Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 7 dv Sandkom Fréttir Gamanið kámar Guðmundur ÁmiStcfans- sonhefurckki áttsjödagana sælaaðund-.; anfónw. Af einhverjum ástaíðum ht-fur hannverið hundeltural fjölroíölum sem viljagerai'or- tíð, nútiðog franuíðhansað umtalsefni. Guðmundur sér skratt- ann i hverju horni og líkir fárinu við galdraofsóknir. Hann skilur ekkert í þessu þvi hann hefur aldrei gert flugu mein en alltaf átt síðasta orðið. Eínn er sá þjóðfélagshópur sem Guðmund- ur á tryggan stuðning hjá en það eru hagyrðingar. Þessi limra fór í loftið nýlega: Kannski að gamaniö kárni, jafhvel krötunum svíði og sárni, efhneyksliogklúður ogallskonarmúður elta þig, Guðmundur Árni. Dugnaðardama FráGuðmundi Arnavfir í ann-;: an umtalaðan stjórnmaln- mann.nofm- SegaJóhónnu Sigurðardótt- ur.Jóhanna hefurflakkað umlandiðog heimsótt vinnusiaöi. I Timanum 1 g;er segirhúnfólká landsbyggðinni vera biturt og vonlít- ið ogkalli eftir nýju stjórnmálaafli. Jóhanna gæti verið þetta nýja afl þ vi margir vfjja komast á lista með henni fýrir næstu þingkosningar. Líkt og með Guðmund Ama hefúr Jóhanna verið ofarlega í hugarfylgsnum hag- yrðinga. Hér kemureitt hugarfóstriö: Jóhannaer dugnaöardama, drifandi og engum til ama. Ef henni líkar s vo lofið að hún býður fram klofið þá stendur mér, ekki á sama. Sáttasemjarar Viðvirðumst eigaimiklu stríðiviðNorð- menn.þáfrið- elskuþjóðsem stendurm.a. fýrirverðlaun- umNóbelsoe ; áttistóranþátt:; íaðarabarog : Palestínumenn náðusátfum. V ; l>essi mál voru í; tilumræðuí kaffispjalli hjá nokkrum landbúnað- arspekúlöntum. Þeir ræddu fram og aftur hvernig sætta mætti þessar frændþjóðir, Noreg og Ssland. Ýmsir möguleíkar voru í stöðunni en sér- fræðingarnir urðu ásáttir um að í ljósi sögunnar væri aðeins ein lausn. Hún væri sú að þeir félagar, Stein- grímur Hermannsson og Y asser Ara- fat, tækj u að sér að ná sáttum mifli þjóöanna. Kannski ekki svo viflaust, égverðaðsegjaþað! Ásíaönum Núertími tjárréttannai algleymingiog senntaka hrossaréttfrnar við.Fyrirböm- inafmölinnier fáttskemmti- legraogfróð- legraenað komast í réttir ogkynnast þannigundir- stöðumlífsins. En réttunum fylgir oftöngþveiti á þjóðvegum og öörum akbrautum þessa lands þegar skepnumar renna fram til byggða i hinsta sinn, margar hverjar. Laganna verðir eru með lífið í lúkunum vegna ökumanna sem leið eiga fram hjá rolluhópunum og hvetja þá til að sýna aögát. Annars geti farið illa. Eða eins og einn lög- reglumaðurinn orðaði það: Meining- in er að slátrun fari ekki fram á staönum heldur í sláturhúsinu. Markaðssetning á kindakjöti könnuð í Sviss: Erum einf aldlega allt of seint á ferðinni - segir Ari Teitsson, búnaðarráðunautur á Húsavík „Það eru engir sölusamningar í höfn varðandi sölu á íslensku lamba- kjöti til Sviss. Líkurnar á því aö þetta verði eitthvað sem muni um í haust eru minnkandi. Við vorum einfald- lega of seint á ferðinni," segir Ari TeitSson, búnaðarráðunautur á Húsavík. Bændur í Norður-Þingeyjarsýslu hafa verið í sambandi við umfangs- mikinn matvörukaupmann í Sviss sem kannað hefur möguleikana á því að markaðssetja íslenskt lambakjöt þar í landi. Kaupmaðurinn, sem heit- ir Paul Fritz, hefur fengið nokkur tonn af úrbeinuðu kjöti til dreifingar í betri kjötbúðir landsins og hefur kjötið fengið góðar viðtökur. Fyrir tveimur vikum kom hingað til lands framkvæmdastjóri eins stærsta kjötdreifingarfyrirtækisins í Sviss og kynnti sér framleiðsluna og aðstæður hér á landi. Leist honum vel á kjötið en sagði fyrirvarann of lítinn til að hægt væri að hefja út- flutning í haust. Að sögn Ara þyrftu íslenskir bænd- ur að fá minnst 230 til 250 krónur fyrir kílóið til að framleiðslan stæði undir sér. Að teknu tilliti til slátur- og vinnslukostnaðar, flutnings til Sviss og markaðssetningar væri vart hægt að selja kjötið undir 500 krón- um kílóið. Það væri allt aö helmingi hærra verð heldur en lambakjöt frá Nýja-Sjálandi og Skotlandi væri selt á í Sviss. „Erlendu aðilarnir eru sammála um að íslenska kjötið sé mjög bragð- gott og að rétt sé að láta reyna á þaö hvort svissneski markaðurinn er reiðubúinn að greiða nauðsyníegt verð fyrir það. Við yrðum hins vegar að lengja sláturtíðina og framkvæma ýmsar úrbætur í sláturhúsum því þeir vilja einungis nýtt og ófrosið kjöt í vinnsluna. Það gerist ekkert á einum mánuði í þessum efnum held- ur er þetta þróun sem vert er aö huga að,“ segir Ari. Þrátt fyrir að litlar líkur séu á út- flutningi til Sviss í haust þá er ekki útilokað að eitthvert magn af lamba- kjöti verði sent út síðar í haust. Að sögn Ara vinnur Paul Fritz nú að því að kynna kjötið fyrir fleiri dreiflng- araðilum og kaupmönnum í Sviss. Hvað út úr þeim viðræðum kemur muni skýrast síðar. Áskriftargetraun DV: Hef aldrei fengið vinning áður „Ég hef aldrei fengið neinn vinning áður af neinu tagi,“ segir Þorvaldur Jónsson á Akureyri en hann er einn hinna heppnu vinningshafa í áskrift- argetraun DV. ÞorvaJdur fær ævintýraferð fyrir tvo um ísland að verðmæti 60 þúsund krónur og sagðist myndu ráðstafa vinningnum í samráði við konuna Þorvaldur Jónsson með vinnings- skjal sitt. DV-mynd gk sína. „Ég ferðaðist nokkuð mikiö um in ár hefur ekki verið mikið um slíkt. flnna skemmtilega lausn á því að ísland hér á árum áður en undanfar- Það verða því engin vandræði að ráðstafa þessu,“ sagði Þorvaldur. Frímerkjasýning norrænna unglinga Nordjunex 94 Kjarvalsstöðum 16.-19. september Sérstakt pósthús opið á sýningunni £ ^ iCi ,<^|nORDJUNEX94| uni 1.10 tougafdag %&/6U*ypis AðqANquR Barðinn hf. Skútuvogi 2 - sími 68 30 80 STÓRÚTSALA Verðsýnishorn 155R12 145R13 155R13 165R13 185/70R13 áður RT-sssa RT358Q RT9«Q RT996Q RT46SQ nú kr. 2180 stgr. kr 2140 " kr. 2260 " kr. 2370 " kr. 2790 " SENDIBÍLADEKK 40% afsl. 185R14/8PR RT998Q, kr. 3990 stgr. 195R14/8PR Rrr-?27Q kr. 4360 stgr. 205R14/8PR Rr-7990, kr. 4790 stgr. 215R14/8PR RTT-888Q, kr. 5330 stgr. JEPPADEKK 25% afsl. 30-9,50 R15 RTt065a kr. 7870 stgr. 31 -10,50 R15 Rrr94ö5a kr. 8960 stgr. VÖRUBÍLADEKK 25% afsl. 12R22,5/16PR R7T-3970O, kr. 25275 stgr. 13R22,5/18PR RT-39rgQa kr. 27600 stgr. Verðsýnishorn 21 5/75R14 185/60R14 175/70R14 165R15 185/65R15 áður 707-6980^ RT-648Q RT-696Q Riæ479Q RTr696Q nu kr. 4180.- stgr. kr. 3880 " kr. 3980 " kr. kr. Frábærir HANKOOK sumarhjólbarðar á einstöku verði!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.