Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 76

Skírnir - 01.04.1910, Síða 76
172 Úr ferðasögu. ur skemt sér við að horfa á, ef hann er þá ekki of solt inn til að geta notið nokkurs augnagamans. Eg geng inn á einn af dýrlegastu veitingastöðun- um og fæ mér eitthvert lítilræði til að geta virt fyrir mér gestina. Veitingastaðir þessir eru því miður eigi að- eins dýrlegir heldur einnig mjög dýrir. En þeir sem hafa nóg i buddunni geta gengið þar inn og etið og drukkið eins og kongar eða ríki maðurinn í guðspjallinu. Dýr vín glóa þar á glæstum skálum og gullskrúð á prúðbún- um gestum, og á fögrum hálsum og bringum blika við gimsteinar eins og heill himinn af litabrám. Eg þykist sjá, að þarna er sumt samskonar fólk og það sem eg hef orðið var við á ferðinni við og við, eins og fyrir ofan mig, eins og nokkurskonar ásareið, þessi auðmannalýður, sem leikur lausum hala yfir löndin og leitar uppi hvern sólskinsblett, þar sem sólin skín að eins á ríka en ekki fátæka, þessi auðmannastétt, sem vex ávalt að auði án nokkurs síns tilgjörnings, eins og eigi hún fjölda af baugum sem eru Draupnisigildi. Væri Edda i eins miklum metum eins og Bíblían þá mundi sjálfsagt sagan um hringinn Draupni vera talin spádómur um gróða»hringi« þessara síðustu tíma. Stórborgirnar og ekki síst París brýna fyrir mönnum betur en aðrir staðir þetta sem Horatius sagði fyrir 2000 árum að væri viðkvæðið i kauphöllinni í Rómaborg: 0 cives, cives, quærenda pecunia primum est, virtus post nummos. (Fyrst eru peningarnir, borgarar góðir, og svo kem- ur ráðvendnin). Þetta virtist mér Parísarbúar hafa lært betur en nokk- ur annar stórborgarlýður sem eg heíi haft kynni af; hvergi virtist gæta eins mikið þeirrar aðalreglu í viðskiftum að láta sem minst verðmæti fyrir sem mest verð. Af þess- ari sömu grundvallarreglu var auðsjáanlega risinn óþrifn- aður á gesthúsum sem mig furðaði mjög á, þar eð eg hafði ekki rekið mig á slikt fyr i stórbæjum; hvílíkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.