Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1910, Page 3

Skírnir - 01.04.1910, Page 3
Björnstjerne Björnson. 99 Hrœddust þann hlébarð heimalningar, þjóðir þýlyndar og þursafrœndur, gullu gœsir, og geltu rákkar, hálfur Norvegur hlumdi og glumdi. Blotnuðu bœndur við bragnings röddu, sem baulur sœi bjarnarhramma, horfðu hvast yfir höfðum manna eldfrán augu Egðadrottins. Duldist hitt í höggvaskiftum, að heilags manns hjaiia átti, og hetju hjör und hjöltum geymdi hollvœtt þá, er holund grœddi'. Fréttir þú hvar fœri fylMr Hörða, bað hann þig beina braut að stefna. Falst eigi sá er fána Norvegs lengra bar en Lúfu niðjar. — Vant er nú að sjá, hvað vinnur meira

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.