Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður og færð Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræóan Alþingiskosningar Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Vefskinna ► Vefskinna auðveldar lesend- um mbl.is leit að íslenskum vefjum eða efni innan þeirra. Á Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaða eftir efnisflokkum. Fréttaritaravefur Morgunblaðsins ► Morgunblaöið hefur um 100 fréttaritara á landsbyggöinni. Fólk sem vill koma upplýsing- um á framfæri við þá eða setja sig í samband við einhvern fréttaritara getur fengið nauð- synlegar upplýsingar á fréttarit- aravefnum, meðal annars um heimilisföng, símanúmer og netföng. Þá er á vefnum unnt að skoða Ijósmyndir úr Ijós- myndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Á síöum sem fréttaritarar Morg- unblaðsins einir komast á með lykilorði ermiðlað upplýsingum til fréttaritaranna og skapaðir möguleikar á ýmsum samskipt- um milli þeirra, félagsins Okkar manna og Morgunblaösins. ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR Húsnæðismál í hönk Staksteinar „RÍKISSTJÓRNIN ber ábyrgðina“, segir í undirfyrirsögn í grein á vef- síðu Samfylkingarinnar, þar sem fjallað er um húsnæðismál undir fyrirsögninni „Húsnæðismál í hönk“. Samfylkingin Á SÍÐUNNI segir: „Þingflokkur Samfylkingarinnar lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum vegna þess ástands sem skapast hefur í húsnæðismálum. Það má meðal annars relqa til breytinga á húsnæðislöggjöfinni um sl. áramót og að ekki hefur verið brugðist við aukinni eftirspurn eftir húsnæði í kjölfar vaxandi fólksflutninga af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið." • • • • Aðvaranir ÞÁ SEGIR: „Aðvaranir sem stjórnarandstaðan setti fram í aðdraganda breytinga á hús- næðislöggjöfinni eru nú allar að koma fram. Þær breytingar hafa leitt af sér langan biðtima fyrir íbúðarkaupendur með miklum tilkostnaði, sprengt upp íbúðar- og leiguverð og teflt fjármálum margra heimila í tví- sýnu. Afleiðingin er aukin verð- bólga og þrýstingur á vaxtastig- ið f landinu. Verðsprenging hefur orðið á fasteignamarkaði með þeim af- leiðingum að 2ja til 3ja her- bergja íbúðir hafa hækkað um allt að 1,5 milljónir króna. Verð á leiguíbúðum hefur einnig rok- ið upp og leiguverð á minni íbúðum hefur allt að því tvöfald- ast. Þannig er 50-60 þúsund króna leiga ekki óalgeng fyrir tveggja herbergja íbúð. Um 1500 ijölskyldur eru nú á biðlista eftir leiguhúsnæði. Námsmenn á biðlista eftir leiguhúsnæði eru um 350 og hefur Ijölgað yfir 60% frá síð- asta ári.“ • • • • Grípa þarf til aðgerða LOKS segir: „Þingflokkur Sam- fylkingarinnar telur nauðsyn- legt að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að auka framboð á leiguhúsnæði. Lýsir þingflokk- urinn sig reiðubúinn til sam- starfs við stjómvöld í því efni og telur að ríkisvaldið í samráði við sveitarfélög, verkalýðshreyfing- una og lífeyrissjóði eigi sameig- inlega að grípa til ráðstafana til að fjölga leigfuíbúðum. Þá telur þingflokkurinn að endurskoða þurfí frá gmnni húsnæðislögin sem tóku gildi um sl. áramót, til að sporna gegn neikvæðum afleiðingum van- hugsaðrar húsnæðislöggjafar." APÓTEK_________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háaleltis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- 8888.__________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._______________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24._________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Sctbergi, Hafnarfiról: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEHÐ SHIÐJUVEGI 2: Opió mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opiö mán.-fid. ld. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________ APÓTEKIÐ SHÁRATORGI 1: Opið álla dága kl. 9 24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opiö mán.-fim kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokaö sunnud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502. _____________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opiö v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. ____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá ki. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl- 10-14. _____________________________ HAGKAUP LYFJABÓÐ: Skeilan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-6116, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Werholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opid mád.-tóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-6213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl, 8.80-19, laugard. kl. 10-14.______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, iaugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-6070. Læknasími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Oplö mád. fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 652-4046. NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK; Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- dagakl. 10-14._________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222._____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK v/HofsvaUagðtu s. 562 2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaröarðarapótek, s. 666-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 665-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sím- þjðnusta 422-0500"_____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Slmi: 421-6566, bréfe: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending ly(jasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30._____________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Slmi 481-1116._____________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apðtek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14. __________________ LÆKNAVAKTIR_______________________________________ BARNALÆKNIR er til viótals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýslngar i sima 563-1010.__________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 660-2020. LÆKNAVAKT miösvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin í RcyKjavík, Seltjamarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mötttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frldaga. Nánari upplýsingar 1 sima 1770.___ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaöa s. 625-1000 um skiptiborð eða 626-1700 beinn 8Ími.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um heigar og stórhá- tfðir. Simsvari 568-1041._____________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 626- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Simi 625-1111 eða 525-1000._______________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hrlnginn. Simi 625-1710 eða 625-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opií virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðl, s. 565-2353.____________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 661-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285._________________________ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- qjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í sima 552-8586. Trúnaöarsfmi þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 i sima 652-8586._________________ ALZHEIHERSFÉLAGIÐ, písthólf 5389, 125 Rvik. Veitlr ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfsimi er 587-8333.__________________________ APENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudelld Landspítalans, s. 660-1770. Viötalstimi þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTHA- OG OFNÆHISFÉLAGIB. SuSurgötu 10, 101 ReyKjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2163._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijðstagjöf. Opiö hús 1. og 3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í sima 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opín v.d. kl. 9-17. Sími 661-0546. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Simi 661-0600._______________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi “Crohn’s ^júkdóm" og sáraristiibólgu “Colitis Ulcerosa". Pósth. 6388,125, ReyKjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lðgfræði- ráðgjöf í síma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.___________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir i gula húsinu í Ijarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, BústaðakirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 1 Kirkjubæ.__________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers^júk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfslmi 587-8333._______________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp lýsingar veitir formaður í síma 667-6701. Netfang bhb@islandia.is_______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnatgöiu 101). Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 661-1822 og bréfsfmi 562-8270.____________________________ FÉLAG PORSJÁRLAUSRA FORELDRA, BræJraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 5307, 125 Rvlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Ilátúnl 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 661-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettisgötu 6, s. 661- 4280. Aöstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. ___________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aóalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551- 5363.___________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin allavirka dagakl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilia. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Simi 561-0600.________________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 670-1700, bréfs. 670-1701, tölvupóstur: gedþjalp@ gedþjalp.is, vefsiða: www.gedþjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17.________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, simatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Banksstr. 2, kl. 8.30-20 dag- lega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. “Western Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 552- 3752/552-9867.__________________________ lSLENSKA DYSLEXfUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll máim- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag f mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (i húsi Skógræktarfélags íslands).__________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. i síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegl 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtðl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. HúsasKjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða nauðgun._____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 562-1600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suöurgötu 10, ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alia v.d. kl. 13-17. Slmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Tdngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Slmar 652-3266 og 561-3266.__________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tlmap. í s. 568-5620._ MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.____ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 ReyKjavfk. Sfma- tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriöjudaga og fimmtudaga ki. 14-18. Sfmsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004.__________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tólvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Kjálsgötu 3. Skrifstofan er lokuð til 17. ágúst. Póstgíró 36600-6. S. 551-4349.________________________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráögjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: nclstinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaöarheimili Dómkirkjunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7 ______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 561-1012.______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.___________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._________________________ • PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. Á öðrum tímum 566-6830. ____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151.___________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 662-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d.kl. 11-12. __________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sfmi 588 9595. Heima- sfða: www.hjalp.is/sgs_ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, SuSurgötu 10, bakhús 2. hæö. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusími: 652-2154. Netfang: brunoÉitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26, Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.______ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning armiöst. Gerðubergi, sfmatími á fimmtud. milli kl. 18- 20,8Ími 861-6750, sfmsvari,______________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 i s. 588-2120.________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdfs Storgaard veitir vfðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á mðti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 652-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.______ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7655 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aöstandenda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN,Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 561-4890. P.O. box 3128 123 Rvík._________________________________________ TRÚNAÐARSfMI RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opiö alian sólarhr. S: 511-6151, grænt nr: 800-5151._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 652-4242. Myndbréf: 652- 2721._________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 662-1690. Bréfs: 562- 1526.___________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 15. maf tii 14. sept. alla daga vikunnar frá kl. 8.30- 19. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 681-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 611-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________ VINALÍNA Rauöa krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR.________________________ FOSSVOGUR: Alla daga Id. 16-10 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.___________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föslud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartlmi. LANDSPlTALINN: Kl. 18.30-20.__________________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 1616 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPl: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._______________________ GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vífiisstóöum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 18.30 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPlTALI IIAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐUBNESJA, KEFLAVÍK: Helmsöknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heiisugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_____________ SÖFN__________________________________________ ÁBRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Árbær og kirlgan opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opiö a.d. 13-16.______ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opiö mád.-fid. kí. 9-21, föstud. kl. 11-19._____________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19. S. 557-9122.___________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19. S. 553-6270.______________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19.__________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 667-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19.______________ BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholtí 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ B0KASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud,- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.- 30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.- 15. mal) kl. 13-17.________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVlKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563- 1770.___________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alia daga frá kl. 13-17, s: 666-6420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirlyuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið ld. 13.30- 16.30 virka daga. Slml 431-11255.___ FJARSKIPTASAFN LANÐSSÍMANS, Loflskcytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hðpum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyRjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Slmi 551-6061, Fax: 552-7570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.