Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 29
FOSTUDAGUR 16. SEPTEMBEK 1994 37 Marta Maria og eitt verkanna. Jámog gler Mörtu Maríu Marta María glerlistakona sýn- ir um þessar mundir 20 járn- og glerverk á Hótel Holiday Inn í Sigtúni. Marta María hefur fengist við glerlist í allmörg ár en hún nam glerskurð hér heima en hefur síð- Sýningar an viðað að sér þekkingu og fariö á námskeið á ferðum sínum er- lendis. Marta María hefur haldið eina einkasýningu hérlendis áður og tekið þátt í nokkrum samsýning- um, meðal annars í Gallerí Ewers í Köln í Þýskalandi. Sýningunni lýkur 25. septemb- er. Hamborgarar eru vinsæll skyndimatur. McDonald's hóf starfsemi í litlum skúr Árið 1940 keyptu tveir Banda- ríkjamenn, bræöumir Maurice og Richard McDonald, htla ham- borgarasölu hjá kvikmyndahúsi í grennd við Pasadena í Kalifom- íu. Árið 1948 datt þeim í hug að taka upp sjálfsafgreiðslu í ham- borgarasölunni en halda jafh- framt traustum gæðastaðli fyrir- tækisins. Árið 1952 vom þeir orðnir þekktir um allan suður- hluta Kalifomíu, þar sem þeir höfðu stofnað útibú. Þá bauð maður að nafni Ray Kroc bræðr- unum að taka að sér sölu í öðrum hlutum Bandaríkjanna. Árið 1962 rak Kroc 200 veitingastaði og þá keypti hann hlut McDonald- bræðra fyrir 2,7 milljónir dala. Blessuð veröldin Poppkorn Poppkorns er fyrst getið 1630, meðal enskra innflytjenda í Am- eríku. Þeir minntust þess 26. nóv- ember aö eitt ár var liöið síðan þeir tóku sér bólfestu í nýja land- inu. Munkurinn Quadequina frá Massassoit bauð fólki upp á hjart- arkjötsrétt og poppað maískom. Allir vegir greið- færir Flestar leiðir á hálendinu eru enn færar fjallabílum og jeppum en Vega- gerðin minnir menn á að vera vel Færðávegum búnir til aksturs á fjallvegum. Þjóðvegir em allir greiðfærir en sums staðar er ný klæðning sem get- ur orsakað steinkast. Verið er að leggja klæðningu víða um land, til dæmis á leiðinni um Hvalfjörð, á Oddsskarði, Sandvíkurheiði og við Skaftafell og Kirkjubæjarklaustur. Astand vega 0 Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir ra^nr*., (F) Fært fjallabílum m * • V V • * Smnarið hefur vægast sagt veriö hliðhollt Páli Óskari og MiEjóna- mæríngunum því þeir hafa spilað fyrir fúliu húsi í allt sumar og geislaplata þeirra, Milljón á mann, sat 8 vikur samfleytt á toppí Is- lenska listans sem birtur er í DV. Þeir halda áfram að halda landan- um heitum í haust og spUa á Hótel Húsavík í kvöld og svo hinu glæsi- lega Hótel KEA á laugardagskvöld- ið. Hþómsveitin tekur mikið af suð- uramerískum lögum og gömlum slögumm sem söngvarar eins og vinsæl. Haukur Morthens, Frank Sinatra, Einnig munu hljóma lög eins og Dionne Warwick, Julio Iglesias og Negro José, Speak up Mambo og Engelbert Humperdink hafa gert The Look of Love. Úr myndinni Varsjá. Kvikmynda- hátíð Am- nesty í Regn- boganum Kvikmyndahátíð íslandsdeild- ar Amnesty Intemational hefst í Regnboganum í kvöld. Á hátíð- inni verða sýndar alls sjö kvik- myndir. Fimm em leiknar og tvær eru heimildarmyndir. Allar myndimar, sem sýndar verða á hátíðinni, fjalla á einn eða annan hátt um málefni sem téngjast mannréttindum. Meðal mynda sem sýndar verða eru óskarverölaunamyndin De- fending Our Lives eftir Margaret Lazaras, Trahir eftir Radu Miha- ileanu, Fire Eyes eftir sómölsku Bíóíkvöld kvikmyndagerðarkonuna Sora- yu Mire, Tango Feroz eftir Marc- elo Pineyro, Testament eftir John Akomfrah, Reporting on Death eftir • Danny Gavidia og Varsjá eftir Janusz Kijowski. Nýjar myndir Hóskólabíó: Sannar lygar. Laugarásbíó: Endurreisnarmað- urinn. Saga-bíó: Umbjóðandinn. Bióhöllin: Leifturhraði. Stjörnubíó: Úlfur. Bíóborgin: Leifturhraði. Regnboginn: Kvikmyndahátið Amnesty. Þessi litli drengur fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans þann 13. september sl. kl. 17.17. Hann fædd- ist 3740 grömm að þyngd og var 50 sentímetra langur. Foreldrar hans era Eva Dís Gunnarsdóttir og Njáll Gunnar Sigurðsson og er drengur- inn annað barnþeirra. Þegar hefur verið ákveðið aö hann skuli heita Siguröur Gunnar. Hann á eina systur, EIvu Mariu sem er 3 'A ár s. Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 219. 16. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,780 67,980 68,950 Pund 105,990 106,310 105,640 Kan. dollar 50,100 50,300 50,300 Dönsk kr. 11,0870 11,1310 11,0480 Norsk kr. 9,9660 10,0060 9,9*4' Sænskkr. 9,0550 9,0910 8.9110 Fi. mark 13,6390 13,6940 13,4890 Fra.franki 12,7890 12,8400 12,7790 Belg.franki 2,1240 2,1325 2,1246 Sviss. franki 52,6300 52,7400 51,8000 Holl. gyllini 38,9900 39,1400 38,9700 Þýskt mark 43,7300 43,8600 43,7400 ít. líra 0,04333 0,04355 0,04325 Aust. sch. 6,2080 6,2390 6,2190 Port. escudo 0,4297 0,4319 0,4297 Spá. peseti 0,5271 0,5297 0,5265 Jap. yen 0,68310 0,68520 0,68790 irskt pund 104,370 104,890 104,130 SDR 99,05000 99,54000 99,95000 ECU 83,3000 83,6300 83,4400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1— r~ T~ r Á | H S 1 * iO u 1 “ 13 7T “■1 14 n , 1 ,4 2ó 11 Lárétt: 1 boð, 8 drolla, 9 hreinn, 10 arm- ur, 11 sterki, 12 klæði, 14 gripir, 16 um- dæmisstafír, 17 heiðurmn, 19 ofna, 20 tæki, 21 þefi. Lóðrétt: 1 léleg, 2 dingull, 3 út, 4 hlut- ann, 5 nema, 6 viðkvæm, 7 vinnukona, w 13 beitu, 14 merk, 15 sefa, 18 bor. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 múlatti, 8 æður, 9 jóð, 10 lin, 11 göm, 13 sætir, 15 bý, 16 kramur, 18 að! 19 einir, 20 virðast. Lóðrétt: 1 mælska, 2 úði, 3 lunta, 4 argi, 5 tjöruna, 6 tór, 7 iö, 12 nýir, 14 ærði, 15 bris, 17 mið, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.