á blómkáli, þá var það soðið og sneitt á brauðsneiðar, seyðinu hellt yfir og þar eftir lagt osti og í enn eldri uppskriftum var blómkálið soðið í mjólk smá múskati þá var mjólkinni ,hellt af, hitaður rjómi með heilu múskati og síðan var sett smjör í blönduna jukkinu hellt yfir blómkálið og stáð yfir sykri, salti og möluðu múskati. Ég get séð þetta fyrir mér á sautjándu aldar málverki, kona með hvíta skuplu og stóra sleif við vígalegar nlóðir og stórt nýbakað brauð á borði við hliðina á henni. Skemmtileg mynd, en það er samt fleira sem skoða þarf. Blómkálið er hollt og því ferskara því fjörefnaríkara og þegar við fáum það beint upp úr íslenskum görðum erum við auvitað með besta hugsanlegt hráefni. Blómkálið er sagt vinna á móti krabbameinum í ristli, maga, þörmum og líklega í blöðru og blöðruhálskirtli og fólínsýran er sögð vernda myndun mœnugangs ungviðis í móðurkviði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.