Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 25 Stálsmiðjan hf Úr milliuppgjöri ■ 1999 Rekstrarreikningur 30/61999 m1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna 392,7 373,4 +5,2% Rekstrargjöld 380,1 322,4 +17,9% Hagnaður fyrir afskriftir og tjárm.liði 12,6 50,9 ■75,2% Afskriftir -17,3 -12,6 +37,3% Fjármagnsliðir -3,7 -6,9 -46,4% Hagnaður af reglulegri starfsemi -8,3 31,4 - Tekju- og eignarskattar -0,9 -0,8 +12,5% Aðrar tekjur og gjöld -12,8 -0,3 +4166.7% Hagnaður ársins -22,1 30,4 Efnahagsreikningur 30. júní 1999 1998 Breyting 1 Eignir og skuldir: | Milljónir króna Fastafjármunir 313,7 282,3 11,1% Veltufjármunir 247,0 281,7 ■12,3% Eignir samtals 560,7 563,9 ■0,6% | Eigið té: “1 Eigið fé 199,7 229,5 ■13,0% Langtímaskuldir 157,5 122,1 29,0% Skammtímaskuldir 203,5 212,3 ■4,1% Skuldir og eigið fá samtals 560.7 563.9 ■0.6% Kennitölur og sjóðstreymi 1999 1998 Breyting Eiginfjárhlutfall 35,6% 40,7% Veltufjárhlutfall 1,21 1,33 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 8,0 43,0 ■81,4% Stálsmiðjan með 22,1 milljón í tap TAP Stálsmiðjunnar hf. nam 22,1 milljón króna íyrstu sex mánuði ársins að teknu tilliti til taps af sölu hlutabréfa í Landssmiðjunni hf. samanborið við 30,4 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Er þetta verri afkoma en reiknað var með í upphafí árs. Tap af reglulegri starfsemi nam 9,3 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins að teknu tilliti til skatta samanborið við 30,6 milljóna króna hagnað í fyrra. Hlutabréf í Landssmiðjunni hf. að nafnverði krónur 20.625.250 voru seld á árinu í skiptum fyrir hlutabréf í Kælismiðjunni Frost hf. að nafnverði kr. 8.250.100. Jafn- framt voru keypt hlutabréf í Kæl- ismiðjunni Frost hf. að nafnverði kr. 3.689.045 fyrir krónur 9.333.613. Tap af sölu hlutabréf- anna er kr. 12.845.793. í árshlutareikningi Stálsmiðj- unnar hf. er ekki tekið tillit til, frekar en í milliuppgjöri síðasta árs, afkomu Stálverktaks hf. sem er dótturfélag Stálsmiðjunnar, (68% Stálsmiðjan hf. 32% Normi ehf.), enda áhrifin óveruleg, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Eins og fram hefur komið er stefnt að samruna Stálsmiðjunnar hf. og Slippstöðvarinnar hf. á Akureyri frá og með 31. ágúst 1999. Væntingar eru um að sam- runi félaganna skili verulegum ár- angri í rekstri, en sá ávinningur verði ekki sýnilegur fyrr en á næsta ári, að því er segir í fréttatil- kynningu. OLYMPUS STAFRÆN OG FILMULAUS Með 3 x zoom • 2,1 milljón punkta upplausn ( 1600 x 1200 ) • Með lengi fyrir utanáliggjandi tlass • Hægt að tengja við sjónvarp • Hægt að vista sem tiff og jpeg • Fjarstýring fylgir • Tekur 32nib smartmedia kort ( 8mb fylgir með) • Getur tekið 45 myndir í röð, 2 á sekúndu • Hargt að fá aukalinsur Lógmúla 8 • Simi 530 2800 www.orm8son.i8 Veður og færð á Netinu S' mbl.is _e/77Wl«0 tJÝTT Tölvur og tækni á iNetinu S' mbl.is _6Z77Wl«0 TJÝTT B rautryðj e iitkir í heilsurækt á Isltindi í 20 ár KHRSTIN Fi.ORiAN SPA KUR ESSENTIALS Rcchok Hótel Esja • Slmi 588 1700 Hver htugsar umþig f A 25 starfsmenn vinna á Planet Pulse; einkaþjálfun, hópar, „Klang“, slökun, yoga, spinning, body Max, vaxtar- mótun, tai bo, sjálfsvörn, pallar, herðanudd, maski, böð, pottar og handklæði, allt innifalið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.