Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. Úflönd Bauðst til að myrða Pfeiffer Reiner Pfeiffer, fyrrum blaðafulltrúi, sem boðist var til að senda í „langt ferðalag". Símamynd Reuter Gizur Helgason, DV, Liibeck: Fjörutíu og þriggja ára gamall mað- ur var handtekinn í síðastliðinni viku í Liibeck í Vestur-Þýskalandi. Hann hafði gert ekkju Uwe Barsch- els, fyrrverandi forsætisráðherra Schleswig-Holstein, tilboð um að myrða fyrrum blaöafulltrúa forsæt- isráðherrans. Saksóknarinn í Lúbeck sagði í við- tali við dagblaðið Die Welt að maðurinn hefði haft samband við Freyu Barschel í febrúar síðastliðn- um og spurt hana „í trúnaði" hvort hann ætti ekki að taka það að sér að senda blaðafulltrúann fyrrverandi, Reiner Pfeiffer, í langt feröalag. Þáð var Pfeiffer sem kom fram með þá yfirlýsingu að Barschel hefði fyrir- skipað persónunjósnir um pólítíska andstæöinga sína. í kjölfar þess svipti Barschel sig lífi á hótelher- bergi í Sviss. Freya Barschel afþakkaði boðið og sneri sér beint til yfirvaldanna, að sögn saksóknarans. Rannsóknarlög- reglan heimsótti viðkomandi tilboðs- aðila og fann við húsleit frekari sonnunargógn. Nýjustu fréttir herma að mannin- um hafi verið sleppt eftir yfirheyrsl- ur. Þar kom meðal annars fram að tilgangur hans hefði verið að sjá til þess að Pfeiffer lenti bak við lás og slá en alls ekki að stytta honum ald- ur. Barschel-hneykslismál á síðast- liðnu hausti en Uwe Barsehel var forsæiisráðherra fylkisins og kom úr röðum kristilegra demókrata. Framaferli hans lauk með sjálfs- morði þegar við blasti algjör ærumissir. Barschel var gefiö að sök að hafa fyrirskipað persónu- njósnir um andstæðing sinn í Forsætisráðherraefni i'rjálsra demókrata er Wolf-Dieter Zump- fort, 43 ára gamall. Hann er þegar á kafi í kosningabaráttunni og livetur ilokkana til að vera mál- efhalega í umræðum og hætta öllum siðgæðisumræöum varðandi Barschel-málið. Gizur Hdgason, DV, Liibedc Frjálsir démókratar í Schleswig- Holstein í Vestur-Þýskalandi stefna nú að samsteypustjórn við kristí- lega demókrata eftir þingkosning- arnar sem haldnar verða þann 8. maí næstkomandi. Þingkosningar þessar eru afleið- ing þeirrar stjómarkreppu sem skapaðist eftir hið svokaUaða sfiórnmálum. Við síðustu fyikiskosmngar á- kváðu fijálsir demókratar einnig að vinna með kristilegum demó- krötum og úrsht þeirra kosninga uröu þau að flokkarnir fengu sam- tals 37 þingsæti en sósíaldemó- kratar fengu 36 þingsæti. Danski mumihlutinn í fylkinu bauð einnig í'ram við kosningamar og náöi einu þingsæti og var það eðlilega þungt á metunum. Við eigum þriggja ára afmæli og ætlum að veita viðskiptavinum okkar í tilefni af því 50% afslátt í þrjá daga af öllum vörum verslunarinnar Einn dagur fýrir hvert ár. Gildir frá 17.03 til og með 19.03 í tilefni af þessum tímamótum munum við efna til barnamyndasamkeppni Samkeppnin skiptjst í fimm aldursflokka, þ.e. 0-4 ára, 4-6 ára, 6-8 ára, 8-10 ára og 10-12 ára. Myndefnið skal vera föt framtíðarinnar en fyrir yngstu keppendurna má það vera fjölskyldan mín. 1. Allar myndir skulu teiknaðar eða málaðar á A4 pappír. 2. Fullt nafn, aldur og heimilisfang skal fylgja hverri mynd. Æskilegast er að mynd af höfundi fylgi. Skilafrestur er til 1. apríl. Myndirnar verða til sýnis í verslun okkarað Smiðjuvegi 2 bfrá 1. apríl og munu nöfn höfunda standa við myndirnar. Viðskiptavinir verslunarinnar munu fá atkvæðaseðil við innkomu i verslunina og velja bestu mynd að þeirra mati í hverjum aldursflokki. Verðlaun fyrir bestu mynd í hverjum aldursflokki verður myndlykill eða vöruúttekt fyrir 15.000 kr. eftir vali. sfmi 79494 Reyðaríirði Vestmannaeyjum Skandinavísk menningarmiðstöð Gizur Helgason, DV, Liibeck: Innan tiltölulega fárra ára mun stór skandinavísk verslunar- og menningarmiðstöð rísa af grunni í San Francisco. Þessi væntanlega miðstöð verður sú fyrsta sinnar teg- undar í Bandaríkjunum. Þeir sem standa aö hugmyndinni áætla að kostnaðurinn verði um tveir milljarðar íslenskra króna. Þarna verður meðal annars SAS- hótel, skandinavískar verslanir og veitingasalir. Salur verður fyrir Ustaverkásýningar og auk þess fjöldi skrifstofa fyrir skandinavísk fyrir- tæki. Skandinavar líta á þessa áætlun sem afarþýðingarmikla, ekki hvað síst vegna þess að miðstöðin mun staðsett meðfram höfninni en þangað koma árlega milljónir ferðamanna. Nýkjörinn borgarstjóri í San Franc- isco, Arf Agnos, er mjög hrifmn af ráðagerðinni og hefur veitt sam- þykki borgarinnar til þess að framkvæmdir megi hefjast sem fyrst. FIIMI L0FTPRESSUR GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI 190 ml kr. 16.500 m/sölusk. 340 ml kr. 34.500 m/sölusk. SÖLUAÐILAR: iselco sf.. Reykjavik Húsasmiðjan, Rcykjavik Byggingaversl. KÁ. Selfossi Kaupfélag Rang., Hvolsvelli Vélsmiðja Hornafjarðar, versl. Kaupfélag ísfirðinga, timbursala Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðórkróki Norðurljós, Akureyri Kaupfélag Þingeyinga. véladeild Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði Litabúðin, Úlafsvik ISELCO SF. Skeifunni 11d - simi: 686466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.