Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ tssTsÉNw S.O.S. Kabarett Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Ekki bar á öðru en vel færi á með liðunum tveimur í leikslok. Kusturica á fleygiferð með knöttinn. Emir Kusturica ásamt félögum sínum og Lísu Kristjánsdóttur frá Islensku kvik- myndasamsteypunni. Dragan Radivojevic, rótari sveitarinnar, er vígalegur og greini- lega tilbúinn í slaginn. Baldur Stefánsson úr Gus Gus var eins og klettur í vöminni. Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? í leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 örfá saeti laus lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 5 30 30 30 Mðæata oph ala vhka daga fe-á kL 11-18 og Irá kt 12-18 un t IÐNÓ-KORTIÐ, SALA í FULLUM GANGI! sesa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 mið 1/9 örfá sæti laus fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9 örfá sæti laus mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9, ATH. Uu 11/9 ÞJONN í s ú p u n n i Fim 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetn. auglýstar síðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boiðapantanir í síma 562 9700. FOLK I FRETTUM ÍSLENSKA ÓPF.RAN aá'AjsiilLjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Ósóttar pantanir seldar daglega BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Kvikmyndahátíð í Reykjavík SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Stjörnustrið - fyrsti hluti: Ógn- valdurinn-k-k Fyrsti hlutinn í nýrri trflógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Hin systirin ★★ Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu hennar og kærasta. Nokkuð sæt á köflum. Resurrection irk Hreint ekki sem verst raðmorðingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. Villta, villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmían ★★★ Notalega vitfirrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölv- un, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix ★★★'/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. HÁSKÓLABÍÓ Svartur köttur, hvítur köttur ★★★!/2 Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndaleikstjóra samtímans er galdraseiður um kynlega sígauna, smákrimma, lánleysi, gæfu og lífs- gleði svo sjóðbuliandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mina ★★★!/í Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri targikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill kk'Æ Öskubuskuafþreying um breska búð- arloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjömu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur auka- leikarahópur bjarga skemmtuninni. Fucking Ámál ★★★ Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra brejdist af fyrstu kynnum við ástina. KRINGLUBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trflógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Villta, villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Matrix ★★★!/í Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. Mulan ★★★1/z Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Sérsveitin: Endurkoman 'A Sérlega vond Van Damme mynd. Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinnar, treystir of mikið á endurtekið efni. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyiir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Vírus ★!/2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók ★★★ Kemur á óvart, enda óvenju hressileg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsá- deilu á kerfið og almennann aum- ingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran ★★ Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Held- ur athyglinni lengst af en skilur sára- lítið eftir. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HEFST FÖSTUDAGINN 3. SEPTEMBER Er farsælt að eldast? Hana xiú í Hafnarfirdi Hana-nú sýnir „Smellinn — lífið er bland í poka“ í Hafnarfjarðarleikhúsinu á morgun kl. 17. Þar eru á ferð eidri borgarar sem ferðast í kring- um landið og fá fólk til að veltast um af hlátri sam- tímis því að spyrja knýjandi spurninga um málefni eldri borgara. Einungis ein sýning í Hafnarfirði og umræður á eftir. Miðaverð er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. Leikdagskráin er fyrir alla aldurshópa. ¥ Utsalan síðustu dagar • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavik simi 552 5177 Kusturica með þrennu VEÐRIÐ var alíslensktog ekki til að hrópa húrra fyrir þegar úr- valslið íslenskra kvikmyndagerð- armanna lék gegn hljómsveitun- um No Smoking Band og Sigur Rós á grasvelli við Fram-heimilið á laugardaginn var. Emir Kust- urica, heiðursgestur Kvikmynda- hátíðar í Reykjavík, fór fyrir sín- um mönnum og skoraði þrennu í rigningarsudda en allt kom fyrir ekki og lyktaði leiknum með sigri íslenska liðsins með 7 mörk- um gegn 5. Lúkas Kostic lék með samlöndum sínum og sýndi á köflum snilldartilþrif og ekki síð- ur framleiðandinn Karl Baum- gartner sem gerði garðinn fræg- an hjá AC Milan á árum áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.