Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Viðgerðarmenn/ nemar Bifvélavirki, bifreiðasmiður, vélvirki, maður vanur viðgerðum og/eða nemar óskast sem fyrst til starfa á verkstæði fyrirtækisins í Borgartúni. Góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar veita yfirverkstjóri og þjónustustjóri í síma: 581 2533 milli kl. 8 og 16 virka daga. Skrifstofustarf Húseigendafélagið óskar eftir að ráða starfs- mann á skrifstofu félagsins. Auk almennra kosta er góð bókhalds- og tölvu- kunnátta áskilin, svo og færni og lipurð í mann- legum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 9.00 og 15.00. Umsóknarfrestur er til 4. september nk. Póstfang: Síðumúli 29, 108 Reykjavík. Faxnr. 588 9537. Netfang: huso@islandia.is. Vanur vélvirki/ smiður óskast Óskum eftir manni, vönum verkstæðisvinnu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 3867. Bíla- og vagnaþjónustan ehf., Drangahrauni 7, Hafnarfirði. Léleg laun/ óörugg framtíð? Ört vaxandi fjölþjóðafyrirtæki býður rösku og áreiðanlegu fólki störf á eftirtöldum sviðum: Markaðssetning og stjómunarstörf. Góð kunnátta í ensku, á tölvum og interneti nauðsynleg. Viðtalspantanir í síma 832 0250. Sölufulltrúi fyrir matvöruverslanir Fyrirtækið er rótgróið og leiðandi innflutnings- fyrirtæki í Reykjavík. V/d leitum að vöskum og drífandi sölufulltrúa til að sinna þjónustu við matvöruverslanir þ.e. veita róðgjöf um vöruval, annast móttöku pantana og frógang sölu auk þess að hafa eftirlit með vöruframboði í verslunum. Okkar kröfur eru að þú sért með reynslu af sambærilegu. Starfið krefst skipulagshæfni og sjólfstæðra vinnubragða. Áhersla er lögð ó söluhæfileika, snyrtimennsku, reglusemi og lipurð I mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 3. september n.k. Gengið verðurfró róðningu fljótlega. 8jörk Bjarkadóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðu- blöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STARFSRÁÐNINGAR _ r \ i STRAI lehf. B GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Starfsfólk óskast Kjötiðnaðarstöð KEA óskar að ráða starfsmenn í kjötskurð sem allra fyrst. Óskað er eftir dug- legum, jákvæðum og reglusömum einstakling- um til framtíðarstarfa. Vinnutími er frá 07.00-15.30. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 460 3360 eða á staðnum. Kjötiðnaðarstöð KEA hefur verið í miklum vexti undarfarið og er ein af stærstu kjötvinnslum landsins með um 70 starfsmenn. Kjötvinnslan er þekkt fyrir gæðavörur sem eru markaðssettar um allt land. Hamraborg, Kópavogi Vegna stækkunar óskar Gullsmiðja Óla eftir að ráða traustan og hressan starfskraft með góða framkomu til afgreiðslu- og sölustarfa allan daginn. Viðkomandi þarf að geta tekið aukavinnu á álagstímum og hafið störf sem fyrst. Eingöngu reyklaus einstaklingurá aldrin- um 30—50 ára kemurtil greina. Skriflegar umsóknir sepdist til afgreiðslu Mbl. merktar: „Gullsmiðja Óla" fyrir 3. september. RAFVEITA HAFIMARFJARDAR Verkamaður óskast Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða verkamann í veitukerfisdeild. Umsóknir berist Rafveitu Hafnarfjarðar, Hverfisgötu 29, 220 Hafnarfirði, fyrir7. september 1999. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 565 2935. Rafveita Hafnarfjarðar. Söluturn í Garðabæ óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Um er að ræða 70—100% vaktavinnu. Upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050 frá kl. 9—12 og 14—16.30. Tannlæknastofa Óska eftir röskum starfskrafti á tannlæknastofu í Reykjavík, í 70% starf. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „T — 8596". ..... \ Ætlar þú að taka þér frf frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fuilt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Við bjóðum starfsfólki okkar reglulegar launahækkanir ásamt bónusum. Tekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frá kl. 14-18 virka daga. Nánari uppiýsingar veitir Lfna í sfmum 561-0281 og 699-1444 / ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ljósamaður Þjóðleikhúsið óskar eftir að ráða rafiðnaðar- mann til starfa í Ijósadeild. Tölvukunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi RSÍ við rík- issjóð. Nánari upplýsingar veitir Páll Ragnars- son Ijósameistari Þjóðleikhússins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast framkvæmdastjóra Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 8. septem- ber nk. Starfsfólk óskast Óskumeftirað ráða nú þegarduglegtfólktil framtíðarstarfa í sælgætisgerð okkar. Æskileg- ur aldur 25—50 ára. Góður vinnutími. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8 og 17 í dag og næstu daga. Völusælgæti ehf., Köllunarklettsveg 4. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.