Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 67 sit ■ www.stiornubio.is Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. B. i. 16ára. í»r» 551 l.augavcgi 94 MAGNAÐÍ BÍÓ /DD/ Q m iGITAL avúmi V ■3’ 553 2075 ALVÖRD BIÖ! STAFRÆI\IT STÆHSTfl TJfiLDKl MH) HLJÓÐKERFI í f I L_| v ÖLLUM SÖLUM! jnA adopt a kid, you’ve got to keep him. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. MIKE MYERS HEATHER Sýnd kl. 5, 7, 9 og Stórtónleikar í Laugardals- höllinni STÓRTÓNLEIKAR voru í Höllinni á laugardagskvöldið þegar íslenska hyóm- sveitin Sigur Rós ásamt stórsveitinni No Smoking Band spiluðu fyrir gesti. Tón- leikarnir fóru hægt af stað, en fjöldi manns var búinn að koma sér fyrir í stúku og í stæð- um þegar Sigur Rós hóf spila- mennskuna. Hyómsveitinni var tek- ið með kostum og kynjum, og fékk hún mikil viðbrögð frá áhorfendum sem kunnu greini- lega vel að meta sveitina. Björk Guðmundsdóttir var meðal áhorf- enda og var ekki annað að sjá en hún skemmti sér hið besta við ljúfa tóna Sigur Rósar. Einhverjir fulltrú- ar bresku popppressunnar voru sagð- ir á staðnum til að hlýða á leik Sigur Rósar, m.a. blaðamaður frá breska popptímaritinu NME. Þegar júgóslavneska sveitin No Smoking Band steig á stokk með Dr. Nelle í fararbroddi og kvikmyndaleik- sljórann Emir Kusturica á gítar ætlaði allt vitlaust að verða. Dr. Nelle hyóp um sviðið og tónlistin var svo íjörug að fæst- ir gátu setið eða staðið kyrrir, svo allur salurinn var kominn í dansskóna áður en leið á löngu. Dr. Nelle gantaðist við mannskapinn og nokkrir áhorfenda fóru upp á sviðið og dönsuðu eða aðstoðuðu við fiðluleik. Þegar á leið tónleikana stálust nokkrir upp á sviðið til að stinga sér til sunds í dansandi áhorfendaskar- ann. Stemmningin var gífurleg og var það mál margra að aðrir eins tónleikar hefðu ekki verið haldnir lengi í Höllinni. Sigur Rós spilaði mikið af nýju efni á tónleikun- UIn og átti liarða stuðnings- menn f salnum. Emir Kusturica sýndi góða takta á gítarinn. Tvær stúlkur úr áhorfendahópnum fóru upp á svið og aðstoðuðu við hraðan og fjörugan fíðluleikinn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Dr. Nelle, hyómsveitarstjóri og söngvari No Smok- ing Band, náði góðu sambandi við áhorfendur. flu?fela?.is is Nýr o$ ^læsile^ur vefur FrábærJ etklúbbstilboð FLUGFÉLAG ÍSLANDS - fyrir fólk eins og þig! DQ [pÖÍBÝ] 0 10 1 T A L Sýnd kl. 9 og 11. Simi 462 3500 • Akurcyri • www.netl.is/lJOrgarbio Synd kl. 9 Synd kl. 11. b.m6 www.samfilm.is suasáft jjiMailh FYRIR ■■ 990 PUNKTA • ferduIbIó Thx Ketlavik • simi 42 1 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.