Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. 45 Sviðsljós Dale Midkiff og Sus- an Walters, sem leikur Priscillu, eru bæði nær óþekkt sem leikarar. Dale Midkiff þykir vera mjög likur Elvis Presley i útliti. Priscilla Presley, % ekkja rokkkóngsins sáluga, velur sjálf leikarana i aðalhlut- verkin. og Priscillu Priscilla Presley, sem áður var gift Elvis Presley, gaf á sín- um tíma út endurminningabók sem heitir „Elvis & Me“. Sú bók vakti mikla athygli eins og flest þaö sem viðkemur rokkkóngn- um sáluga. Nú hefur verið ákveðið að hefla framleiðslu sjónvarps- þátta hyggða á bókinni. Prisc- illa Presley tók sjálf að sér að veljá leikara í sjónvarpsþætti þéssa og reyndi að velja fólk sem var ekki bara líkt þeim í útliti heldur einnig skapgerð. Slíkir leikarar eru vandfundnir og í sitt hlutverk valdi hún nær óþekkta stúlku, Susan Walters, og telur hana mjög líka sér í útiiti og hátt. í hlutverk Elvis var vahnn leikarinn Dale Midkiff en hann hefur litillega leikið í Dallas- þáttunum. PrisciUa hefur gefið loforð um að ýmislegt nýtt um þau Elvis verði dregið fram í dagsljósið í þáttunum. Þættírum ævi Elvis V C' SKEMMJISTAÐIRNIP - (ztltísi Kcc cct ctmtcetama 7 Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miðaverð kr. 3.200. Nú erlag! MÍMISBAR er opinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. EinarJúl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Þórskabarett Föstudags- og laugardagskvöld Tommy Hunt Burgeisar Diskótekið Jörundur Guömunds Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Borðapantanlr f símum 23333 og 23335. Húsið opiö frá 19-03. aðgangseyrir 500. VEITIN G AHÚSIÐ 1 GLÆSIBÆ HljómsVeitin p leikur föstudagskvöld frá kl. 22.00. Rúllugjald 600 snyrtilagur klaeðnaður STORTONLEIKAR íkvöld frákl. 22-01 BÍTLAVINA- FÉLAGIÐ loksins sainan aftur kýtil ítin' titi Opið öll kvöld frá 18.-01 I föstud. og laugard. fil 03.1 Annað kvöld spilar hið magnaða ROKKABILLYBAND ] REYKJAVÍKUR lyrir gcsli eflir kl. 00.30. | Engin aðgangscyrir, ncma cftir ■ kl. 21.30 fösludags- og laugardagskvöld. ATl I: Um liclgar cr boðið upp á 19 rctta scrréttamalscðil "A LA C'ARTE". Létturnætunnatseðill ígruigi eftirmiðnætti. Helgin í Ktropu Diskokvold eins og þau ger’ðust best fyrir 8-10 árum: „Meiriháttar", „á heimsmælikvarða", „Boogie Wonderland" og allt! ‘ÍCASABLANCA. M Skúlagötu 30 - Simi 11555 me/vtniM... Ölver MARKO POLO dúettinn leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 21. / kvöld: Lokað Föstudagur: Ivar plötusnúóur með allt það besta! Laugardagur: Bítlavina- félagið! Einstakt takifari til aó skemmta sér á einstakan hátt!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.