Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. íþróttir dv Blikamir komnir í undanúrslit bikarkeppni HSI: „Markvarsla og vöm í topplagi í kvöld“ - sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari UBK, eftir 28-21 sigur UBK gegn FH Innlendir frétta- stúfar • Magnús Magnússon, knatt- spyrnumaður úr Breiðabliki, hefur ákveðið aö vera kyrr í Kópavoginum og leika með Blik- unum í 2. deildarkeppninni í sumar. Til greina kom aö hann gengi til liös við 1. deOdarlið Vík- ings eða Þórs. • Tveir sóknarmenn úr Reyni frá Sandgerði hafa ákveðið að leika með Keflvíkingum í 1. deild- inni i sumar. Það eru ívar Guömundsson og Kjartan Ein- arsson, sem báöir léku reyndar nokkra leiki með ÍBK í 1. deild 1986. Þeir félagar skoruöu 24 af 35 mörkum Reynisliðsins í 3. deildinni í fyrra, ívar 15 en Kjart- an 9. • Alison-bikarinn, keppni Kópavogsfélaganna í knatt- spymu, hófst á laugardaginn þegar ÍK sigraði Augnablik 5-3 á Vallargerðisvellinum. Mörk ÍK gerðu Halldór Gíslason 2, Skúli Þórisson, Steindór Elísson og Jón Hersir Elíasson en fyrir Augna- blik skoraði Helgi „Basli" Helga- son úr tveimur afar öruggum vítaspyrnum og Jón Orri Guð- mundsson gerði eitt mark. Þriðja liðið í mótinu er Breiðablik og er leikin tvöfóld umferð. • Knattspyrnumót með þátt- töku fjögurra 3. flokks liöa og drengjalandsliðs íslands fer fram í Vestmannaeyjum um páskana, hefst á skírdag og lýkur á annan í páskum. Allir leika gegn.öllum og hvert lið fær því fjóra íeiki á fimm dögum. Það eru Týr, Stjam- an, Fram og KR sem taka þátt í mótinu ásamt drengjaliðinu, en Týrarar sjá um framkvæmdina. • Elvar Örn Eríingsson, sem hefur varið mark Breiðabliks í knattspyrnunni,- er farinn til Skotfélags Reykjavíkur í 4. deild. Annar Breiðabliksmaður, Eyjólf- ur Hilmarsson, sem kom í Kópavoginn úr KA fyrir ári síð- an, hefur skipt um félag og er kominn í Fylki. 0 Hilmar Gunnlaugsson, marksækinn piltur úr Hetti á Egilsstöðum, er genginn til hðs við Valsmenn. • Stjarnan, sem leikur í 3. deild, hefúr fengið til sín Karl Udo Lucas, sóknarmann frá Fram, en hann lék með Val upp yngri flokkana. • Skúli Hallgrímsson, einn lyk- ilmanna HSÞ-b í 3. deild undan- farin ár, er kominn í 1. deildarhóp Völsunga á Húsavik. • ÍK úr Kópavogi hefur fengiö tvo leikmenn úr Víkingi, þá Halldór Gislason og Þröst Gunn- arsson. • ÍS sigraði UMFN 61-37 í kvennadeildinni í körfuknattleik á mánudagskvöldið. Staða efstu liða er þá sú aö ÍR og ÍBK eru með 24 stig en ÍS 22. ÍR á eftir tvo leiki en ÍS og ÍBK þrjá. Allir leik- ir ÍS e.ru við Uð neöar í stigatöfl- unni, en ÍR og ÍBK mætast í síöustu umferðinni Það gæti orö- ið hreinn úrslitaleikur - en ef ÍR vinnur er ekki ólíklegt að liðin þrjú verði öll jöfn að stigum þegar upp verður staðiö. • Bláíjallagangan, ein af fimm trimmskíðagöngum sem bera samheitið Islandsgangan, er á dagskrá i Bláfjöllum á laugardag- inn kemur. Hægt er að velja um 20, 10 og 5 km vegalengdir, og allir þátttakendur fa viðurkenn- ingar og ókeypis veitingar. Þátt- takan er aöalmarkmiðið, ekki árangurinn, og þetta er því tilval- in fjölskylduganga. Skráning er frá kl. 11 í gamla Borgarskálan- um í Bláfjöilunum en gengið verður af stað kl. 13. • Unglingameistaramót TBR í badminton fer fram dagana 26.-27. mars. Þátttakendur, fædd- ir 1971 og síöar, þurfa aö skrá sig þjá TBR eða í síma 82266 í síðasta lagi fimmtudaginn 24. mars. „Eg er að vonum í sjöunda himni með sigurinn í þessum leik. Við vor- um ákveðnir að beijast til síðasta blóödropa og það tókst sem við ætl- uðum okkur. Markvarsla og vörn var í topplagi í leiknum. FH-ingar láta ósigurinn sér að kenningu verða og ég spái þeim íslandsmeistaratitl- inum,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við DV eftir að Breiðablik hafði sigrað FH nokkuð óvænt en sannfærandi, 28-21, í 8 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í Digranesi í gærkvöldi. Blikar eru þar með komnir í undanúrslit en FH er úr leik og geta alfarið snúið sér að íslandsmótinu. BUkar höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 10-8. Stórleikur Guðmundar í marki Breiðabliks Breiðablik getur öðrum fremur þakkað markverði sínum, Guð- mundi Hrafnkelssyni, sigurinn en FH hélt stöðu sinni i öðru sæti deildarinnar meö góðum sigri á erkifjendunum Haukum. Haukar byrjuðu leikinn af krafti og höfðu yfirhöndina framan af fyrri hálf- leik. Þá vöknuðu FH-stúlkurnar til lífsins og skoruðu sjö mörk í röð án þess að Haukar næðu að svara fyrir sig. Staðan í hálfleik var 11-7 FH í vil. í síðari hálfleik var jafn- ræði með liðunum og skiptust hðin á að skora. En FH hafði góða for- ystu sem nægði þeim til sigurs. Guðmundur átti stórleik og varði 22 skot í leiknum. • Það var greinilegt á öllu í upp- hafi leiksins að Bhkar ætluðu sér sigur og ekkert annað. Þeir komust í 4-0 og FH-ingar náðu ekki að skora fyrsta markið fyrr en átta mínútur voru liðnar af leiknum. Vörn Blika var mjög sterk og áttu FH-ingar í hinu mesta basli að finna smugu á henni. Lykilmenn í báðum liðum meiddust snemma í leiknum. Björn Jónsson hjá Blikum en hann náði sér fljótlega. Héðinn Gilsson var hins vegar skuggi af sjálfum sér eftir meiðshn en hafa verður einnig í huga aö vöm Bilka hafði mjög góöar gætur á honum. FH-ingar jafna metin um miðj- an fyrri hálfleik • Um miðjan fyrri hálfleik náðu Blikar þriggja marka forystu, 7-4, en þá tóku FH-ingar það th bragðs að Leikurinn endaði með öruggum sigri FH, 17-13. Eva Baldursdóttir skoraði 8 mörk fyrir FH Eva Baldursdóttir átti mjög góð- an leik meö FH að þessu sinni og skoraði mörg glæsileg mörk. Einn- ig átti Heiða Einarsdóttir góðan leik, einn sinn besta í vetur. Hjá Haukum var meðalmennsk- an í fyrirrúmi og enginn sem stóð upp úr. Vörnin var ágæt en að taka þá Hans Guðmundsson og Aðal- stein Jónsson úr umferð og við það fór sóknarleikur Blika gjörsamlega úr skoröum um tíma og FH gekk á lagið og jafnaði, 7-7. Hornamenn Blika tóku við útileikmönnum og skoruðu síðustu þijú mörk hálfleiks- ins. Blikar skoruðu fimm mörk í röð og voru óstöðvandi • Jafnræði var á með liðunum framan af seinni hálfleik en FH-ingar náðu forystu, 15-16, og var það jafn- framt eina skiptið í leiknum sem þeir leiddu, því Blikar svöruðu með fimm mörkum í röö og breyttu stöð- inni í 20-16. Blikar voru komnir heldur betur í gang og voru raunar óstöðvandi það sem eftir var leiksins. • Guðmundur varði nánast allt sem á markið kom og aht Blikaliðið lék á als oddi. Jón Þórir Jónsson var mjög atkvæöamikill og skoraði þessu sinni var það sóknarleikur-’ inn sem brást. • Mörk FH: Eva 8/1, Heiða 3, Rut og Helga, 2 hvor, Kristín og Berg- lind, 1 hvor. • Mörk Hauka: Margrét 5/3, Steinunn 3, Björk 2, Ragnheiður, Halldóra og Hrafnhildur, 1 hver. Leikinn dæmdu að venju þeir Vigfús og Steinþór og voru þeim oft mislagðar hendur. ÁBS/EL grimmt en öðru fremur var mark- varsla á heimsmæhkvarða og frábær vörn sem umfram allt kom stórsigri Bhka í örugga höfn. Liðið náði upp sannkahaðri bikarstemmningu og hefði orðið erfitt fyrir öll hð að standa Blikunum snúning í þeim ham sem þeir voru í gærkvöldi. • FH-ingar geta nú alfarið snúið sér aö íslandsmótinu en þar berst hðið ásamt Valsmönnum um ís- landsmeistaratithinn. FH náði sér aldrei á strik í leiknum og einnig lék Héðinn Gilsson á hálfum hraða eftir meiðslin fyrr í leiknum. Markvarsla Guðmundar í marki Blikanna gerði þeim mjög erfitt fyrir. FH-liðið er ungt að árum en mjög efnilegt og verður ósigurinn í gærkvöldi örugg- lega th þess að stappa stálinu í liðið fyrir komandi átök um íslandsmeist- aratithinn. -JKS Bikarkeppni HSÍ: - er KR vann ÍBV, 19-24 Góður lokasprettur tryggöi 1. deildar hði KR sigur yfir 2. dehdar hði ÍBV í bikarkeppni HSÍ í gær- kvöldi en leikið var í Eyjum aö viðstöddum 450 áhorfendum. KR sigraöi, 19-23, eftir að staðan í leik- hléi hajfði veriö jöfn, 10-10. KR-ingar komust í hann krapp- ann í upphafi leiks, ÍBV komst í 8-3 en næstu fimm mörk voru ættuö úr vesturbænum í Reykjavík og staðan í leikhléi var 10-10 eins og áður sagöi. Framan af síöari hálfleik haföi KR frumkvæðið en um miöjan síö- ari hálfleikinn.tókst heimamönn- um að jafiia leikinn, 15-15, og ætlaði allt um koll að keyra í þétt- setinni íþróttahölhnni í Eyjum. Áköf hvatningaróp stuönings- manna ÍBV dugðu ekki og meö góöum lokakafla tókst KR-ingum að innbyrða -sigur, slá ÍBV út úr bikarnum og komast í undanúrslit- in. -ÓG/ÞG/SK Leikir í kvöld Fjórði og síðasti leikurinn í 8-liða úrshtum bikarkeppninnar í hand- knattleik fer fram í kvöld í Laugar- dalshölhnni. Fram mætir Víkingi kl. 20. • Ármann og Selfoss mætast í 2. dehd karla í HöUinni á eftir kl. 21.15. • Haukar og ÍR leika í kvöld kl. 20 í úrvalsdeUdinni í körfuknatt- leik, í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi. Þessum leik var frestað um síðustu helgi. • Grindavík og ÍS mætast í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Grindavík ,kl. 20 og á sama tíma eigast viö ÍS og ÍA í 1. deUd karla, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. • Guðjón Árnason FH-ingur sækir að marki Breiðabliks í gærkvöldi en ekki hafði hann erindi sem erfiði frekar en aðrir FH-ingar i gærkvöldi. DV-mynd G.Bender 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi: FH-sigur í einvígi Hafnaifjarðariiðanna - FH-stúlkumar skomðu 7 mörk í röð og unnu Hauka, 17-13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.