Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 53 ATVINNUAUGLÝSINGAR ftS Fiæðslumiðstöð IjJ Resyigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Stuðningsfulltrúar, til aðstoðar nemendum inni og/eða úti, óskast í eftirtalda skóla: Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1,—10. bekk. 25% starf. Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1. —10. bekk. 50% starf, í sérdeild einhverfra, 50—100% starf. Seljaskóli, sími 557 7411. Með um 690 nemendur í 1,—10. bekk. 50% starf. Önnur störf Hagaskóli, sími 552 5611. Með um 510 nemendur í 8. —10. bekk. Starfsfólk í ræstingar. Hamraskóli, sími 567 6300. Með um 380 nemendur í 1.—10. bekk. Atferlisþjálfi til að vinna með einhverfum nemanda. Starfsmenn til aö annast gangavörslu, baövörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsfólk í ræstingar. Fossvogsskóli, sími 568 0200. Með um 390 nemendur í 1.—7. bekk. Starfsmenn til að annast m.a. gangavörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsmenn í lengda viðveru. Starfsmenn í ræstingar. Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1,—10. bekk. Starfsmenn, 50-100% störf annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Hlídaskóli, sími 552 5080. Með um 560 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmenn til að annast m.a. gangbrautarvörslu og baðvörslu, 100% störf. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466. Með um 590 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmann v/forfalla, 100% starf í lengda viðveru. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. Með um 170 nemendur í 8. —10. bekk. Starfsmaður, 100% starf til að annast gangavörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Korpuskóli, sími 510 1309. Skólaárið 1999—2000 tekur til starfa nýrskóli að Korpúlfsstöðum. Fyrsta skólaárið er gert er ráð fyrir kennslu um 100 nemenda i 1.—6. bekk en fyrirhugað er að nemendum fjölgi árlega næstu fjögur árin þannig að skólinn verði fyrir nemendur i 1. —10. bekk. Starfsmenn, 100% störf, annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Langholtsskóli, sími 553 3188 & 699 0835. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmenn, 50—100% störf annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Melaskóli, sími 551 3004. Skólastjóri í síma 897 9176. Með um 570 nemendur í 1,—7. bekk. Starfsmaður til að annast gangavörslu, baðvörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsmenn í lengda viðveru. Starfsmaður (matartæknir) til að sjá um léttan hádegisverð fyrir nemendur í lengdri viðveru. Starfsmaður, 100% starf til að annast kaffi og léttan hádegisverð fyrir starfsfólk. Starfsfólk í ræstingar. Vesturhlíðarskóli, sími 520 6000. Sérskóli fyrir heyrnarskerta og heyrnarlausa. Með um 30 nemendur í 1.-10. bekk. þroskaþjálfi. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Sérskóli fyrir fatiaða. Með um 85 nemendur í 1.—10. bekk. Sjúkraþjálfari og iðjuþjálfi. Starfsmenn í lengda viðveru vinnutími frá kl: 13:00-17:00 og/eða 14:00-17:00. Laun samkv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavikur- borg. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fródleik er einnig ad finna á heim- asídu Fræðslumidstödvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is A KÓPAVOGSBÆR Laus störf við Lindaskóla Vegna forfalla nýráðins kennara vantar okkur kennara í 2. bekk. í árganginum eru 3 bekkir. Um er að ræða 50% starf umsjónarkennara í fámennri bekkjardeild (15 nemendur). Laun skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og Kópavogsbæjar. Jafnframt eru laustil umsóknar: 100% starf tómstundafulltrúa, laun skv. kjara- samningi SFK og Kópavogsbæjar. Störf við ræstingar/gangavörslu, laun skv. kjara- samningi Eflingar og Kópavogsbæjar. Störf við Dægradvöl/heilsdagsskóla, laun skv. kjarasamningi SFK og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til og með 3. sept. nk. Upplýsingarveitirskólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar Aðstoðardeildarstjórar óskast nú þegar. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 552 6222. Starfsfólk óskast Starfsfólkvantar í umönnun, morgun-, kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. MASKÓIAÍSÖ $!Ml 12140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALURSAURERU FYRSTA FLOKKS. ®Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennara vantar í eftirtalda skóla Engjaskóli, sími 510 1300. Með um 500 nemendur í 1,—9. bekk. Alm. kennsla í 7. bekk, 2/3—1/1 staða. Fossvogsskóli, sími 568 0200. Með um 390 nemendur i 1.—7. bekk. Heimilisfræði, v/afleysinga í 2 mánuði. Hamraskóli, sími 567 6300. Með um 380 nemendur í 1. —10. bekk. Alm. kennsla í 6. bekk, 2/3—1/1 staða, tónmennt, 1/1 staða. Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1. —10. bekk. íþróttakennsla, 1/2 staða. Hlíðaskóli, sími 552 5080. Með um 560 nemendur í 1. —10. bekk. Alm. kennsla í 2. og 4. bekk, 2/3—1/1 stöður. Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla í 5. bekk, 2/3 staða. Rimaskóli, sími 567 6464. Með um 760 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla í 4. bekk, 1/1 staða. Seljaskóli, sími 557 7411. Með um 690 nemendur í 1, —10. bekk. íslenska og stærðfræði á unglingastigi, 2/3 staða, alm. kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða, sérkennsla v/forfalla til áramóta, 2/3 staða. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Sérskóli fyrir fatlaða. Með um 85 nemendur í 1,—10. bekk. Talkennari. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Fræðslumiðstöð Reylqavíkur Kennsla í norsku og sænsku Stundakennara vantar í norsku og sænsku við grunnskóla Reykjavíkur. Kennsla ferfram í blönduðum hópum eftir venjulegan skólatíma. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita kennsluráðgjafar á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur, Gry Ekfyrir norsku- kennslu og Ingegerd Narby fyrir sænsku- kennslu, í síma 535 5000. Vantar fólk í vinnu strax! Hlutastarf eða fullt starf. Góð laun í boði. Áhugasamir leggi inn umsókn til afgreiðslu Mbl. merkta: „Nýtt tækifæri". óskar eftir að ráða starfsmenn í veitingasölu til stúdenta. Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu og reglu- sömu fólki. Vinnutími er frá kl. 8—16. Nánari upplýsingarveitirTómas J. Gestsson í síma 530 1900. Mæður og aðrir! Viltu vinna heima í kringum börnin nokkrar klukku- stundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr./mán. Starfsþjálfun í boði. Hafðu samband strax. Alma Hafsteins, sími 588 0809.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.