Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 210. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Sjómannasamband Islands kaupir myndarlegan sumarbústað: Til að „koma i veg fyrir leiðindi" á milli viðkomandi formanna og einstakra félaga í stéttarfélögum Sjómannasambands íslands hefur sumarbústaður verið keyptur i Úthlíð í Biskupstungum fyrir stjórnarmeðlimi sambandsins, formenn aðildarfélaga og starfsfólk sambandsins. Framkvæmdastjórinn hefur gefið þær skýringar að formenn félaganna hafi stundum ekki fengið tækifæri til að njóta orlofsdvalar í bústöðum viðkomandi stéttarfélaga. Formannabústaðurinn hefur verið tekinn í notkun. DV-mynd Kristján Einarsson Sviss: Ekkertkinda- kjötselt -sjábls.7 Poul Nyrup heldur sennilega sætinu -sjábls.9 InnrásáHaítí: Strönduðu herskipi í morgun -sjábls.8 EvrópuknattspjTnan: Norður- hjaralið lagði Samp- doria -sjábls. 16og25 Sumar- klædda ■ __m. ■■■■■« Jón Baldvin sigraði -sjábls.8 Skammviim endurreisn á Bíldudal: Aftur í þrot eftir sjö mánuði -sjábls.4 Hafðiraðféþúfu: Náms- bækurnar ureltar eftirj árið -sjábls.6ogl5 Aukin skattheimta: Ríkið hagnast mest áyfir- vinnunni - sjábls.2 Mannaráðningar Jóns Baldvins: Tólf kratar í emb- ætti án auglýsinga -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.