Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. AUKIN AFKÖST! Rautt ginseng! NESKAUPSTAÐUR DV óskar að ráða umboðsmann á Neskaupstað frá og með 1. apríl nk. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-71229 og á afgreiðslu DV í síma 91-27022. AÐALFUNDUR Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn í fundarsal Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 1988, kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin ■ ^WTOLLVÖRU ^GEYMSIAN Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma. Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma: Einigrund 11, 0201, þingl. eigandi Haraldur Bjamason, föstud. 18. mars ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka Islands. Bakkatún 18, þingl. eigandi Þórður Bjömsson, föstud. 18. mars ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands og Jón Sveinsson hdl. Grenigrund 33, þingl. eigandi Karvel Lindberg Karvelsson, föstud. 18. mars ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands og innheimtu- maður ríkissjóðs. Háholt 11, neðri hæð, talinn eigandi Ketill Vilbergsson, föstud. 18. mars ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Lögmenn Hamraborg 12, Reynir Karlsson hdl. og Jón Sveinsson hdl. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Suðurgata 35a, efri hæð, þingl. eig- andi Ingólíúr Magnússon, föstud. 18. mars ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónssan hdl. og Jón Sveinsson hdl. BÆJARFÓGETINN Á AKRÁNESI „Láttu ganga ljóðaskrá um löstinn þann að reykja!w Nú gefst þér færi á að leggja þitt af mörkum í baráttunni gegn tóbaksnotkun, með því að taka þátt í skemmtilegri samkeppni. Pú sendir inn frumort ljóð eða vísur um skaðsemi tóbaks og kannski verður þú svo heppinn að sjá þitt framlag notað á vindlingapakka eða í auglýsingar. Síðasti skiladagur er 25. mars nk. og stefnt er að því að birta úrslitin á reyklíiusa daginn, 7. apríl. Pátttakendur eru beðnir að merkja ekki kveðskap sinn með n'afni heldur láta nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa Árni Johnsen, Helgi Sæmundsson og Kristín Þorkelsdótdr. Góð verðlaun eru í boði: 1. verðlaun 50 þúsund kr. 2. verðlaun 30 þúsund kr. 3. verðlaun 20 þúsund kr. Utanáskriftin er: Vísnasamkeppni Tóbaksvamanefndar Skógarhlíb 8, 105 Reykjapík TÓBAKSVARNANEFND Síðasta vonin Segja fjóra hafa Palestínumehn segja að fjórir haíi fallið í átöktun við ísraelska her- menn á herteknu svæðunum á vesturbakkanum og Gaza-svæðinu í gær en fréttir þessar hafa ekki verið staðfestar af ísraelsmönnum. Talsmaður ísraelska hersins hefur staðfest að tveir ungir Palestínu- menn hafi látist af völdum skotsára í gær en sagði hins vegar að óstað- fest væri hvort hermenn hefðu skotið þá. Tveir aðrir Palestínumenn munu hafa látið lífið í aðgerðum í gær. ísra- elar segja annan þeirra hafa látíst af hjartaáfalh en Palestínumenn segja hann hafa látíst af þvi að anda að sér táragasi. Þá segja Palestínumenn að ísraels- menn hafi skotíð til bana fimmtán ára gamlan dreng í flóttamannabúð- rnn en ísraelsmenn segja að dauðsfall ísraeiskir hermenn handtaka Palestínumann á Vesturbakkanum í gær. hans sé ekki skráð hjá neinu sjúkra- Símamynd Reuter hÚSÍ á SVæðÍnU. Skotárás í kirkjugarði Valgerc ur A. Jóhannsdóttir, DV, London: TÓBAKSVARNANEFND ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL AÐ NOTA ALLT ÞAÐ EFNI SEM BERST í SAMKEPPNINA. Þrír létust og rúmlega sextíu manns slösuðust er byssumaður henti 1 andsprengjum og hóf skothríð á syrg endur við jarðarför meðhma írska iýöveldishersins sem skotnir voru til bana á Gíbraltar í síðustu viku. Síðasta von þeirra sem berjast fyrir mildun dómanna yfir sexmenning- unum frá Sharpeville er nú að hæstiréttur landsins ákveði að þyrma lífi þeirra Fangarnir sex í Jóhannesarborg, sem nefndir hafa verið sexmenning- amir frá Sharpeville, bíða þess nú í dag að hæstíréttur Suður-Afríku úr- skurði hvort framfylgja skuh dauða- dómunum yfir þeim á morgun. Samkvæmt dómi á að hengja sex- menningana við dögun á morgun, föstudag. Tahð er ólíklegt að hæstíréttur fá- ist tii að þyrma lífi þeirra. Þúsundir manna fylgdu meðhmun- um til grafar í Belfast á Norður-ír- landi í gær. í þann mund er kisturnar voru látnar síga sprakk hand- sprengía í miðjum hópnum. Mikil ringuli eið greip um sig er syrgjend- ur, ba ði karlar, konur og börn, reyndu að koma sér i skjól. Hópur manna hóf að elta byssumanninn sem svaraði með skothríð úr sjálf- virkri skammbyssu. Eltíngaleiknum lauk með því að fólkið hafði byssu- mannim undir. Lögreglan kom honun tíl bjargar skömmu seinna, iha slösuðum eftir barsmíðar. Öfgasamtök mótmælenda hafa lýst ábyrgð á hendur sér vegna árásar- innar. í kjölfar þessa atburðar urðu mikl- ar óeirðir í gærkvöldi í Belfast. Unghngar söfnuðust saman í borgar- hluta kaþólskra og kveiktu í stolnum farartækjum áður en hermönnum tókst að dreifa hópnum með því að skjóta á þá plastkúlum. Syrgjendur leita á þá í Belfast. í bak við legsteina er óður byssumaður hóf skothríð Simamynd Reuter fallið í gær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.