Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 39
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR r VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bréf f Promodes hækka um 18,4% Athygli evrópskra fjárfesta beindist í gær að yfirtökutilboði franska mat- vörurisans Carrefour í verslunarkeðj- una Promodes. Eins og fram kemur í frétt Morgunblaðsins í dag er í til- boðinu gert ráð fyrir að hluthafar f Promodes fái sex hluti í Carrefour fyrir hvern einn hlut í Promodes. Ef af samruna fyrirtækjanna verður mun skapast næststærsta verslun- arkeðja í heimi, með áætlaða sölu upp á fimmtíu og fjóra milljarða evra, jafnvirði um 4100 milljarða ís- lenskra króna. Eftir að fréttir um til- boðið bárust, hækkaði verð hluta- bréfa í Promodes um 18,4% en verð bréfa í Carrefour hreyfðist vart. CAC-40 hlutabréfavísitalan franska hækkaði um 0,3% í gær, m.a. vegna tíðindanna, og verð hlutabréfa í þýsku matvörukeðjunni Metro AG hækkaði um 2,2 prósent við fréttirn- ar. Þýska Xetra DAX hlutabréfavísi- talan lækkaði hins vegar um 0,51 % í gær. Athygli evrópskra fjárfesta beindist einnig að bönkum í álfunni eftir að verð bréfa í franska BNP- bankanum féll um 2,6% og verð bréfa í Societe Generale féll um 0,7%. Euro Stoxx 50 hlutabréfavísi- talan, sem mælir verð 50 stórfyrir- tækja í Evrópu, féll um 0,41 % í gær. Ummæli Alan Grenspans, stjórnar- formanns Bandariska seðlabankans, á föstudag þess efnis að taka ætti mið af verði hlutabréfa þegar pen- ingamálastefna væri mörkuð, eru talin valda miklu um lækkandi verð á evrópskum hlutabréfum. Banda- ríkjadollar seldist á um 111 jen á mörkuðum í Evrópu í gær og evran fór á um 116 jen. Engin viðskipti voru í kauphöllinni í London í gær vegna leyfa. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 on no nn HæSta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 1 vJU.U O.Í7C verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsfiskur 94 94 94 48 4.512 Þorskur 111 103 106 1.818 192.453 Samtals 106 1.866 196.965 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 400 20.000 Lúöa 300 175 263 37 9.730 Skarkoli 120 120 120 53 6.360 Steinbítur 115 99 104 1.986 206.544 Ýsa 160 105 144 7.901 1.135.137 Þorskur 143 86 110 50.936 5.603.469 Samtals 114 61.313 6.981.240 FAXAMARKAÐURINN Langa 89 45 76 145 11.013 Langlúra 9 9 9 51 459 Lúöa 250 110 145 314 45.483 Lýsa 26 26 26 408 10.608 Skarkoli 131 117 131 1.876 245.343 Steinbítur 90 90 90 207 18.630 Sólkoli 121 121 121 130 15.730 Ufsi 50 50 50 3.037 151.850 Undirmálsfiskur 168 135 147 1.057 155.876 Ýsa 129 70 105 7.373 774.902 Þorskur 178 86 113 23.925 2.697.783 Samtals 107 38.523 4.127.677 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 100 100 100 5 500 Steinb/hlýri 94 94 94 190 17.860 Ýsa 153 92 134 793 106.508 Þorskur 165 98 117 1.166 136.760 Samtals 121 2.154 261.628 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 119 119 119 205 24.395 Þorskur 105 102 105 1.216 127.194 Samtals 107 1.421 151.589 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 45 12 39 606 23.773 Keila 21 17 18 154 2.806 Langa 89 60 83 291 24.013 Skarkoli 165 131 157 2.576 403.196 Skrápflúra 45 45 45 120 5.400 Steinbítur 72 72 72 84 6.048 Tindaskata 10 10 10 110 1.100 Ufsi 60 20 45 1.632 73.766 Undirmálsfiskur 82 64 74 1.275 93.840 Ýsa 163 60 139 5.899 817.837 Þorskur 185 87 132 38.759 5.112.312 Samtals 127 51.506 6.564.092 HÖFN Keila 70 70 70 4 280 Langa 109 109 109 45 4.905 Lúða 100 100 100 7 700 Skarkoli 115 115 115 52 5.980 Skötuselur 205 205 205 32 6.560 Steinbítur 116 116 116 350 40.600 Sólkoli 130 130 130 108 14.040 Samtals 122 598 73.065 -4 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. fró {% siðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbróf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskfrteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla 8,6 % 8,5 8,4 8,3 8,2 8,1 8,0 A, IW-j 8,52 /L Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- FISKMARKAÐUR DALVfNUR verð verð (kíló) verð (kr.) Karfi 20 20 20 148 2.960 Steinbítur 84 84 84 1.826 153.384 Ufsi 40 40 40 61 2.440 Undirmálsfiskur 116 100 111 8.698 966.348 Ýsa 111 111 111 1.010 112.110 Þorskur 120 113 116 12.811 1.484.282 Samtals 111 24.554 2.721.524 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 42 42 42 28 1.176 Keila 49 47 49 597 29.050 Langa 80 80 80 15 1.200 Lúða 265 160 247 226 55.930 Skarkoli 125 125 125 15 1.875 Steinbítur 76 76 76 159 12.084 Ufsi 30 30 30 205 6.150 Undirmálsfiskur 96 74 80 426 34.046 Ýsa 168 120 141 351 49.645 Þorskur 156 80 120 8.585 1.032.003 Samtals 115 10.607 1.223.160 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 90 90 90 2.639 237.510 Blálanga 65 65 65 2.372 154.180 Hlýri 85 85 85 35 2.975 Háfur 10 10 10 1.500 15.000 Karfi 73 64 65 4.429 288.549 Keila 90 55 89 44.885 3.990.277 Langa 126 80 123 871 107.447 Lúöa 295 125 243 280 67.900 Lýsa 38 31 38 900 33.849 Skarkoli 145 125 129 1.599 206.351 Skötuselur 225 185 194 271 52.455 Steinbítur 118 118 118 1.029 121.422 Stórkjafta 12 12 12 215 2.580 Sólkoli 138 138 138 3.449 475.962 Ufsi 30 30 30 8 240 Ýsa 149 97 137 4.172 569.895 Þorskur 170 126 155 359 55.681 Samtals 92 69.013 6.382.272 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 25 90 355 31.865 Blálanga 65 65 65 75 4.875 Hlýri 137 97 114 2.297 261.169 Karfi 79 77 78 1.082 84.396 Keila 70 20 63 2.314 144.995 Langa 129 58 126 10.493 1.317.396 Lúða 2.355 165 366 686 251.261 Lýsa 40 40 40 31 1.240 Skarkoli 150 127 149 1.368 203.148 Skata 195 195 195 180 35.100 Skötuselur 100 100 100 8 800 Steinbítur 117 63 110 2.845 313.348 Sólkoli 127 127 127 212 26.924 Ufsi 52 30 40 1.436 56.866 Undirmálsfiskur 105 60 104 3.122 324.657 Ýsa 173 30 147 2.620 384.747 Þorskur 163 89 140 1.832 255.692 Samtals 119 30.956 3.698.479 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 72 67 68 411 28.108 Ýsa 122 100 117 5.471 642.569 Samtals 114 5.882 670.677 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 297 14.850 Karfi 63 30 45 96 4.299 Langa 103 83 96 784 75.225 Ufsi 66 23 63 2.258 141.396 Ýsa 129 103 129 994 127.729 Þorskur 179 140 164 467 76.691 Samtals 90 4.896 440.189 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 50 50 50 79 3.950 Skarkoli 124 123 124 921 113.744 Steinbítur 124 67 99 2.318 230.479 Ufsi 20 20 20 168 3.360 Ýsa 135 120 130 903 117.182 Þorskur 128 92 94 6.592 617.407 Samtals 99 10.981 1.086.121 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 45 48 727 34.765 Langa 101 60 84 72 6.042 Langlúra 95 95 95 1.238 117.610 Lúða 203 203 203 75 15.225 Lýsa 26 26 26 114 2.964 Skarkoli 136 136 136 91 12.376 Skötuselur 210 144 193 420 80.905 Steinbítur 110 95 109 5.816 633.304 Ufsi 55 55 55 61 3.355 Undirmálsfiskur 100 100 100 1.645 164.500 Ýsa 140 77 125 4.425 554.807 Þorskur 140 102 115 223 25.634 Samtals 111 14.907 1.651.487 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaöur afli 26 26 26 70 1.820 Karfi 45 45 45 39 1.755 Lúöa 145 145 145 65 9.425 Lýsa 18 18 18 24 432 Undirmálsfiskur 76 76 76 1.508 114.608 Þorskur 140 87 98 26.601 2.608.494 Samtals 97 28.307 2.736.534 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 146 81 133 97 12.922 Undirmálsfiskur 182 174 182 4.036 734.350 Ýsa 136 92 131 2.332 304.839 Þorskur 141 102 115 3.841 442.445 Samtals 145 10.306 1.494.556 SKAGAMARKADURINN Hlýri 81 81 81 468 37.908 Keila 21 21 21 113 2.373 Lýsa 26 26 26 138 3.588 Ufsi 59 23 50 3.112 155.413 Undirmálsfiskur 99 66 99 5.014 495.283 Ýsa 135 85 115 766 87.975 Þorskur 178 102 162 909 146.913 Samtals 88 10.520 929.453 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 30 30 30 22 660 Langa 83 83 83 48 3.984 Lúöa 285 250 274 44 12.050 Sandkoli 63 63 63 91 5.733 Skarkoli 120 120 120 8 960 Steinbítur 119 119 119 931 110.789 Ufsi 41 41 41 101 4.141 Ýsa 156 97 135 1.746 234.959 Þorskur 130 100 108 2.765 299.201 Samtals 117 5.756 672.477 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.8.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðsklpta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 145.878 95,00 92,00 95,00 19.000 20.976 92,00 96,18 98,26 Ýsa 58.208 43,25 44,00 45,00 16.869 1.300 42,74 46,38 44,02 Ufsi 107.158 27,50 28,00 29,00 4.143 417 28,00 29,00 28,07 Karfi 208.541 34,07 35,00 36,00 41.112 3.000 33,41 36,00 34,01 Steinbítur 79.853 31,10 31,10 0 34.800 32,57 31,69 Grálúða 49 98,00 106,00 151 0 106,00 100,77 Skarkoli 11.880 57,25 62,50 18.132 0 61,47 58,84 Langlúra 255 42,00 35,00 0 10.239 44,71 46,97 Sandkoli 51.207 21,40 0 0 21,98 Skrápflúra 21.243 18,04 19,00 0 6.300 19,00 19,40 Síld 4,00 0 126.000 4,00 5,00 Loöna 393.000 0,10 0,10 0 7.000 0,10 2,00 Humar 510 400,00 300,00 0 1 300,00 400,00 Úthafsrækja 77.726 0,30 0,40 0 118.887 0,51 0,65 Þorskur-norsk lögs.50.000 38,00 38,00 0 1.893 38,00 35,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Gítartónleikar á Norðurlandi EINAR Kristján Einarsson gítar- leikari heldur þrenna tónleika Norðui’-Þingeyjarsýslu og eru þeir upphaf tónleikaferðar hans um Norð- urland. Á efnisskránni er tónlist úr ýmsum áttum, spönsk og suður-am- erísk, verk eftir J. S. Bach, Lennon og McCartney, svo nokkuð sé nefnt. Fyrstu tónleikarnir verða í Þórs- hafnarkirkju í kvöld, þriðjudags- kvöld; í Raufarhafnarkirkju miðviku- dagskvöldið 1. september og í Grunnskólanum á Kópaskeri fímmtudaginn 2. september. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20. Einar Kristján Einarsson nam gít- arleik við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hann lauk einleikara- og kennaraprófí frá Guildhall Sehool of Music 1987 og kennir nú gítai-leik við Tónskóla Sigursveins og Tónlist- arskóla Kópavogs. Einar Kristján hefur komið fram á tónleikum í Svíþjóð, Englandi og á Spáni og við margvísleg tækifæri víða hérlendis. Auk þess hefur hann starfað sem tónlistarmaður við Þjóð- leikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Al- þýðuleikhúsið, Kaffíleikhúsið, Leik- hús frú Emilíu og með leikhópnum Augnablik. Þá hefur hann ásamt félögum sín- um í hljómsveitinni Rússíbanar hljóð- ritað tvo geisladiska. Einar Kristján var þátttakandi í íslenskri Gítarhátíð i - í Wigmore Hall 1993 og hlaut starfs- laun úr Listasjóði 1995 og 1999. --------------- Metropolitan- fyrirsætu- keppnin í TILEFNI af Metropolitan-fyrir- sætukeppninni sem haldin verður á Islandi 30. september í íslensku óp- • erunni verður opið hús í Loftkastal- anum, jarðhæð, miðvikudaginn 30. ágúst frá 15 til 18 og laugardaginn 4. september frá 12 tU 18. Þar mun full- trúi Metropolitan í New York taka á móti stúlkum sem áhuga hafa á fyr- irsætustörfum erlendis. Jafnframt verður opið hús á Akur- eyri í Eikarlundi 4, fimmtudaginn 2. september milli kl. 15 og 19, þar sem fulltrúi Metropolitan í New York verður einnig og verður staðsetning auglýst síðar. I fréttatUkynningu segir: „Metropolitan-keppnin er stærsta keppni sinnar tegundar í heiminum í dag og hefur meðal annars komið fyrirsætum á borð við Claudiu Scheiffer á framfæri sem er ein ' hæstlaunaða fyrirsæta í heiminum í dag. Lokakeppnin verður haldin í París í nóvember og verðlaun eru 77 mUljónir sem skiptast á milli þeirra fimm sem verða í efstu sætunum. --------------- Hana-nú með leikdagskrá í leikferð FRÍSTUNDAHÓPURINN Hana- nú fer með leikdagskrána „SmeUur- inn - lífið er bland í poka“ í ferð um landið dagana 1.—10. september. , Fyrsta sýningin verður í Hafnar- fjarðarleikhúsinu á morgun, mið- vikudag, kl. 17. Leikdagskráin var sett á svið í til- efni Árs aldraðra. Tæplega 40 manns taka þátt í sýningunni og eru höf- undar ritgyðjur Hugleiks og leikhóp- urinn. Að sýningu lokinni verða um- ræður um málefni aldraðra. Leikverkið var frumsýnt í Salnum í Kópavogi í aprU. Markmiðið með leikferðinni er að stofna tU samfunda og samræðna kynslóðanna í samræmi við markmið Árs aldraðra. Forystumenn hvers sveitai-félags taka þátt í umræðunum og sér hver staður um sig svo um létt skemmtiatriði í lokin og bömin þrjú, sem leika í sýningunni, eru börn staðarmanna. Sýnt verður í Vík í Mýrdal, Hornafirði, Eskifirði, Egilsstöðum, Vopnafirði, Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki og Borgarnesi. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.