Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1910, Side 87

Skírnir - 01.04.1910, Side 87
Ritfregnir. 183 ing firir öllu, sem firir ber, og kann vel aS lísa því. En jafn- framt er hún mjög fróðleg, og þaS eigi aS eins fyrir útlendinga, heldur getum vjer íslendingar einnig lœrt mjög mart af henni bæSi um sögu landsins, t. d. biskupssetranna fornu, og jarSfræSi þess, og gegnir furSu, hve fróSur höf. er í þeim efnum og kann aS nota hinar bestu heimildir. í jarSfræSinni stiSst hann mest viS rit Þorvalds Thoroddsens. YíSa bregSur firir fögrum náttúrulísing- um, og ágætar mindir af ímsum stöSum eru í bókinni. Útdrættir úr mörgum íslendingasögum príSa bókina hjer og hvar, og um Egils sögu ritar höf. á 67.—70. bls. mjög fróSlega grein, og kemst þar aS sömu niSurstöSu og jeg, aS Snorri eigi söguna. Prentvillur í staSanöfnum eru mjög fáar í þessum parti, og flestar leiSrjettar í nafnaskránni aftan viS bókina (þó ekki »S t a S r á« firir S t a S- ará á 172. bls.). í nafnaskránni er Straumtiesi í ísafjarSarsíslu og Straumnesi í BarSastrandasíslu steipt saman í eitt. Á 186. bls. er »R á S s h e r r a« misprentaS firir RáSherra og á bls. 215 13 »11. M á r z« firir 16. M á r z. En þetta og annaS eins eru smámunir. Ifirleitt má segja, aS bókin só furSu nákvæm bæði í smáu og stóru. Og ef litiS er á alt verkiS f heild sinni, má vafalaust telja þaS hina langmerkustu og veigamestu ferSalísingu, sem út hefur komiS um Island nú um langan aldur. B. M. Ó. Finnur Jónsson: íslenzk rjettritun. Kmh. 1909. Kostn- aðarni. Sig. Kristjánsson. 8vo, 44 bls. I upphafi ritsins víkur höfundur aS grundvelli stafsetningar- innar. Hann s/nir meS dæmum úr fornum haudritum, hversu óstöSug stafsetning fornmanna hefir veriS, síbreytileg eftir fram- burSi kyusIóS eftir kynslóS og þó ætíS fjarri öllu samræmi. ÞaS stoSi því lítið að skírskota til hennar sem fastrar fyrirmyndar. Hitt megi aftur á móti læra af fornmönnum, að þoka stafsetningunni smátt og smátt nær framburði, enda só þaS eina leiðin, ef vór viljum ekki rita aS öllu leyti eftir framburði; en að leggja þaS til þykir höf. tilgangslaust að sinni. — Samkvæmt þessu gjörir höf. það að meginreglu sinni, að fara sem næst þeim staf- setningargrundvelli, er þegar hefir verið lagður, en taka hins vegar hæfilegt tillit til framburðar vors nú, og forðast alla óþarfa erfiðleika. Stafsetningarreglur höf. eru sk/rar og skilmerkilega orðaðar. Hann rekur öll helztu atriSi þessa máls hleypidómalaust, með glögg-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.