Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 17

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 17
Björnstjerne Björnson. 113 þúsundum saman til að hlýða á hann. Og þegar hann var einu sinni kominn í ræðustólinn var eigi að því að spyrja, að hann hafði áheyrendurna á valdi sínu, svo mikill töframáttur og seiðmagn fylgdi orðum hans. Þeg- ar hann hvesti augun og brýndi röddina, sló dauðaþögn á mannþyrpinguna, og múgurinn hlýddi heillaður og hug- fanginn á ræðu hans, og er hann hafði lokið máli sínu kváðu við fagnaðarópin og ætluðu aldrei enda að taka. Bar margt til þess og þó einkum tvent. Hann var hvort- tveggja í senn skáldsnillingur og leiksnillingur með af- brigðum. Ræðan flaut af vörum hans »sætari en hunang«, hugsanirnar klæddust ósjálfrátt fö_rum búningi, og lát- bragð hans alt, hreiaiUiinn, áherzlan og litbrigðin á rödd- inni hjálpuðust að til að ryðja orðum hans og áhrifum veg inn í hug og hjarta lýðsins. Það munaði því um hann þar sem hann lagðist á sveifina, og var eigi að undra þótt sjálfstæðismönnum í Noregi yxi fylgi við slík- an merkisbera, enda réði hann oftar en einu sinni mestu um úrslit kosninga í Noregi, svo sem áður er á vikið. Og þótt hann í orði kveðnu kæmi hvergi nærri, er stór- tíðindin gerðust þar heima fyrir 1905, sambandsslitin, — hann var þá á ferð suður í löndum —, má samt óhætt fullyrða, að fáir menn að öllu samanlögðu hafi lagt meira til þeirra úrslita en hann. Hitt er og víst, að mótstöðu- menn sjálfstæðisstefnunnar í Noregi töldu hann jafnan einn hinn skæðasta fjandmann sinn og beindu að honum hvössustu skeytunum, og þeim á stundum hertum í eitri persónulegrar óvildar. Við bar það og, að flokksmenn hans snerust í móti honum er hann á stundum brauzt undan flokksaganum og lagði víkingasnekkju sinni um þvera flotafylkingu. Gerðist honum þá allóvært heima fyrir, en aldrei kom honum þó til hugar að hlaupa úr landi og taka sér bólfestu erlendis, eins og Ibsen og fleiri samlandar hans gerðu. í kring um 1880 átti hann í meira lagi brösótt heima fyrir’ og gaus þá upp sá kvittur í þýzkum blöðum, að hann væri orðinn þrevttur á rifrild- inu og gauraganginum heima og ætlaði að setjast að í 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.