Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 65 SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR JU plötur í lestar ji i jy| servant plötur ELD ÞP &CO SALERNISHÓLF BAÐPIUUR ELDSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-NORSK HÁGÆÐAVARA P.PORGRÍMSSON & CO ÁRMÚIA 29 S: 553 «640 & 56« 6100 Philips 32 breiðtjald Það gerist ekki öllu glæsilegra! PHILIPS 32" breiðtiald meft myndhanHct^Li Einstök hönnun PHILIPS BlackLine S, 32" hreifttjald ■ Svartur, flatur skjár og 100 riða flöktfrí mynd. ■ Tærari, hreinni og skarpari mynd - sjálfvirk stilling. ■ Skiptir sjálfvirkt um myndform, 4:3 eða 16:9. ■ 440 siðna minni i textavarpi. • Velur sjálfvirkt bestu mynd m.v. gæði útsendingar. ■ Sjálfvirk, stafræn myndsia. * Tveir hátalarar og bassahátalari, einstök hljómgæði. ■ Fullkomiö 6 hausa NICAM-stereo myndbandstæki o.fl Staðgrei&sluverÖ: 329.900 kf. Svartur, flatur skjar. 100 riða flöktfri mynd. Tærari, hreinni og skarpari mynd - sjálfvirk stilling. Skiptir sjálfvirkt um myndform, 4:3 eða 16:9. Velur sjálfvirkt bestu möguleg myndgæði. Sjálfvirk, stafræn myndsía. Tveir hátalarar og bassahátalari. 440 síðna minni í textavarpi o.fl. Staðgreiðsluverð: 1 99.900 Rf PHILIPS BlackLine D, 28” breiðQald • Svartur, flatur skjár ■ 50 riða flöktfrí mynd. ■ 70 stöðva minni og 8 síðna minni í textavarpi. ■ Hljóðútgangur fyrir magnara. ■ Tveir hátalarar og bassahátalari. • 2 Scart-tengi o.fl. Staðgreiðsluverð: 79.900 kr Heimilistæki SÆTUNI 8 - SlMI 669 1500 umboösmenn um land alít FÓLK í FRÉTTUM ----»-«-4- Stafræn ást MYNDBÖND Póstur til þín (You’ve GotMail) Itómantfsk gamanmynd ★★★ Lciksljórn: Nora Ephron. Aðalhlut- verk: Tom Hanks, Meg Ryan, Parker Posey og Greg Kinnear. 120 mín. Bandarísk. Warner-myndir. Öllum leyfð. RÓMANTÍSKAR gamanmyndir eru sennilega vinsælasta form Hollywoood-kvikmynda og þar með ein vinsælasta kvikmyndateg- und sem til er. Tom Hanks og Meg Ryan eru jafn- framt meðal vin- sælustu leikara draumasmiðj unn- ar og þessi mynd því æði efnÚeg. Enda er hún prýðileg skemmt- un. Textinn verður reyndar nokkuð þungur á köflum og ber þess merki að hafa verið færður af skáldsagnaformi. Annars er myndin sérlega ljúf og sjarmer- andi. Leikarahópurinn er geysi- sterkur og leikstjómin snurðulaus og fagmannleg. Herslumuninn vantar á að myndin flokkist með þeim bestu í geiranum, en hún er vænlegt efni í ánægjulega kvöld- stund, jafnvel fyrir harðsnúin og órómantísk karlmenni. Helsti gall- inn er sennilega sá að myndin er helst til of löng, sem er að verða óþægilega algengt í bandarískum kvikmyndum. Guðmundur Ásgeirsson Framtíðar- della Hermaður (Soldier) Hasarmynd ★ Leikstjórn: Paul Anderson. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Jason Scott Lee og Connie Nielsen. 95 mín. Banda- rísk. Warner-myndir, ágiíst 1999. Aldurstakmark: 16 ár. SEM ástríðufullur aðdáandi vís- inda- og geimsagna var ég frekar spenntur að sjá þennan trylli sem leit bara vel út í auglýsingunum. En vonbrigðin voru alger, því þetta er einfaldlega glötuð kvikmynd. Það stendur hvergi steinn yfír steini. Leikur, leikstjóm, persón- ur, sviðsmynd, tæknivinna og tón- list; þetta er allt saman rusl. Flat- neskjulegur hrær- ingur úr „Mad Max“-hefðinni og tölvuleikjum fyrir unga drengi sem hvergi nær að fanga athygli og spennan hverfur alveg í heimsku- legum rökvillum og kjánaskap. Ein áhugaverð spurning situr reyndar lengi eftir í leiðum huga: hvað em skipbrotsmenn á fjarlægri plánetu að gera með gamla hreyflaflugvél merkta íslandi á ferðum sínum um víðáttur himingeimsins? Guðmundur Ásgeirsson Þrjú í hjónaband Búðurin Elizabeth Antunes fær koss á kinn frá „eiginmönnum“ sinum tveim eftir að þau gengu í „hjónaband“ í Ottawa í Kanada. Gabb-brúðkaupið þar sem þau þijú vom gefín saman var sett á svið til að iýsa yfír stuðningi við þá Kanadamenn sem vilja fá að velja hvort þeir gangi í hefðbund- ið hjónaband og i\jóti þeirra sam- félagslegu réttinda sem það hefur í för með sér. *T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.