Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 31 Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.____ Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. X? Einkamál Skemmtilegt fólk, meó áhuga á mótor- sporti. Skemmtikvöld. laugardaginn 17 sept. í Félagsheimili B.I.K.R., Bílds- höfða 14, húsió opnað kl. 20. Ýmsar uppákomur. Fjárhagslega sjálfstæöur karlmaöur ósk- ar eftir aö kynnast konu á aldrinum 30-40 ára. Vinsamlegast sendið svar £ pósthólf 11006, 111 Reykjavík. Miönæturkynni - Forboönir ávextir. þú getur breytt draumnum í veruleika dulin(n) £ huliðshjúp Miðlarans. Miðlarinn, simi 91-886969. J Veisluþjónusta Óska eftir veislusal meö öllu, eóa hús- næói meó aðstöðu fyrir veislusal, þarf að vera snyrtilegur, með gott aðgengi og taka 100-160 manns £ sæti. Svar- þjónusta DV, simi 91-632700, H-9376. Snittur, pinnamatur, brauötertur, köld boró, heitir réttir. Veitingar £ erfidrykkjum. Veislustöð Kópavogs, sími 91-41616. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Ilraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavik, simi 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreióslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráógjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiósluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 Þjónusta þangar þig i eitthvaö sérstakt? Eg sauma allt fyrir þig, fjölskylduna og heimilið, einnig allar viógerðir. Veiti fljóta, ódýra og góóa þjónustu. Hafóu samband núna eða geymdu þessa aug- lýsingu. Þú séró ekki eftir því. Gula lin- an veitir frekari upplýsingar. „Töfrafingur”, Suzann Olgeirsson, Rauðalæk 2, sími 91-811086. Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300,985-37788. Geymið auglýsinguna._____________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móóuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara._____ Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni, tilboð eða timavinna, meó góóan mannskap. Upp- lýsingar í síma 985-41546. P Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vön, meðmæli. Uppl. £ sima 91-674667 á kvöldin. Garðyrkja Alhl. garöyrkjuþj. Garóúóun m/perma- sekt (hef leyfi), ttjáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guó- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Garöeigendur. Almenn garóvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóðajöfnun o.fl. Minigröfúr. Vanir menn. Simi 985-39318. Túnþökur- Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökurnar heim og hífum inn í garða. S. 682440. Túnþökur-túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum, keyrðar heim ef óskaó er. Uppl. á Syóri Sýrlæk í s. 98-63358. tV Tilbygginga Til sölu ódýrar bílskúrshuröir 2,13x2 44 kr. 49.900. 2,44x2,44 2.44v9. 74 kr. 66.282. kr. 69.311. Litur hvitur. Uppl. í síma 91-687222. ♦ Vélar - verkfæri Til sölu lítiö trésmiöaverkstæöi: 6 vélar, hefilbekkur, áhöld og fleira. Upplýsingar i síma 91-16827. Merming Bridge Guðmundur Rúnar Lúðvíksson sýnir á veitingastaðnum 22: Mynsturform Ijósmyndarinnar Guðmundur Rúnar hefur oft komið á óvart með hverri mynd fyrir sig) svo úr verður flókið mynstur sýningumsínumogstundumhefurjaðraðviðaðhann sem hverfist um sjálft sig í sífelldri endurtekningu. virðist fulllaus í rásinni þótt vissulega sé það virðing- Bridgefélag Breiðfirðinga Búið er að ganga frá dagskrá vetrarins hjá Bridgefélagi Breiö- firðinga í vetur. Þátttaka í mót á vegum félagsins tilkynnist til ís- aks Arnar í vs. 632820, hs. 32482, eða Elínar í s. 619360. Bryddað veröur upp á glæsilegum auka- verölaunum í allan vetur. Dag- skrá vetrarins er þannig: 22. september: Eins kvölds tví- menningur. 29. september - 13. október: Haustbarómeter. 20. október - 8. desember: Aðal- sveitakeppni, 16 spiia leikir, for- arvert að listamenn njörvi sig ekki of fast við eina aðferð eða eitt efni. En á sýningunni sem nú hangir uppi er um nokkurt samhengi við fyrri verk að ræða því hér hefur Guðmundur Rúnar raðað saman ljós- myndum í mynstur, líkt og hann gerði í verki sem Myndlist gefin spil og allar sveitir spila innbyrðis. 15. desember: Jólasveinatvi- Jón Proppé menningur, sigurvegarar fá giaöning. sýnt var í Hafnarborg fyrir nokkrum árum. Aðferðin sem Guðmundur Rúnar beitir hér er einfold en krefst þó mikillar nákvæmni og skýrrar myndhugsunar. Hver rammi á ljósmyndafilmunni er lýstur tvisvar og myndefnið staðsett á fletinum með tilliti til þess að því verði síðar raðað í heildir. í ílestum myndunum er unnið annars vegar raeð andlit, en hins vegar með frekar hlutlausan flöt á borð við steypuvegg. Þannig hafa myndirnar bæði forgrunn og bakgrunn, en sam- setning þeirra er í valdi listamannsins og óháð eðli- legri afstööu þeirra í náttúrunni. Loks er hver rammi framkallaður í sextán eintökum sem raðað er saman utan um ijóra miðpunkta. Þannig verður til mynd þar sem myndefnið speglast um átta grunnása (sem í raun má aftur mar'gfalda með sextán ef reiknað er út frá Áhrifm af myndunum eru líkust skynvillu og því minna þær óneitanlega á sýkadelískar tilraunir sýru- listamanna. En hér er hugsunin greinilega önnur og markmiðið meira en það að skemmta um stund þeim sem eru á ferð um kemísk djúp hugans. Endurtekning og speglunin sýna hve viðkvæmt sjónarhorn okkar á veruleikann er og hvemig minnstu frávik geta um- breytt skynjun okkar - í þessu tilfelli þannig að hvers- dagslegar myndir verða gróteskar og margræðar. Umbreytingar af þessu tagi eru mikilvægur liður í því að víkka út möguleika hstarinnar á hverjum tíma og ljósmyndin - eins og Guðmundur Rúnar beitir henni hér - gefur einmitt tilefni til að gera það á einfaldan og húmorískan hátt. 19. janúar og 26. janúar: Eins kvölds nýárstvímenningar. 2. febrúar - 23. febrúar: Kauphall- artvímenningur. 2. mars - 16. mars: Hraösveita- keppni. 23. mars - 4. maí: La Primavera mótiö, aðaltvímenningur félags- ins. Spilaður verður barómeter og veitingastaöurinn La Prima- vera gefur glæsileg verðlaun. 11. maí og 18. maí: Eins kvölds tvímenningur. Reynt verður að hafa samanburð viö sænskt bridgefélag sem spílar á sama tíma. Smáauglýsingar - Sími 632700 Jdg Landbúnaður Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt aó 10 cm á mjöðmum á 10 timum. Við getum hjálpað þér! Erum læróar í rafnuddi. Hafóu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. Verslun Neckermann. Við kynnum haust- og vetrarlistann frá Neckermann. Falleg- ar og góðar, þýskar vörur á frábæru verði. Einnig yfirstærðir. Pantió 1350 bls. vörulista. Pöntunarsími 91-871401. Stæröir 44-58. Tískufatnaöur. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Ný verslun meö vatnsrúm. Rúm, dýnur, hlifðardýnur, rotvarnar- efni, lök, rúmfót og rúmteppi á king og queen size. Rekkjan hf., Skipholti 35, s. 91-881955. Jg» Kerrur Náttfataútsala. Bómullarkjólar, á 1.000 kr., barnanáttfatnaóur 500 kr., satín dömunáttfot 1.500 kr. 20% afsláttur af Schiesser náttfatnaói. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, 91-44433. Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Jeppar MMC Pajero, langur, V-6 3000, árg. 1992, blágrár, sjálfskiptur, með öllu, ekinn 52 þús. Skipti athugandi. Til sýnis og sölu á Litlu bílasölunni, Skeifunni llb, s. 889610, hs. 91-76061. wwwvwwwv SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22,' laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. Lvrra Vinningstölur ,------------ miðvikudaqinn: 14. sept. 1994 — 1 VINNINGAR I FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING |Efi 6 af 6 2 23.635.000 5 af 6 tbónus 0 2.079.819 Q 5 af 6 3 87.387 3 4 af 6 208 2.005 15.1® 769 233 Aðaltölur: (38)(4l)(48: BÓNUSTÖLUR (6)@(g) Heildarupphæð þessa viku 50.208.197 áísi.: 2.938.197 UPPLÝSINGAR. SÍMSVARI 01- 68 15 11 LUKKULWA 90 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR jyy vinningur fór til Danmerkur og Finnlands Jólin komin í Hafnarfjörð Jólakeramik í miklu úrvali - málið sjálf ykkar föndur og jólagjafir. KERAMIK - LITIR - VERKFÆRI Listasmiðjan Dalshrauni 1 - Hafnarfirði sími 652105 HVAMMSVÍK Útivtstarparadís í Kjós VEIÐIKEPPNI Merktur fiskur - utanlandsferð Þann 17. og 18. september verða verðlaun veitt fyrir stærsta fiskinn og mesta aflann: Royal veiðistöng og Fladen veiðivesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.