Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 . íþróttir Evrópumótin í handknattleik: Haukarog FH leika báða leikina heima - og Selfyssingar sína í Slóveníu íslensku karlaliðin, sem taka þátt í Evrópumótunum í handknattleik, hafa öÚ komist að samkomulagi við andstæðinga sína um leikdaga og leikstaði. Eins og komið hefur fram ætla Valsmenn að leika báða sína leiki gegn danska liðinu Kolding í Danmörku. í vikunni komust FH- ingar að samkomulagi við slóvakíska liðið Prevent um að leika báða leik- ina í Hafnarfirði. Haukamenn kom- ust einnig að samkomulagi viö úkra- ínska liðið Olimpic Lvov um að leika báða leikina hér á landi. Nú síðast ákváðu svo Selfyssingar að leika báða leiki sína við Georgic Velenje frá Slóveníu ytra. „Við gerðum úkraínska liðinu til- boð sem það féllst síðan á. Þaö kemur hagstæðara út fyrir okkur að fá þá hingað til lands í báða leikina og með þessu fyrirkomulagi komumst við frá þessu dæmi á sléttu. í fljótu bragði virðast þessi hð áþekk að getu en við erum samt að gera okkur von- ir um að komast áfram í 2. umferð. Við urðum okkur úti um spólu frá leik þeirra á móti í Prag á sl. vori og er hún á leiðinni til landsins," sagði Svavar Geirsson, varaformaður handknattleiksdeildar Hauka, í sam- tali við DV. Haukarnir leika sína leiki í íþrótta- húsinu við Strandgötu 8. og 9. októb- er. Jón Auðunn Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði að það hefðu hafist á endanum samn- ingar við forráðamenn liðsins frá Slóvakíu. „Til að sleppa sléttir frá dæminu kom sterkast út að leika báða leikina í Hafnarfirði. Hitt heföi verið borðleggjandi tap,“ sagði Jón Auðunn Jónsson. Leikirnir verða 14. og 15. október. Selfyssingar ákváðu að leika báða leikina ytra og verða þeir í Slóveníu 14. og 16. október. Með þessu vonast Selfyssingar til að sleppa vel frá æv- intýrinu. Hinn kosturinn hefði ekki verið undir einni milljón. Úrslit í Evrópukeppni bikarhafa CSKA Moskva (Rússlandi) - Ferencvaros (Ungverjalandi).2-1 Sergei Mamchur (50.), Oleg Sergeyev (58.) - Kenneth Christiansen (58.). Áhorfendur: 6.000. Zhalgiris Vilnius (Litháen) - Feyenoord (Hollandi)....1-1 Andrius Tereskinas (87.) - Henrik Larsson (9.). Áhorfendur: 11.000. Croatia Zagreb (Króatia) - Auxerre (Frakklandi)................3-1 Josko Jelicic (2.), Zvonimir Soldo (40.), Igor Pamic (65.)-Bemard Diomede (21.). Áhorfendur: 18.000. Gloria Bistrita (Rúmeníu) - Real Zaragoza (Spáni)..............2-1 Marius Raduta (51.), Adrian Lungu (54.) - Esnaider (43.). Áhorfendur: 13.000. FC Pirin (Búlgaríu) - Panathinaikos (Grikklandi).................0-2 Nikos Nioples (70.), Alexis Alexoudis (83.). Áhorfendur: 25.000. Omonia Nicosia (Kýpur) - Arsenal (Englandi)......................1-3 Costas Malekkos (72.) - Paul Merson (37.-78.), Ian Wright (50.). Áhorfendur: 14.500. Besiktas (Tyrkiandi) - HJK Helsinki..............................2-0 Oktay (28.), Ertugnú (36. víti). Áhorfendur: 35.000. Grasshoppers (Sviss) - Chernomorets (Úkraína)....................3-0 Thomas Bickel (41.), Marcel Köller (52.), Nestor Subiat (85.). Áhorfendur: 3.600. Bröndby (Danmörku) - Tirana (Albania)............................3-0 Brian Jensen (19. víti), Bo Hansen (56.), Ole Bjur (66.). Áhorfendur: 6.035. Bodö/Glimt (Noregi) - Sampdoria (ítaliu).........................3-2 Tom Kaare Staurvik (1.), Bent Inge Johnsen (32.-58.) - Mauro Bertarelli (46.), David Platt (68.) Áhorfendur: 2.105. Chelsea (Englandi) - Viktoria Zizkov (Tékklandi).................4-2 Paul Furlong (2.), Frank Sinclair (4.), David Rocastle (52.), Dennis Wise (69.) - Josef Majoroe (35.^41.) Áhorfendur: 22.036. Sligo Rovers (frlandi) - Club Brugge (Belgíu)....................1-2 Kenny (44.) - Sven Vermant (10.), Gert Verheyen (63.). Áhorfendur: 6.000. Dundee United (Skotlandi) - Tatran Presov (Slóvakía).............3-2 Gordan Petric (16.), Jerren Nixon (66.), David Hannah (69.) - Marian Salka (10.), Vadislav Zvara (41.) Áhorfenáur: 9.454. Maribor Branik (Slóvenía) - Austria Vín (Austurríki).............1-1 Porto (Portúgal) - LKS Lodz (Póllandi)...........................2-0 Domingos Olivera (72.), Rui Barros (77.). Áhorfendur: 25.000. Evrópukeppni félagsliða: Inter Milan (Ítalíu - Aston Villa (Englandi).....................1-0 Dennis Bergkamp (75.) Áhorfendur: 25.000. SCT Olimpija (Slóvenía) - Eintracht Frankfurt (Þýskalandi).......1-1 Ermin Siljak (3.) - Thorsten Legat (84.) Áhorfendur: 3.000. ^Sizuno PRESSULEIKUR MIZUNO-DEILDARINNAR. Síðasti kvennaleikur ársins í knattspyrnu á Kópavogsvelli sunnudaginn 18. sept. kl. 16.00. íslenska kvennalandsliðið gegn pressuliði Mizuno-deildarinnar. Fjölmennum á völlinn Aðgangur ókeypis Björn Jílsen, hinn gamalkunni sænski handknattleiksmaður sem oft gei-öi íslendingum lífið leitt, hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Wal- lau Massenheim. Þriggja mánaða bann Breski spretthlauparinn Solomon Wariso var i gær dæmd- urí þriggja mánaða keppnisbann fyrir að taka inn náttúrulækn- ingatöflur sem innihéldu ólöglegt efni, ephedrine. Rúmenarnirmætast Gheorghe Hagi og Florin Raducioiu, hetjur Rúmena úr HM í knattspyrnu, mætast með ná- grannaliðunum, Barcelona og Espanol, í spænsku 1. deildinni um helgina. Hagi leikur sinn fyrsta leik fyrir Barcelona en Raducioiu hefur farið á kostum með Espanol sem óvænt er efst í deildinni. Dinamo Kiev, úkraínsku meist- ararnir, fengu um mifljón fyrir- spurnir um miða á leik liðsins við Spartak Moskva, rússnesku meistarana, í Evrópukeppninni í knattspymu sem fram fór í fyrra- kvöld. „Aöeins“ 100 þúsund heppnir sáu Kiev vinna leik þess- ara fyrrum sovésku stórvelda. Golfinufrestað Hætta þurfti við alla keppni á fyrirhuguðum fyrsta degi breska meistaramótsins i golfx í gær vegna ausandi rigningar. Keppni átti að hefjast i morgun í staðinn en gæti samt lokið á sunnudag. Faldogagnrýninn Nick Faldo frá Bretlandi, þriðji besti kylfingur heims, gagnrýndi evrópska golfvelli harðlega dag- inn fyrir mótið og sagöist íhuga alvarlega að keppa eingöngu í Bandaríkjunum á næsta ári. í öðrum heimi Mark James, landi Faldos, sagði að Faldo virtist lifa i öðram heimi en flestir aðrir kylfingar og ástæðan fyrir gagnrýni hans væri sú að hann fengi ekki nógu miklar aukagreiöslur fyrir aö keppa í Evrópu. Colin Jackson frá Bretlandi náði besta tíma ársins í 110 metra gríndahlaupi þegar hann hljóp á 12,98 sekúndum á rnótí, i Japan i gær. Þetta var jafhframt 36. sigur Jacksons í röð. Vonbrígði hjá Powell Mike Powell, heimsmethafmn í langslökki, olli miklum vonbrigö- um þegar hann stökk aðeins 7,90 metra, tíu sentímetrum skemur en íslandsmet Jón9 Arnars Magitússonar og var annar á eftir Geng frá Kína sem stökk sömu vegalengd. Gautaborg nauðlenti Leiguvél frá SAS, sem flutti sænsku meistarana úr Gauta- borg í Evrópuleikinn við Manc- hester United í fyrrakvöld, varð aö nauðlenda vegna bilunar skömmu eftir flugtak frá Manc- hester eftir leikinn. Engan sakaði en liðið varð að gista í Manchest- er um nóttina. Möllerhættivið Brasilíski leikmaðurinn Möller gengur ekki i raðir enska liðsins Evertons eins allt leit út fyrir. Everton og Sao Paulo voru búin að komast að sarakomulagi um kaupverðið, alls 260 milljónir. Þegar kom að laimaþættinum sigldu málin í strand og er Möller á leiöinni heim á nýjan leik. Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í tyrkneska félaginu Besiktas unnu sigur á fi bikarhafa í Istanbúl í gærkvöldi. Á myndinni er Oktay Derelioglu í þann veginn a Evrópumótin í knattspymu í £ Norðurhjar lagði Samp - Aston Villa stendur vel að vígi eftir leiki Óvæntustu úrslitin í Evrópukeppni bikarhafa er án efa sigur norska liðsins Bodö/Ghmt gegn ítalska stórliðinu Sampdoria. Fyrirfram var búist viö að leikurinn yrði auðveldur fyrir ítalska liðið enda Bodö/Glimt í fallbaráttu í norsku deildinni. Liðiö hefur lengstum verið að leika illa á tímabilinu en í gær- kvöldi sýndi liðið loksins sínar allar bestu hliöar. Kristján Jónsson kom inn á sem varamaður Leikurinn var fluttur frá Bodö til Osló vegna lélegra vallarskilyrða þar norður frá en veðrið í Osló var heldur ekki til að hrópa fyrir, kalt og nokkur vindur. Við þessar aðstæður eru ítalamir ekki vanir að leika og áttí liðiö oft í vök að verjast. Kristján Jónsson, sem leikur með Bodö/Glimt, kom inn á sem vara- maður þegar tæpur hálftími var til leiks- loka og skilaði sínu hlutverki vel að sögn norskra fréttastofa. Zagreb vann sigur á franska liðinu Auxerre í Evrópukeppni bikarhafa í gærkvöldi. Auxerre lék einum leik- manni færri síðasta stundaríj órðunginn en varnarmanninum Franck Silvestre var þá vikið af leikvelli fyrir brot. Zagreb-liðið var mun betra í leiknum og verður franska liðið að leika mun betur á heimavelli í síðari leiknum ætli það sér áfram í keppninni. Eyjólfur og félagar skoruðu aðeins tvívegis Besiktas, lið Eyjólfs Sverrissonar, er ekki öruggt eftir 2-0 sigur á finnska lið- inu HJK í Istanbúl. Eyjólfur, sem verið hefur á skotskónum síðustu vikurnar, náði ekki að skora í leiknum. Besiktas sótti mun meira í leiknum en íleiri mörk létu standa á sér. Aston Villa stendur vel að vigi eftir minnsta ósigur gegn Inter Milan á San Síró í Mílanó í keppni bikarhafa. Aston Villa átti ekki síður minna í leiknum og þurfti Gianluca Pagliuca nokkrum sinn- um að taka á honum stóra sínum í mark- Þýski handboltinn hefst um h „lslendingaleikur(< í f yr Fyrsta umferðin í þýsku úrvaisdeild- erfiðum útileik gegn Niederwúrzbach. inni í handknattleik er leikin um helg- Ekki er reiknað með Dormagen, ina en þar verða þrir íslendingar í eldl- Dússeidorf og Gummersbach í barátt- ínunni i vetur. Héðinn Gilsson leikur unni um efstu sætin i vetur. Búist er áfram með HSV Dusseldorf og Júlíus við því að meistarnir frá Kiel verði við Jónasson er genginn til liðs við Gum- toppinn,ásamtLemgo, WallauMassen- mersbach. Þá er Kristján Arason tek- heim, Niederwúrzbach og Hameln. Lið inn viö sem þjálfari Bayer Dormagen. Lemgo þykir hafa gert sérstaklega góð Strax í fyrstu umferð er um „íslend- kaup í að fá svissnesku stórskyttuna ingaleik“ aö ræða því Dormagen fær Marc Baumgartner frá BSV Bern. Dússeldorf í heimsókn. Júiíus og félag- Haim og Júlíus eru einu þekktu útlend- ar í Gummersbach byrja hins vegar á ingarnir sem keyptir hafa verið til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.