Morgunblaðið - 31.08.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 31.08.1999, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ tssTsÉNw S.O.S. Kabarett Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Ekki bar á öðru en vel færi á með liðunum tveimur í leikslok. Kusturica á fleygiferð með knöttinn. Emir Kusturica ásamt félögum sínum og Lísu Kristjánsdóttur frá Islensku kvik- myndasamsteypunni. Dragan Radivojevic, rótari sveitarinnar, er vígalegur og greini- lega tilbúinn í slaginn. Baldur Stefánsson úr Gus Gus var eins og klettur í vöminni. Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? í leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 örfá saeti laus lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 5 30 30 30 Mðæata oph ala vhka daga fe-á kL 11-18 og Irá kt 12-18 un t IÐNÓ-KORTIÐ, SALA í FULLUM GANGI! sesa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 mið 1/9 örfá sæti laus fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9 örfá sæti laus mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9, ATH. Uu 11/9 ÞJONN í s ú p u n n i Fim 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetn. auglýstar síðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boiðapantanir í síma 562 9700. FOLK I FRETTUM ÍSLENSKA ÓPF.RAN aá'AjsiilLjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Ósóttar pantanir seldar daglega BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Kvikmyndahátíð í Reykjavík SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Stjörnustrið - fyrsti hluti: Ógn- valdurinn-k-k Fyrsti hlutinn í nýrri trflógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Hin systirin ★★ Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu hennar og kærasta. Nokkuð sæt á köflum. Resurrection irk Hreint ekki sem verst raðmorðingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. Villta, villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmían ★★★ Notalega vitfirrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölv- un, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix ★★★'/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. HÁSKÓLABÍÓ Svartur köttur, hvítur köttur ★★★!/2 Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndaleikstjóra samtímans er galdraseiður um kynlega sígauna, smákrimma, lánleysi, gæfu og lífs- gleði svo sjóðbuliandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mina ★★★!/í Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri targikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill kk'Æ Öskubuskuafþreying um breska búð- arloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjömu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur auka- leikarahópur bjarga skemmtuninni. Fucking Ámál ★★★ Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra brejdist af fyrstu kynnum við ástina. KRINGLUBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trflógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Villta, villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Matrix ★★★!/í Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. Mulan ★★★1/z Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Sérsveitin: Endurkoman 'A Sérlega vond Van Damme mynd. Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinnar, treystir of mikið á endurtekið efni. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyiir börnin og sviðsmyndirnar fagr- ar. Vírus ★!/2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók ★★★ Kemur á óvart, enda óvenju hressileg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsá- deilu á kerfið og almennann aum- ingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran ★★ Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Held- ur athyglinni lengst af en skilur sára- lítið eftir. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HEFST FÖSTUDAGINN 3. SEPTEMBER Er farsælt að eldast? Hana xiú í Hafnarfirdi Hana-nú sýnir „Smellinn — lífið er bland í poka“ í Hafnarfjarðarleikhúsinu á morgun kl. 17. Þar eru á ferð eidri borgarar sem ferðast í kring- um landið og fá fólk til að veltast um af hlátri sam- tímis því að spyrja knýjandi spurninga um málefni eldri borgara. Einungis ein sýning í Hafnarfirði og umræður á eftir. Miðaverð er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. Leikdagskráin er fyrir alla aldurshópa. ¥ Utsalan síðustu dagar • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavik simi 552 5177 Kusturica með þrennu VEÐRIÐ var alíslensktog ekki til að hrópa húrra fyrir þegar úr- valslið íslenskra kvikmyndagerð- armanna lék gegn hljómsveitun- um No Smoking Band og Sigur Rós á grasvelli við Fram-heimilið á laugardaginn var. Emir Kust- urica, heiðursgestur Kvikmynda- hátíðar í Reykjavík, fór fyrir sín- um mönnum og skoraði þrennu í rigningarsudda en allt kom fyrir ekki og lyktaði leiknum með sigri íslenska liðsins með 7 mörk- um gegn 5. Lúkas Kostic lék með samlöndum sínum og sýndi á köflum snilldartilþrif og ekki síð- ur framleiðandinn Karl Baum- gartner sem gerði garðinn fræg- an hjá AC Milan á árum áður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.