Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 40

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 40
136 Daði Níelsson „fróði“. lotinn, gulleitur á hár og sbegg og slétthærður; lét hann það vaxa á mitti niður og hafði hárpísk að eldri sið, eins og mynd sú sýnir, er til er af honum. Hann var bláeyg- ur og fasteygur, toginleitur, munnsmár, nefið hátt og liður á. Mátti hann heldur kalla fríðan sýnum. Hann var létt- ur á fæti og raulaði oft fyrir munni sér á gangi. Glaður og skemtinn gat hann verið er því var að skifta, en and- streymi lífsins gerði hann oft ömurlegan og annarlegan í skapi. Svo hefir maður sagt mér, er kunnugur var Daða, að hann hafi eitt sinn spurt hann, hvers vegna hann væri svo ömurlegur í orðum sínum, og hafi Daði þá svarað: »Af því mér er illa við veröldina og veröldinni við mig!« Trúmaður var hann, eins og rit hans og kveðskapur bera vitni um, og vandaði ráð sitt og dagfar í öllum greinum. Aldrei kvæntist Daði né gat afkvæmi. En merki þess má sjá, að hann hefir um eitt skeið verið trygðum hundinn við Ketilríði Ketilsdóttur, systur Natans, þess er myrtur var, þótt það ef til vill hafi verið á fárra manna vitorði1). Hversu það atvikaðist, að upp úr því slitnaði, er eigi ljóst. En Ketilríðar fekk sá maður, er Árni hét kallaður hvítkollur. Hún var hög kona á hendur og vel viti borin. Um gáfur Daða lúka allir upp einum munni, er hann þektu. Þær voru ágætar, einkum var minnið frábært, og hefði hann óefað markað mun dýpra spor í bókmentasögu vorri, ef hann hefði verið til menta settur. En þess var enginn kostur sakir fátæktar, eins og áður er á vikið. Sjálfur lét Daði á sér skilja, að Sveinn prófastur bróðir sinn hefði eigi haft annað fram yflr sig en »latínuna«2) og mun það sanni næst; var þó Sveinn prófastur af flest- um talinn mikill gáfumaður. En þetta mun hafa verið æfisorg Daða, að hann fekk eigi notið þeirrar mentunar, er samboðin var gáfum hans, og beiskja sú, er rennur eins og undiralda undir kveðskap hans, mun eigi síst *) Sjá bréf Ketilríðar til Daða dags. Ytri-Löngumýri 1844 (Lbs. 1236, 4to). ’) Jón Borgfirðiugur í ísafold YIIl, 2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.