Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. Tippað á tólf Báðar tótfumar úr Reykjavík Á laugardaginn komu fram tvær raðir með tólf réttar lausnir í get- raununum og hlaut hvor röð 1.123.935 krónur. Báöar raðimar eru úr Reykjavik og var tipphópurinn BIS með aðra röðina. BlS-hópurinn hefur haft forystu í hópleiknum í nokkurn tíma í vetur og jók foryst- una örlítið. BlS-keypti seðlana hjá Fylki. Hinn vinningshafmn var með 64 raða kerfisseðil, keyptan í Hafnar- firði hjá Haukum. 42 raðir voru með 11 réttar lausnir og fær hver röð 16.387 krór.ur. Tvöfaldur pottur var um síðustu helgiög að auki sprengi- vika þannig að fyrsti vinningur var 2.247.870 krónur en annar vinningur 688.254 krónur. Það er athyglisvert ef sölutölur eru skoðaðar hvað sala á getraunaseðl- um fer æ meir fram seinni part vikunnar og allt fram á síðustu stundu. Það sést á síaukinni sölu á skrifstofu Getrauna. Skrifstofa Get- rauna var til dæmis söluhæsti aöil- inn i síðustu viku með 30.000 seldar raðir. Símaþjónusta Getrauna er einnig virk og tók á móti 31.000 röð- um í síðustu viku. BlS-arar auka forystuna BlS-hópurinn var meö 12 rétta eins og fyrr sagði, jók forystu sína um 3. BlS-arar eru með 162 samtals, SÆ-2 með 159, GH BOX258 með 158 og Sörli 158. Aðrir eru með minna en geta hækkað sig með því að ná 11 eða 12 réttum. BlS-arar hafa það mikla for- ystu að erfitt verður að ná þeim. Þeir hópar sem náðu 11 réttum eru Ágúst, JHPH29, Trompásinn, Trygg- ur, Sléttbakur, Sörli og Rökvís. •Leikir á sænsku og dönsku get- raunaseðlunum eru 13 og fjórir vinningar. í Noregi eru 12 leikir og þrír vinningar. Á þessu ári veröur Norsk Tipping 40 ára og er ætlunin að fjölga leikjum á seðlinum í 13 og hafa þá fjóra vinninga eins og í Sví- þjóð og Danmörku. Hlutfall vinninga verður 30-20-20-20, fyrir 13,12,11 og 10 rétta. •Tíu markajafntefli voru á ensku getraunaseðlunum. Númerin eru 8- 13-16-21-22-23-26-36-42 og 55,' en markalausu jafnteflin númer: 3-28- 29-30-38-40-46-54 Og 56. C “ *o o 2 o> 2} 00 r* m I ™ CO ‘3 c •O —• 1° & a m oc 55 55 > £ í S « > í =■ 52 LEIKVIKA NR.: 24 Arsenal Luton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Charlton Wimbledon 2 1 X 2 X 2 X X 1 Chelsea Manch Utd X 2 1 2 X 2 2 2 X Coventry SheffWed 1 X 2 X 1 1 1 X 1 Newcastle Norwich 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Oxford Tottenham 2 2 X 2 2 2 X 2 1 Southampton Nott Forest 1 2 2 2 X 2 2 2 2 Watford Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 West Ham Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Barnsley Blackburn 1 X 1 2 2 1 2 1 1 Leicester Leeds 2 2 2 2 X 1 2 2 X WBA Crystal Pal X X X 2 2 1 X 1 1 Hve.jnargk.réttir.eítir..23.Teikv.ikur: 139 123 117 1T8 T22 T29 TZT T2T 1 2C Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 25 12 2 0 36 -3 Liverpool 7 4 0 23 -8 63 25 7 3 2 28 -11 Nott Forest 7 3 3 21 -12 48 26 7 5 1 19-11 Manch Utd 6 4 3 20 -14 48 25 9 2 1 23-5 Everton 3 5 5 13-11 43 26 8 3 3 21-11 QPR 4 4 4 11 -17 43 26 7 2 4 23 -11 Arsenal 5 4 4 14-14 42 26 6 6 2 21-13 Wimbledon 5 2 5 18-17 41 25 8 4 3 29 -15 Luton 3 1 6 10-15 38 26 8 1 5 20 -17 Sheff Wed 3 3 6 13-22 37 25 4 4 4 13-14 Newcastle 4 5 4 17-21 33 26 7 2 4 19-15 Tottenham 2 4 7 7-16 33 26 4 4 4 15-15 Southampton 4 4 6 19-23 32 26 4 5 4 15-16 West Ham 3 5 5 13-18 31 27 6 6 0 18-10 Chelsea 2 1 12 15 -35 31 27 4 7 4 18-19 Portsmouth 2 4 6 8-24 29 26 4 3- 6 17-18 Norwich 3 2 8 6-15 26 24 2 4 4 10-17 Coventry 4 3 7 14-22 25 24 3 3 5 10-10 Derby 3 3 7 11 -20 24 26 3 3 6 8-13 Watford 2 5 7 9-19 23 25 5 1 6 19-24 Oxford 1 4 8 13-29 23 26 3 4 6 12-18 Charlton 1 4 8 11 -22 20 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 31 6 7 3 22 -14 Aston Villa 11 3 1 28-11 61 30 10 4 2 26 -13 Blackburn 6 5 3 18-15 57 31 12 1 2 37 -16 Crystal Pal 5 3 8 29 -31 55 30 10 3 1 26 -8 Middlesbro 5 5 6 15-16 53 30 11 1 3 31 -13 Millwall 5 3 7 17-24 52 29 9 2 3 28 -16 Bradford 6 4 5 14-19 51 31 11 2 3 26 -13 I.eeds 3 6 6 17-25 50 29 9 5 0 24 -12 Hull 4 4 7 19-28 48 30 11 2 2 28 - 10 Ipswich 2 5 8 12 -20 46 30 6 2 7 35 -23 Manch City 6 4 5 23 -22 42 27 8 4 2 31-14 Swindon 4 2 7 18-23 42 29 8 3 4 23 -15 Stoke 4 2 8 13-22 41 27 8 2 4 31-20 Barnsley 3 4 6 11 -16 39 29 8 3 5 23 -18 Oldham 3 3 7 14-20 39 28 7 3 4 30 -21 Plymouth 3 3 8 12 -24 36 30 5 6 3 15-15 Birmingham 4 2 10 15-33 35 29 6 5 6 32 -26 Bournemouth 3 2 7 11 -22 34 30 5 5 5 19-22 Sheffield Utd 3 1 11 13-30 30 31 6 3 6 22 -20 WBA 2 2 12 13-33 29 28 5 4 5 21 -15 Leicester 2 3 9 15-24 28 31 3 6 6 15-17 Shrewsbury 2 5 9 10-25 26 29 3 2 8 12-16 Reading 3 4 9 20 -38 24 29 3 4 6 12-19 Huddersfield 1 4 11 19-47 20 Clive Allen skorar mikið fyrir Totten- ham. Afmæli ensku deild- arinnar • Eins og DV hefur þegar skýrt frá verður 100 ára afmælis ensku deildarinnar minnst með Mercantile Credit Centenary Classic bikarkeppninni á Wem- bley dagana 16. og 17. aprfi næstkomandi. í fyrri riðhnum drógust saman Tranmere/ Wimbledon, Liverpool/Newc- astle, Leeds/Nottingham Forest og Aston Villa/Blackburn. í síðari riðlinum drógust saman Ever- ton/Wolves, Luton/Manchester United, Sunderland/Wigan og Crystal Palace/Shefiield Wednes- day. Leikið verður í 2x20 mínút- ur. Mikill sláttur á Coventiy 1 Arsenal - Newcastle 1 Axsenal hefur gengið mjög vel að undanfömu þrátt fyrir tap og vonbrigði heima gegn Nottingham Forest á laugar- daginn. Nú er það önnur keppni og annað lið. Axsenal hefur gengið svo vel á heimavelli undanfarið að það telst sigurstranglegra í þessum leik. 2 Coventry - Derby 1 Mikfil sláttur er á Coventry um þessar mundir og er gengi liðsins með skásta móti í vetur. Þegar slík staða kemur upp verður að spá liðinu sigri. Derby gengur illa að skora mörk í vetur og hefur einungis unnið þrjá leiki á útiveUi. 3 Nott. For. - Manch. Utd. 2 Leikmenn Forest eru exm í sigurvímu eftir sigurinn gegn Arsenal og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Manchest- er United leggur áherslu á að halda öðru sæti deildarinnar sem gæti gefið Evrópusæti næsta vetur. Liðinu gengur vel að skapa sér markatækifæri en spumingin er hvort tekst að skora mörk. Það tekst nú og liðið sigrar. 4 Oxford - Chelsea 2 Chelsea hefur ekki unnið í sautján deildarleikjum í röð. Leikmönnunum tekst ekki að nýta markatækifæri sín og sem dæmi má nefna að ekki tókst að skora úr tveimur vítaspymum gegn Newcastle fyrir hálfum mánuði. Liðið er komið í fallhættu. Oxford er í næstneðsta sæti og því er þessi leikur mjög mikilvasgur báðum liðum. Mannskap- ur Chelsea er sterkari og liðið nær öllum stigunum þremur. 5 Q.P.R. - Norwich 1 Nú er komið að því að Q-P-R. vinnL Liðið hefúr ýmist unnið eða tapað fimm síðustu leikjum sínum, á víxl, og " þar sem síðasti leikur tapaðist verður um sigur að ræða nú. Ekki má vanmeta Norwich sem hefur verið að gera góða hluti undanfarið. Einungis hefúr einn leikur tapast af síðustu tíu í deildinni. En gervigrasið mun reynast leik- mönnum Norwich erfitt og því verður um tap að ræða. 6 Sheffield Wednesday - Portsmouíh 1 Þrátt fyrir stórkarlalega knattspymu og mikla baráttu verða leikmenn Portsmouth Utlir karlar á útivöllum. Þar hefur liðið ekki náð árangri að ráði. Tveir leikir hafa unnist og rúu mörk hafa verið skoruð í þrettán leikjum. SheffieldUð- ið hefur ekki verið að gera neinar rósir undanfarið en er ávallt sigurstranglegt á heimavelU. 7 Southampton - Charlton 1 CharltonUðinu hefur tekist með mikilU seiglu að þoka sér upp stigatöfluna. Liðið er nú í þriðja neðsta sæti en var í neðsta sæti fyrir nokkrum vikum. Charlton gæti hugsan- lega forðað sér frá faUi. En til þess þarf Uðið að ná árangri á útiveUi. Hingað til hefur það ekki tekist nema að Utlu leyti þvi Uðið hefúr einungis unnið einn leik af fimmtán en gert fimm jafntefli. Southampton er yfirleitt traust á heimaveUi og ætti að ganga frá LundúnaUðinu. 8 West Ham - Watford 1 Watford er úr leik í bikarkeppninni en mfláð starf er fyr- ir höndum að bjarga sér frá falU. West Ham verður að passa sig, of mfldð kæruleysi gæti valdið fafli. West Ham hefur ekki unnið nema einn leik af síöustu tíu og mál til komið að gera betur. Watford er slappt á útiveUi. 9 Wimbledon - Tottenham X Wimbledon nýtur nú sigursins gegn Watford á laugardag- inn í bikarkeppninni. Tottenham sighr lygnan sjó í deild- iimi. Leikmennimir gera þó sitt besta þvi lfldegt er að Terry Venables framkvæmdastjóri muni hreinsa tfl í Uðinu í sumar og selja þá sem standa sig ekki nóguvel. Samsvar- andi leik í fyrra lauk með jafntefli og svo verður einnig nú. 10 Crystal Palace - Bradford 1 Mfldl barátta er á toppi 2. defldar um fimm efstu sætin sem geta gefið sæti í 1. deild að ári. Tvö efstu Uðin fara upp en þrjú næstu leika um þriðja sætið. Crystal Palace er sem stendur í sjötta sæti en Bradford sæti ofar. Þessi leikur skiptir því miklu máU. Ian Wright og Mark Bright, sóknar- menn Palace, hafa skorað yfir fjörtíu mörk í vetur og tekst að slá Bradford út af laginu með sigri Palace. 11 Manchester City - Swindon 1 Leikmenn Manchester City spila létta og skemmtflega knattspymu. Það sást í leik Uðsins gegn Liverpool á sunnu- daginn. Að vísu tókst ekki að ná árangri í þeim leik, en hver nær árangri gegn Liverpool? City hefur skorað 41 mark á heimavelU í átján leikjum. Swindon er frekar slakt á útivöllum. Swindon hefur tapað niu leikjum af 16 úti og sá tíundi bætist við á Maine Road í Manchester. 12 Shrewsbury - Middlesbro 2 Mörg Uð í 2. deild eru í fallhættu, þar á meðal Shrews- bury sem er í sjötta neðsta sæti með 36 stig. En þar sem næstneðsta Uð er með 32 stig verður Shrewsbury að ganga vel í þeim leikjum sem ólokið er tfl að forðast fall. Middles- bro er við efri enda töflunnar. Liðið er í þriðja efsta sæti með 61 stig úr 35 leikjum. Árangur Uðsins á útivelU er ffekar jafn en hér verður um sigur Uðsins að ræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.