Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. 43 Skák Jón L. Arnason Á alþjóðlegu skákmóti í Malmö um áramótin kom þessi staða upp í skák danska stórmeistarans Curts Hansen, sem hafði hvítt og átti leik, og Argentínu- mannsins Garcia-Palermo: abcdefgh 20. Rxe4 dxe4 Skárra er 20. - fxe4 en 21. Bh3 er sterkt svar. 21.Db3+ Df7 22. Rxfö! og svartur gafst upp. Ef 22. - Dxb3, þá 23. Rh6 mát. Bridge Hallur Símonarson Þeir Valur Sigurðsson og Jón Baldurs- son i sveit Flugleiða náðu skemmtilegri vörn gegn sveit Delta á dögunum. Valur í sæti suðurs spilaði út laufþristi gegn 3 gröndum austurs, Jóns Hjaltasonar. * 8532 ¥ Á52 ♦ ÁK9 + 1064 * KIO ¥ DG1063 ♦ 10642 4. Á7 N V A S * ÁG6 ¥ K8 * D73 * DG852 * D974 ¥ 974 ♦ G85 + K93 Austur gaf og sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Norður Jón Hj. Valur Hörður JónB. 1 + pass 1¥ pass 1 G pass 3 G p/h Austur drap lauftíu norðurs. Spilaði hjartakóng og hjarta á 10 þegar norður gaf. Aftur gefið og þá hjartadrottning. Norður átti slaginn, spilaði laufi á ás blinds. Fríhjörtun tekin. Norður kastaði 2 spöðum, austur 2 tíglum og það geröi suður einnig. Þá tígull. Norður drap. Staðan. ♦ 85 ¥ -- ♦ Á9 ♦ 6 * K10 ¥ - - ♦ 1064 N V A S ♦ ÁG6 ¥ -- ♦ -- + D8 * D974 ¥ -- ♦ - + K Norður spilaði spaða og spilið er erfitt fyrir austur. Hann drap á spaðakóng, tók spaðaás og spilaði gosanum í von um að suður ætti eftir 2 lauf. Svo var ekki. Val- ur átti slagina, sem eftir voru. Krossgáta Lárétt: 1 könnun, 8 afferma, 9 miskunn, 10 spil, 11 blót, 13 vega, 15 ekki, 16 kvöld, 19 sjávardýr, 21 mylsnu, 22 kona, 23 sveifla. Lóðrétt: 1 drepsótt, 2 ótíð, 3 logið, 4 vegna, 5 eira, 6 komast, 7 kappsemi, 12 vinnuflokkur, 14 æðir, 17 dý, 18 töf, 19 eins, 20 kusk. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 geips, 6 ás, 8 lið, 9 römu, 10 Óðni, 11 kóð, 13 signuðu, 16 at, 18 asma, 19 lófar, 21 st, 22 áll, 23 róta. Lóðrétt: 1 glósa, 2 eiði, 3 iðn, 4 prinsar, 5 sökum, 6 ám, 7 suð, 12 óðast, 14 gafl, 15 urta, 17 tól, 19 lá, 20 ró. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11.-17. mars 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefriar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Höilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30, Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 17. mars: Haraldur Guðmundsson biðst lausnar í dag Atvinnumálaráðherra, Haraldur Guámundsson, mun í dag formlega tilkynna forsætisráðherra lausnar beiðni sína. Forsætisráðherra mun því næst síma ______konungi lausnarbeióni ráðherrans. Spákmæli Það þýðir ekki að berja niður sannlei- kann. hann rís alltaf upp aftur Bryant Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, flmmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. — Ásgrímssafn, Bergstaðasttæti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudagaog laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla dága kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seitjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18.febr.): Það er ekki mikið traust á milli gamalla og nýrra vina. Þú gætir lent í þeirri aðstöðu að þurfa að velja á milli. Reyndu að vera bjartsýnn og víðsýnn í væntingum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hreinsaðu til það sem þú átt ógert og gríptu tækifærin þegar þau gefast. Þau koma á ólíklegasta tíma og stað. Þú kemst mjög vel frá þeim málum sem þú tekur að þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Kláraðu allt sem þú þarft að gera og reyndu að hafa næg- an tíma afgangs. Þú mátt búast við jákvæðum og skemmti- legum degi. Ástarmálin blómstra. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætir verið of tengdur ákveðnu máli til að vera dómbær í því. Þú ættir að hlusta á skoöanir annarra sérstaklega ef þær eru á sama sviði og þínar eigin. Tviburarnir (21. maí-21. júní); Þú ert í stuði til að blanda þér í deilumál einhvers nákom- ins, farðu bara varlega því þú gætir verið kominn á kaf sjálfur áður en þú veist af. Gættu tungu þinnar. Happatöl- ur þínar eru 8, 20 og 25. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þig skortir ekki hugmyndir. Þú ættir aö koma þér á fram- færi því fólk er tilbúið til þess að hlusta á þig. Þetta gæti orðið skemmtileg tilbreyting. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert ekki eins öruggur með sjálfan þig og áður. Þér liður best innan um þína nánustu en ekki ókunnuga. Þú ættir að dvelja heims eins mikiö ogþú getur og vera með tjölskyl- dunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjölskyldumál verða ofarlega á baugi í dag, og því sem viðkemur eignum þínum. Þú ættir að nýta tækifleri ef það býðst að gera eitthvað sem þú hefur lengi haft í huga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fylgja hugmyndum þínum eftir. Þú færð mikið út úr því og hefur mikið að gera. Aðalmáliö er að bytja. Happatölur þínar eru 10, 15 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að leggja eins mikla áherslu á að gera eitthvað sem þér fmnst skemmtilegt og þú getur við komiö. Það eru margir sem vflja stýra deflumáli í annan farveg. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö rifja upp gömul kynni, hafðu samband við gamala vini. Vertu jákvæður gagnvart því sem þú ert að gera. Reyndu að láta ekki eitthvað spennandi fram hjá þér fara. Steingeitin (22. des.-19. j'an.): Ef þú ætlar að ná samkomulagi og samvinnu við aðra ættirðu að velja réttan tíma, t.d. þegar menn er í góðu skapi og allt gengur vel. Aðstæðumar geta breyst á ótrú- lega skömmum tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.