Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 23 VIÐSKIPTI Samruni franskra stór- markaða París. Reuters. TILKYNNT hefur verið um sam- runa frönsku stórmarkaðanna Car- refour og Promodes og verður þar með til annað stærsta smásölufyr- irtæki í heimi en einungis banda- ríska keðjan Wal-Mart er stærri. Carrefour býður sex hluta fyrir hvern einn í keppinautnum IPromodes í vinveittu tilboði sem hefur óopinberlega verið samþykkt af stjóm Promodes. Með tilboðinu er Promodes metið á 16,6 milljarða dollara, sem jafngildir rúmum 1200 milljörðum íslenskra króna. Síðustu mánuði hafa sérfræðing- ar haft orð á því að frönsku stór- markaðirnir væru hugsanleg fórn- ariömb bandaríska risans Wal- Mart. Bandaríska keðjan hefur í auknum mæli fjárfest í Evrópu frá árinu 1997 þegar hún tók yfir Iverslanir í Þýskalandi og nú síðast bresku verslunina Asda. Sammni frönsku verslananna nú er talið svar við auknum umsvifum Wal- Mart í Evrópu. Hlutafé í Carrefour er að mestu í almenningseigu, eða 70%. Promodes er að mestu leyti í eigu og undir stjórn Halley fjölskyld- unnar. Búist er við árshlutauppgjörum beggja félaga í byrjun september Iog er spáð 9% aukningu á hagnaði hjá Promodes en 11,5% hagnaðar- minnkun hjá Carrefour. Tekjur verslananna sameinaðra yrðu sem svarar 4.100 milljörðum íslenskra króna og hagnaðurinn um 75 milljarðar. Verslanirnar yrðu 9.000 talsins með 240.000 starfs- menn. gengi félagsins að geta hækkað eitt- hvað,“ segir Rósant Már. Breytingar á uppgjöri frá fyrra ári Hann segir reyndar ýmislegt at- hugavert koma í ljós þegar borið sé saman uppgjörið sem IS sendi frá sér í ágúst á síðasta ári við það sem félagið sendir frá sér nú. „Sam- kvæmt rekstrarreikningi fyrir tíma- bilið janúar til júní 1998 sem birtur var í gær var tap á samstæðunni 209 milljónir króna. I uppgjörinu sem birtist í fyrra var tap af rekstrinum á sama tímabili 137 milljónir. Tölum hér ber greinilega ekki saman og skeikar 72 miUjónum, sem væntan- lega skýrist af mismuni í reiknuðum tekjuskatti. I uppgjörinu sem birt var í gær kemur einnig fram að heildartekjur samstæðunnar haíi auldst um 11% milli ára og hafi tekj- umar numið 13,4 milljörðum á fyrri hluta ársins 1998. Ef uppgjörið frá því í fyrra er skoðað kemur í ljós að tekjur á fyrri hluta ársins 1998 nema 17 milljörðum króna, sem er 3,6 milijörðum meira en kemur fram í samanburðartölum með uppgjörinu nú. Skýringanna er eflaust að leita í mismunandi uppgjörsaðferðum. í millitíðinni hefur verið skipt um framkvæmdastjóra og endurskoð- endur og hefur það eflaust einhver áhrif. Það era eflaust eðlilegar skýr- ingar á þessum breytingum en eftir stendur að fjárfestar verða að hafa augun opin þegar kemur að slíkum samanburði," segir Rósant Már að lokum. Að sögn Finnboga Jónssonai- er skýringin á því að samanburðartölur vegna sex mánaða uppgjörs í fyrra ber ekki saman við þær tölur sem birtar voru þá sú að við frágang árs- reiknings var ákveðið að taka ein- ungis að hálfu inn framtíðarskatt- spörun en hún hafði verið reiknuð að fullu til tekna í milliuppgjörinu á síð- asta ári. Þetta hafi nú verið leiðrétt í sex mánaða tölum fyrir 1998 til sam- ræmis við ársuppgjörið. Þakrennur Þakrennur og rör frá... W VI BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavoqi Asíba notaðci bflo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við WT Renauit Megane Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Williams árg 97., 2.0, 5 g., 3 d., gulur, ek. 20 þ. ' km, leður, toppl. álfelgur o.fl. MMC Colt GC árg 92, 1.3, 5 g., 3 d., svartur, ek. 120 þ. km. Hyundai Accent árg. 98, 1.3, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 23 þ. km. Veró 1.590 þús. Verd 550 þús. BMW318Í árg. 98, 1.9, 5 g., 4 d., blár, ek. 20 þ. km.^^d Verð 980 þús Renault Laguna RT árg. 96, 2.0, 5 g., 5 d., grænn, ek. 64 þ. km. y Hyundai Accent GSi árg. 96, 1.5, ssk., 3 d. grænn, ek. 36 þ. km. < Veró 2.590 þús. Hyundai Elantra Wagon árg. 97, 1.6, ssk., 5 d., blár, ek. 47 þ. km. tfufl Veró 1.290 Veró 810 þús. Hyundai H-100 árg. 98, 2.4, 5 g., 4 d., blár, ek. 30 þ. km. Toyota Rav 4 árg. 98, 2.0, ssk., 5 d., blár, ek. 10 þ. km, Verð 1.290 þús. Nissan Prirnera GX árg. 99, 1.6, 5 g., 4 d., rauður, ek. 20 þ. km. Veró 1.290 þús. Hyundai Starex árg. 99, 2.5 dísel, 5 g., 4 d., grár, Á ek. 1 þ. km. MMC Spacewagon árg. 98, 2.0, ssk., 5 d., svartur, ek. 44 þ. km. Veró 1.350 þús. Toyota Touring XCi 4x4 árg. 92, 1.6, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 117 þ. km. Veró 2.320 þús, Land Rover Discovery Windsor árg. 98, 2.5 dísel, 5 g., 5 d., grænn, j ek. 25 þ. km. Veró 2.890 þús Grjóthálsi 1, sími 575 1230 notaóir bílar R. ■■ ' m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.