Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 34

Skírnir - 01.04.1910, Síða 34
180 Daði Níelsson „fróði1". Þegar vér lítum á öll þessi ritstörf Daða og höfum það um leið hugfast, að hann átti sér svo að segja hvergi vísan samastað, heldur fór vistferlum bæ frá bæ, eða var jafnvel stundum vistlaus að því er sýnist, á hálfgerðum flækingi til og frá um Skagafjarðar- og Húnavatnssýslur, má það undrum sæta, að hann skyldi fá svo miklu af- kastað. Sýnir það bezt, að ummæli Gisla Konráðssonar1), að hann hafi verið »lítili starfsmaður í hvívetna«, eigi geta átt við ritstörf hans, heldur lúta til algengrar vinnu. Hitt er af ýmsu auðráðið, að hann hefir notað hverja tómstund til ritstarfa, og eru þær þó eigi ýkjamargar hjá vistráðnum hjúum í sveit á íslandi, eins og kunnugt er. Það virðist eigi alveg ófyrirsynju, að Daði nefndi æfisögu- safn sitt »Andvöku«, því af athugasemdum hans við nokkrar af sögunum lýsir það sér, að hann hefir vakað yfir þeim á nóttunni, og er þá eigi að undra, þótt hann stundum kunni að hafa verið linur til stritvinnu á daginn. I vistum sínum átti Daði mjög misjafna æfi eins og gengur og gerist, og leið oft illa, eða fanst sér líða illa, en það kemur í þessu efni í sama stað niður. í samtín- ingskverum sínum víkur hann nokkrum sinnum að þessu, t. d. við árið 1845—6: »Kól mig á báða fætur á önd- verðri jólaföstu um kvöld. Gekk ekki að verkum í viku; fór svo á skrið aftur vesall og veikburða, og margt var mér andstætt það ár.------Þung kvefsótt gekk seint um vorið, var eg vesall mjög i henni, leið baga um sumarið og veturinn líka, sem ekki bætist.-------Átti leiðinda stundir erfiðar ætíð heima, sult og seyru og sífelda þraut«2). Við þessi kjör vann hann þó ótrauður að ritstörfum sín- um. Á greindum tíma tók hann saman langa ættartölu Arnljóts Olafssonar, snaraði á íslenzku Lúthers-sögu N. M. Petersens, orti Gottrúpskviðu (100 er.), íslenzkaði sögu- ágrip Ulfelds, Eleonoru konu hans, Marianne drotningar, Sigbritar og fleiri smáfrásagnir, byrjaði kvæðasafn handa ’) Ártók 1783-1863, Lbs. 1121, 4to bls. 337. 2) Lbs. 965 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.