Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 29

Skírnir - 01.04.1910, Síða 29
Daði Níelsson „fróði“. 125 1851 bætir hann þessum orðurn aftan" við^formálann í eiginhandarriti sínu: »Síðan formáli þessi var^ritaður hefl eg aukið ýmsu hér og hvar í þetta safn eftir því sem efni hafa til geflst, en nú er þvi lokið með öllu, og skal því einnig minni viðleitni lokið að auka það framar, því eg er löngu síðan orðin þreyttur á því«. Og héi- við mun að lokum hafa setið, enda tók nú starfsþrek hans að þverra með vaxandi aldri án þess þó að lífskjörin hægðust. Prestasögurnar eða »Hungurvaka«, sem höf. nefnir svo1), er bæði að vöxtum og gæðum hið langmesta og merkasta rit Daða. Þykir mér því vel hlýða, að at- huga þetta rit nokkuð nánar. Eigi í fljótu bragði að nefna eitt skilyrði öðrum fram- ar, er æskilegt sé og ómissandi þegar um sögurit er að tefla, þá er það áreiðanleiki. Margt getur annað verið ákjósanlegt, t. d. skýr og skipuleg niðurröðun, lip- ur frásögn o. s. frv., en þetta er óneitanlega grundvallar- skilyrðið, hið »eina nauðsynlega», conditio sine qva non. Sérstaklega er þetta augljóst þegar um rit eins og presta- sögurnar er að ræða. Gæði þeirra fara um' framt alt, eða raunar eingöngu, eftir áreiðanleik þeirra. En áreið- anleikinn er aftur að miklu leyti kominn undir h e i m- i 1 d u n u m. Bæði formáli ritsins og sögurnar sjálfar bera það með sér hverjar heimildir Daði hefir notað, en þær eru þessar: 1. Ættartölubækur margar og ættartölur einstakra manna. 2. Prestastefnugjörðir og ýms bréf og gjörningar. b Fullur titill bókarinnar er svo látandi: Lítil og vída skamm- tœk Hungurvaka, sem inniheldur uppteiknan yfir það fáa höfund- ur hennar gat samantínt um prófasta og sóknarpresta Skálholts- stiftis frá þvi um siðaskiftatímann til enda ársins 1848. Frnmrit- ið var i eigu Hallgrims bisk. Sveinssonar, en 2 eftirrit eru til í hand- ritasafni Landsbókasafnsins, annað með hendi Einars Bjarnasonar á Mælifelli og að nokkru leyti með hendi Daða sjálfs, og er það 876 bls. í arkarbroti, en hitt með bendi Guðm. sýsluskrifara Einarssonar og Ein- ars Andréssonar í Bólu (913 bls.). Hvorugt þessara eftirrita heldur þó prestatalinu lengur fram en til ársins 1840.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.