Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 63

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 63
Dauðinn. 15» og að nú ætti hann að deyja. Eg fann til sárs saknaðar og það var ekki laust við að gráthljóð væri i kverkun- um á mér þegar. eg svaraði- honum: »Dauður á morgun! Hvernig getur þú vitað það Hálfdán minn?« HaDn þagði um stund og varð álútari og álútari. Eg heyrði að hann átti erfitt með að draga andann, hryglan sauð niðri í honum. Það var eins og hann vissi ekki hverju hann ætti að svara. Loks horfði hann beint framan í mig og sagði: »Jú, það skal eg segja þér. Þú veist að eg er oft berdreyminn. Það er guðs gáfa, sem eg, lof sé fluði, aldrei hef misbrúkað. Og í nótt dreymdi mig draumr sem eg er viss um að verður fyrir dauða mínum. Vittu til, drengur minn, hvort hann kemur ekki fram!« Hann þagnaði aftur og það var eins og hann hugsaði sig um. Síðan rétti hann mér mögru, kræklóttu höndina sína, og eg fann að hún var köld og stöm. »Tyltu þér hérna hjá mér, drengur minn«, sagði hann. »Það er kanske réttast að eg segi þér draum minn. Það verður hvort sem er í síðasta skifti sem eg segi þér drauma, og þú sér þá kanske eftir á að fleira er til en við mennirnir vitum um. En þú verður að lofa mér að segja ekki hinu fólkinu frá draum mínum, fyr en eg er dauður.« Eg tylti mér á leiðið hjá honum og lofaði honum að segja engum frá draum hans. Það var orðið svo dimt kringum okkur, að eg sá ekki vel í andlit honum. Kirkjugaflinn virtist mér vera orðinn svo hár og ógnandi, og leiðin voru áþekkust svört- um dýrum, sem liggja fram á lappir sér. Eg fann hræðsl- una grípa mig aftur og færði mig eins nálægt Hálfdáni gamla og eg gat. Við það sefaðist eg og allur hugur minn varð eins og að einum hlustum. Hann byrjaði að segja draum sinn: »Eg þóttist standa hérna úti á hlaðinu. Það var töluvert farið að skyggja, en þó nokkru bjartara en nú. Eg var si sona að gæta að, hvort eg sæi engan koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.