Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1910, Side 2

Skírnir - 01.04.1910, Side 2
98 Björnstjerne Björnson. váðir Váfaðar sem í vatn brygði; brökuðu broddar, brotnuðu skildir, glumdu glymhringar i gotna hausum&1). * * * — Svo þrumdu Ijóð fynr þúsund árum Skáldaspillis um skörung fallinn ; svo skyldu og sungin á sömu tungu Bj ö r n s o n a r-m á l að Bragafulli! »Stóð ófriðr af afarmenni innanlands öllu fólki«. — Þar lysti Sturla styrjar-œvi sjö öldum síðar samlands niðja2). Þ v í stóð ófriður um afarmenni, a ð hann merkið bar, né matst við aðra, merki mannfrelsis, merki stórhuga, merki þjóðsóma gegn þjóðarlygi. ‘) Sjá Hákonarmál E. skáldaspillis, frá miðri 10. öld. s) Sjá Hákonarmál Sturlu Þórðarsonar (nm Hákon gamla) frá 1263.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.