Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 83

Skírnir - 01.04.1910, Síða 83
Til minningar Jóni Sígurðssyni. 179 götum úti, í veizlum og samkundum, við skrifborð sitt og drykkj- ur, í stuttu máli svo viða sem kostur er á. Ef til vill þykir sumum ekki taka því að skrifa sumt, er þeir muua, finst það svo smásmuglegt, að ekkert verði á því grætt. En vel getur verið að sitthvað megi af því nema, þótt þeir sjái það ekki. Margfróðar konur þóttnst — og þykjast ef til vi l sum- staðar enn — geta lesið örlög manna í lófum þeirra. Slíkt þykir nú kerlingavilla. En samt er það næsta ótrúlegt, hversu sum smá- fyrirbrigði geta frætt oss um miklu stærri og umfangsmeiri fyrir- brigði, er þau eru í sambandi við, ef vel er hugsað og vel er at- hugað. I’að er dásamlegasta furða, hversu eitt smáatvik getur stundum frætt oss um menn, gáfur þeirra, skaplyndi, tilfinningar og eigindir. Það er sem allur innri maður þeirra opinberist í líki sumra smáathafna og andsvara, þar er sízt varir, sem hugur þeirra só þar allur. Og þó að vér getum ekki þýtt sumar mannlegar athafnir nú, hvort sem þær eru mikilvægar eða smávægar, finnum ekki innri orsakir þeirra, er sízt fyrir að synja, hvað heppnast kann andans mönnum ókominna alda, þeim er leiknari eru í slík- um lófalestri en vér erum. Mór hugkvæmast satt að segja ekki margar mótbárur gegn þessari tillögu. Sumir ætla, ef til vill, að lítið sé að marka, hvað menn minni nú, er svo langur tími er liðinn. En svo ótrútt er ekki mannlegt minni. Að vísu eru jafngamlar minnismyndir tekn- ar að mást, ryk fallið á þær og hætt við, að menn villist á þeim. En hór á hlut að máli einn hinn óhversdagslegasti íslendingur, sem verið hefir uppi, er menn, bæði sjálfrátt og ósjálfrátt, hafa tekið betur eftir en öðrum. Því hefir meira loðað í rninnum manna um hann en títt er um flesta samferðamenn vora á lífsleið- inni. Hór verða og margir til frásagnar — og gefst þá færi á samanburði. — Sumum kann og að þykja þetta hið mesta hógóma- mál. En slíkir menn hafa naumast mikinn áhuga á andlegum efnum af neinu tægi og er óþarfi að eiga orðastað við þá. Það er auövitað, að í þessu riti veröur hinn mesti fróðleikur um líf íslendinga í Höfn á dögum Jóns og marga samtímismenn hans, er koma við sögu landsins. Hjá því veröur alls ekki komist, þótt slíkt só ekki markmið þess. Það verður því hin mesta gull- náma að sögu samtíðar Jóns á ótal vegu. Og ef því meiri mis- smíði verða ekki á, er óvíst, að margar jafnaldra bækur þess ís- lenzkar verði lengur lesnar. Þegar íslendingar eru orðnir jafnmik- il menningarþjóð og þær þjóðir, er nú eru bezt siðaðar, verða mikl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.