Morgunblaðið - 31.08.1999, Page 53

Morgunblaðið - 31.08.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 53 ATVINNUAUGLÝSINGAR ftS Fiæðslumiðstöð IjJ Resyigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Stuðningsfulltrúar, til aðstoðar nemendum inni og/eða úti, óskast í eftirtalda skóla: Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1,—10. bekk. 25% starf. Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1. —10. bekk. 50% starf, í sérdeild einhverfra, 50—100% starf. Seljaskóli, sími 557 7411. Með um 690 nemendur í 1,—10. bekk. 50% starf. Önnur störf Hagaskóli, sími 552 5611. Með um 510 nemendur í 8. —10. bekk. Starfsfólk í ræstingar. Hamraskóli, sími 567 6300. Með um 380 nemendur í 1.—10. bekk. Atferlisþjálfi til að vinna með einhverfum nemanda. Starfsmenn til aö annast gangavörslu, baövörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsfólk í ræstingar. Fossvogsskóli, sími 568 0200. Með um 390 nemendur í 1.—7. bekk. Starfsmenn til að annast m.a. gangavörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsmenn í lengda viðveru. Starfsmenn í ræstingar. Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1,—10. bekk. Starfsmenn, 50-100% störf annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Hlídaskóli, sími 552 5080. Með um 560 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmenn til að annast m.a. gangbrautarvörslu og baðvörslu, 100% störf. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466. Með um 590 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmann v/forfalla, 100% starf í lengda viðveru. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. Með um 170 nemendur í 8. —10. bekk. Starfsmaður, 100% starf til að annast gangavörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Korpuskóli, sími 510 1309. Skólaárið 1999—2000 tekur til starfa nýrskóli að Korpúlfsstöðum. Fyrsta skólaárið er gert er ráð fyrir kennslu um 100 nemenda i 1.—6. bekk en fyrirhugað er að nemendum fjölgi árlega næstu fjögur árin þannig að skólinn verði fyrir nemendur i 1. —10. bekk. Starfsmenn, 100% störf, annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Langholtsskóli, sími 553 3188 & 699 0835. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmenn, 50—100% störf annast m.a. gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Melaskóli, sími 551 3004. Skólastjóri í síma 897 9176. Með um 570 nemendur í 1,—7. bekk. Starfsmaður til að annast gangavörslu, baðvörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Starfsmenn í lengda viðveru. Starfsmaður (matartæknir) til að sjá um léttan hádegisverð fyrir nemendur í lengdri viðveru. Starfsmaður, 100% starf til að annast kaffi og léttan hádegisverð fyrir starfsfólk. Starfsfólk í ræstingar. Vesturhlíðarskóli, sími 520 6000. Sérskóli fyrir heyrnarskerta og heyrnarlausa. Með um 30 nemendur í 1.-10. bekk. þroskaþjálfi. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Sérskóli fyrir fatiaða. Með um 85 nemendur í 1.—10. bekk. Sjúkraþjálfari og iðjuþjálfi. Starfsmenn í lengda viðveru vinnutími frá kl: 13:00-17:00 og/eða 14:00-17:00. Laun samkv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavikur- borg. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fródleik er einnig ad finna á heim- asídu Fræðslumidstödvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is A KÓPAVOGSBÆR Laus störf við Lindaskóla Vegna forfalla nýráðins kennara vantar okkur kennara í 2. bekk. í árganginum eru 3 bekkir. Um er að ræða 50% starf umsjónarkennara í fámennri bekkjardeild (15 nemendur). Laun skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og Kópavogsbæjar. Jafnframt eru laustil umsóknar: 100% starf tómstundafulltrúa, laun skv. kjara- samningi SFK og Kópavogsbæjar. Störf við ræstingar/gangavörslu, laun skv. kjara- samningi Eflingar og Kópavogsbæjar. Störf við Dægradvöl/heilsdagsskóla, laun skv. kjarasamningi SFK og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til og með 3. sept. nk. Upplýsingarveitirskólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar Aðstoðardeildarstjórar óskast nú þegar. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 552 6222. Starfsfólk óskast Starfsfólkvantar í umönnun, morgun-, kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. MASKÓIAÍSÖ $!Ml 12140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALURSAURERU FYRSTA FLOKKS. ®Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennara vantar í eftirtalda skóla Engjaskóli, sími 510 1300. Með um 500 nemendur í 1,—9. bekk. Alm. kennsla í 7. bekk, 2/3—1/1 staða. Fossvogsskóli, sími 568 0200. Með um 390 nemendur i 1.—7. bekk. Heimilisfræði, v/afleysinga í 2 mánuði. Hamraskóli, sími 567 6300. Með um 380 nemendur í 1. —10. bekk. Alm. kennsla í 6. bekk, 2/3—1/1 staða, tónmennt, 1/1 staða. Háteigsskóli, sími 530 4300. Með um 380 nemendur í 1. —10. bekk. íþróttakennsla, 1/2 staða. Hlíðaskóli, sími 552 5080. Með um 560 nemendur í 1. —10. bekk. Alm. kennsla í 2. og 4. bekk, 2/3—1/1 stöður. Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla í 5. bekk, 2/3 staða. Rimaskóli, sími 567 6464. Með um 760 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla í 4. bekk, 1/1 staða. Seljaskóli, sími 557 7411. Með um 690 nemendur í 1, —10. bekk. íslenska og stærðfræði á unglingastigi, 2/3 staða, alm. kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða, sérkennsla v/forfalla til áramóta, 2/3 staða. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Sérskóli fyrir fatlaða. Með um 85 nemendur í 1,—10. bekk. Talkennari. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Fræðslumiðstöð Reylqavíkur Kennsla í norsku og sænsku Stundakennara vantar í norsku og sænsku við grunnskóla Reykjavíkur. Kennsla ferfram í blönduðum hópum eftir venjulegan skólatíma. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita kennsluráðgjafar á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur, Gry Ekfyrir norsku- kennslu og Ingegerd Narby fyrir sænsku- kennslu, í síma 535 5000. Vantar fólk í vinnu strax! Hlutastarf eða fullt starf. Góð laun í boði. Áhugasamir leggi inn umsókn til afgreiðslu Mbl. merkta: „Nýtt tækifæri". óskar eftir að ráða starfsmenn í veitingasölu til stúdenta. Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu og reglu- sömu fólki. Vinnutími er frá kl. 8—16. Nánari upplýsingarveitirTómas J. Gestsson í síma 530 1900. Mæður og aðrir! Viltu vinna heima í kringum börnin nokkrar klukku- stundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr./mán. Starfsþjálfun í boði. Hafðu samband strax. Alma Hafsteins, sími 588 0809.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.