Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Akureyrarakademían stóð fyrir verðlaunaafhendingu aldarinnar. Hér afhenda þeir Óttarr Proppé og Snorri Ásmundsson Jóni Guðlaugssyni verðlaun fyrir titilinn íþróttamaður aldarinnar Menningarnótt komin til að vera X .(ÚSai' ' }! 'pjtPfríy'j' ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ SÉÐASTLIÐINN laugardag var Menningarnótt Akureyrar hald- in í fyrsta sinn. Að sögn Magn- úsar Más Þorvaldssonar, eins af forsvarsmönnum framtaksins, er hann mjög ánægður með framkvæmd Menningamætur og telur að hún muni verða að árlegum viðburði í framtíðinni. Fjöldi fólks safnaðist saman í Morgunblaðið/Kristján Fjöldi fólks safnaðist saman í miðbænum á Menningamótt en þó fór allt vel fram. fyrir fjöldann segir lögreglan á Akureyri að hátíðarhöldin hafi farið vel fram. „Mér fannst þetta takast mjög vel og ég er ákveðinn í því að ef ég stend fyrir þessu á næsta ári ætla ég að gera þátt lúðrasveit- arinnar stærri. Fólki fannst mjög gaman að hátíðin skyldi byija með lúðrablæstri um bæ- inn,“ sagði Magnús Már. Eftir að lúðrasveitin hafði farið um bæinn og komið fólki í hátíðar- skap var hátíðin sett formlega í Lystigarðinum á Akureyri. Magnús sagði að kannski hefði fólki ekki tekið að fjölga vera- lega í bænum fyrr en tók að Iíða á daginn en þó hefði verið mikið um að vera í Listagilinu. „Þetta var náttúrlega lokadagur Lista- sumars og því mikið um að vera í Gilinu. Við lokuðum því fyrir bflaumferð svo að fólk gæti rölt þarna um og notið dagskrárinn- ar,“ sagði Magnús Már. Meðal viðburða í Gilinu má nefna að Akureyrarakademían stóð fyrir verðlaunaafhendingu aldarinn- ar þar sem íþróttamenn, iðju- leysingjar og góðborgarar ald- arinnar vom verðlaunaðir með- al annarra. í miðbænum tóku fyrirtæki þátt í hátíðinni, meðal annars var boðið upp á djass og harmonikuleik, að ótöldum gjörningi. „Það var ánægjulegt að fá fyrirtækin með okkur í þetta framtak en ég myndi vilja sjá fleiri verslunareigendur í miðbænum koma að þessu á næsta ári og gæða miðbæinn lífi,“ sagði Magnús Már. Laust fyrir miðnætti var svo farin skrúðganga sem endaði með flugeldasýningn. „Það fór fram úr mínum björtustu vonum hvað margir tóku þátt í skrúðgöng- unni en ég tel að rúmlega 500 manns hafi verið þegar best lét. Mun fleiri fylgdust einnig með flugeldasýningunni,“ sagði Magnús Már. Magnús Már sagði að Menn- ingamótt væri komin til að vera. „Þetta var hálfgerð til- raun hjá okkur, því einhvers staðar verða menn að byija, en að ári verðum við reynslunni ríkari. Mér sýnist ekkert því til fyrirstöðu að Menningarnótt verði að árlegum viðburði hér eins og í Reykjavík," sagði Magnús Már að lokum. miðbænum þegar fór að líða á kvöldið og fylgdist með flug- eldasýningu á miðnætti. Þrátt Fjórar ferðir a/la virka daga til Akureyrar: Fleiri ferðir REYKJAVÍK - AKUREYRI TIL frA BROTTFÖR KOMA BROTTTÖR KOMA virka daga mán-fös mán-fös 07:40 - 08:25 11:40 - 12:25 08:45 - 09:30 12:45 - 13:30 mán-fös 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 mán-fös 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 Laugardaga laugard. 08:40 - 09:25 09:45 - 10:30 laugard. laugard. 11:40 - 12:25 17:40 - 18:25 12:45 - 13:30 18:45 - 19:30 Sunnudaga lau/sun 11:40-12:25 12:45 - 13:30 sunnud. 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 sunnud. 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 Enn eykur íslandsflug þjónustu sína. Nú höfum við bætt við fjórðu ferðinni í síðdegisflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar og nýrri ferð á laugardagsmorgnum. Pjónustan um borð er einnig til fyrirmyndar. Þú getur látið fara vel um þig í sætinu og blaðað í Degi eða Viðskiptablaðinu með nýtt og ilmandi kaffi í bollanum. Taktu flugið með íslandsflugi! www.islandsflug.is sími 570 8090 Skrífstofa /slandsflugs á Akureyrarflugvelli, sfmi 461 4050 • fax 461 4051 • aey@isiandsfiug.is ISLANDSFLUG gerlr fleirum fært að fljúga EINBÝLI HEIMALIND Stórt nýtt einbýli/tvíbýli á góðum stað í Kópavogi. Verð 22,9 m. Húsið er tilbúið til innréttingar en fullbúið að utan og grófjöfnuð lóð. ÞJÓTTUSEL Vandað einbýlishús á útsýnisstað, alls 276 fm, þar af 62 fm bíl- skúr. Verð 23,9 m. RAÐ- OG PARHÚS UNUFELL Gott raðhús, alls 186 fm á tveimur haeðum, ásamt 24 fm bílskúr og fallegum garði. Verð 13,9 m. Áhv. iangtímalán 2 m. ATVINNUHÚSNÆÐ! BOLHOLT Skrifstofuhæð, alls 597 fm, til sölu í lyftuhúsi. Góð sameign. HLIÐASMARI Mjög góð 160 fm verslunareining á 1. hæð (á horni). Verð 17,6 m. SKEMMUVEGUR 200 fm atvinnuhúsn. með ca 4,5 m lofthæð og háum hurð- um. Verð 13 m. SKULATUN Skrifstofu- og lagerhúsnæði, alls 775 fm. Skiptist í 2 skrifstofu- hæðir, 121 fm og 123 fm en lager er alls 520 fm. Einnig 220 fm yfirbyggt port. Húsnæðið er laust nú þegar. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU ÁRMÚLI Ágætt skrifstofuhúsnæði, 132 fm á 2. hæð til leigu. Laust strax. ÁRMÚLI Til leigu ágætt húsnæði á 1. hæð í bakhúsi, alls 325 fm. Laust strax. ÁRMÚLI Gott skrifstofuhúsnæði I lyftuhúsi. Nokkur her- bergi og tveir salir, alls 470 fm. Frábær staðsetning og mik- ið útsýni. FAXAFEN Verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, alls 286 fm. Hægt að skiþta í tvær einingar. Laust strax. FISKISLÓÐ 450 fm snyrtilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, háar innkdyr, malbikað þlan. KÁRSNESBRAUT 233 fm iðnaðarhúsnæði leigu með Wennum innkdyrum. Laust strax. Bó>81,/n Björgvmsson VEGMULI 264 fm verslunar- og lagerhúsnæði. Lögg. fasteignasali. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.