Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 Föstudagur 16. september SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Bernskubrek Tomma og Jenna (4:26) (Tom and the Jerry Kids). Banda- rískur teiknimyndaflokkur meö Dabba og Labba o.fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísla- dóttir. Þýóandi: Ingólfur Kristjáns- son. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Síöustu óbyggöirnar (The Last Wilderness). Heimildarmynd um náttúru og dýralíf í Afríku. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Feögar (18:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.05 Derrick (3:15) (Derrick). Ný þáttaröð um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappiert. 22.10 Eins þótt móti blási (One Against the Wind). Bandarísk bíómynd byggð á sannri sögu um Mary Lin- dell, enska konu sem bjó í Frakk- landi á stríðsárunum og skipulagði flóttaleiöir fyrir breska orrustuflug- menn sem skotnir höfðu verið nið- ur. Aðalhlutverk: Judy Davis og Sam Neill. Leikstjóri: Larry Elikann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Ofvitarnir (Kids in the Hall). Kanadískir spiaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grínatrið- um. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S7M2 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Meö fiöring í tánum. 18.10 Litla hryllingsbúöin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (6.23). 21.40 Frú Robinson (The Graduate). Ógleymanleg gamanmynd meö Dustin Hoffman í sínu fyrsta meg- inhlutverki. Hér segir af Benjamin Braddock sem er miöpunktur allrar athygli ( útskriftarveislu sem for- , eldrar hans halda þegar hann lýkur framhaldsskóla. Hann þolir illa við í veislunni og flýr af hólmi en lend- ir beint í klónum á frú Robinson, eiginkonu viðskiptafélaga föður hans. 23.25 Löggumoröinginn (D.ead Bang). Spennutryllir meó Don Johnson í aðalhlutverki. Rannsóknarlög- reglumaður í Los Angeles eltist við hættulegan glæpahóp um öng- stræti borgarinnar og út í óbyggð- irnar en reynir jafnframt aö gleyma persónulegum vandræðum sínum. Hann stendur í skilnaði við konu sína og er nokkuð gjarn á að halla sér að flöskunni þegar eitthvað á bjátar. i öðrum helstu hlutverkum eru Penelope Ann Miller, William Forsythe og Bob Balaban. Leik- stjóri er John Frankenheimer. 1989. 1.05 Ofsahræösla (After Midnight). Eftir fortölur vinar síns skráir Alli- son sig á námskeið sem fjallar um sálfræði óttans. Kennsluaöferðir prófessorsins Dereks eru óvenju- legar því i stað kennslubóka notar hann hlaönar byssur, hárbeitta hnífa og ógnvekjandi sögur sem allar virðast verða að raunveruleika. 2.35 Fjárkúgun (Blackmail). Lucinda verður yfir sig ástfangiri af myndar- legum, ungum manni, Scott. Henni kemur ekki til hugar að Scott sé aöeins að reyna að hafa af henni fé - ekki fyrr en það er, aö því aö viröist, of seint. Aöalhlut- verk. Susan Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leikstjóri. Ru- bern Preuss. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 Dagskrárlok. Dls£guery 15.00 16.00 17.05 17.55 18.05 19.05 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 Wlld South. Maglc ol Medlclne. Beyond 2000. Only In Hollywood. Search for Adventure. Islands ot the Paclflc. The Munro Show. Coral Reel. The New Explorers.. Peramedlcs. Reaclng for the Skles. nnn 11.05 Blg day out. 12.30 To be announced. 16.30 Turnabout. 17.30 Top ot the Pops. 19.30 The Human Anlmal. 21.30 Ouestlon Tlme. 22.25 Newsnlght. 2.00 BBC World Servlce News. 2.05 Newsnlght. CnRDOEN □eQwErö 12.00 Yogi Bear Show. 12.30 Down with Droopy. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.30 Jonny Quest. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 11.00 MTV’s Greatest Hits. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV At The Movies. 15.15 3 From 1. 15.30 Dial MTV. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.45 3 from 1. 23.00 VJ Marijne van der Vlugt. 0.00 Chil Out Zone. 1.00 Night Videos. 13.30 Memories of 1970-91. 14.30 ABC Nightline. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 19.30 Sightings. 20.00 The Adventures of Brisco Co- unty. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gailactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinndagur meöBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praisethe Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. Sjónvarpið kl. 22.10: móti blási Föstudagsmynd Sjónvarpsins er byggö á sannri sögu sem átti sér staö á stríðsárunum. Sögu- sviðið er París áriö 1940. Nasistar haí'a hertekiö borgina og ílugmonn banda- manna, sem veröa fyrir því aö vólar þeirra eru skotnar niöur, eiga yíir höföi sér ill örlög takisl þeim ekki aö ílýja. Hjálpin berst úr óvæntri átt; frá enskri hefðarfrú bú- settri í Frakklandi. Hún hættir lífi sínu til að bjarga flugmanni úr klóm nasista og hjálpar honum yfir landamærin. í framhaldi af því starf- ar hún af krafti fyrir andspyrnuhreyflnguna og þarf á öllu hugrekki sínu aö halda í baráttunni við illþýði Gestapo. Myndin er byggö á sannri sögu. 18.30 FT Report. 19.00 Sky World News. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. 1.30 Memorles Of 1970-91. 2.30 Talkback. cm INTERNATIONAL 13.00 Larry King Live. 15.30 Business Asia. 18.00 World Business Today. 20.45 Sport. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 0.00 Prime News. 4.00 Showbiz Today. Theme: Tough Guys Triple 18.00 Lady in the Lake. 19.45 Manhattan Melodrama. 21.25 Satan Met a Lady. 23.00 The Body Stealers. 0.35 The Secret Partner. 1.50 Racket Busters. ★ *★ ★ ★ ★ . .★ ★ ★★ 12.00 Live Tennis. 16.00 Motorcycling Magazine. 16.30 International Motorsport Rep-. ort. 17.30 Eurosport News . 18.00 Wondersports. 19.00 Boxing. 20.00 Wrestling. 21.00 Golf. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVIESPLUS 13.00 The Swltch. 15.00 The Brain. 17.00 Chrlstopher Columbus: The Dlscovery. 19.00 Crlmes of Passlon. 21.00 Pet Sematary II. 22.00 Body of Influence. 22.50 Gross Mlsconduct. 2.05 Dead Easy. 3.30 The Swltch. (y**/ 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarlregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París. eftir Philip Levene. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (5) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttlr. I5.03 Miödegístónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpaö nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig út- varpaö að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Saumastofugleöi. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Óhlýöni og agaleysi um alda- mótin 1700. Sögubrot af alþýðu- fólki. 2. þáttur: Þjófafaraldurinn mikli um aldamótin 1700. Umsjón: Egill Ólafsson sagnfræðingur. (Endur- flutt á föstudagskvöld kl. 21.00.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli, eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les. (15) Hljóðritun Blindrabókasafns islands frá 1988. 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldl. - Stúlkan frá Arles, svíta nr. 1, eftir Georges Biz- et. Filharmóníusveitin í Slóvakíu leikur; Anthony Bramall stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. mióvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir mávar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáiin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Frétlir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Bjork heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina meó skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. ifcoe FM1 AÐALSTÖÐIN 12.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálín frá ööru sjónarhorni frá fróttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklurfrá fréttastofu FM. 18.05 Næturlífiö. Ragnar Már fer yfir menningar- og skemmtanavið- buröi helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiöringur“. Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson á nætur- vakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur við. Mðððjfð 12.00 Íþróttalréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Hðgnason. 17.00 Slxties tónlist: B|arki Slgurös- son. 1900 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. X 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. So Fine með Walt- ari. 19.00 Arnar Þór og óskalögin þín. 22.00 X-Næturvakt og Public Enemy. 3.00 Nostalgía. Stöð 2 kl. 23.25: Spennumyndín Löggumoröinginn frá 1989 fjallar mn ógæfusaman rann- sóknarlögreglu- mann í Los Angeles sem stendur í skiln- aöi viö konuna sína og á erfitt með aö haida sér frá flösk- unni. Hann heitir Jerry Beck, býr í sóðalegri íbúð og Jerry er falíð að finna hættulegan löggumorðingja. nærist einkum á fratmat en er samt sem áður ansi snjöll lögga. Líf Jerrys breytist svo um munar þegar honum er falið að finna hættulegan löggumorðingja sem hefur fellt einn af félögum hans. Hann eltist við fantinn um Bandaríkin þver og endilöng og verður sraám saman ljóst að hann á í höggi við öfgafull glæpasamtök á hægri kanti stjórnmál- anna sem svífast einskis til að koma málstað sinum á fram- færi. Dustin Hoffman leikur aðalhlutverkió i kvikmyndinni Frú Robinson. Stöð 2 kl. 21.40: Frú Robinson Dustin Hoffman er leikari mánaöarins á Stöð 2 og í kvöld veröur á dagskrá kvikmynd sem markaði þáttaskil í sögu bandarískra gamanmynda og var auk þess fyrsta myndin með Hoífman í stóru hlutverki. Hér leikur hann Benjamin Braddock sem hrekst úr út- skriftarveislu sem haldin er honum til heiðurs og lendir beint í klónum á frú Robin- son, eiginkonu viöskiptafé- laga fóður síns. Hún er lífs- reynd og staðráðin í að koma stráknum til viö sig. Þau hefja leynilegt ástar- samband sem hrynur til grunna þegar Benjamin kynnist Elaine, dóttur Rob- inson-hjónanna. Myndin fær fjórar stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. Sjónvarpið kl. 23.50: húmor -frá Kanada Fyrir nokknim vikum sýndi Sjón- varpið skemmtiþátt með strákagengi frá Toronto sem vakti verðskuldaöa al- hygli. Ofvitarnirsvo- kölluðu eða Kids in the Hall hafa fyrir löngu getiö sér gott orð í Kanada og Bandarikjunum enda láta þeir allt flakka og húmorinn er af klikkaðra tag- inu. Á fóstudags- kvöld verður sýndur annar þáttur með þeim félögum þar sem þeir bregða sér í ýmis kostuieg gervi og ekki er loku fyrir þaö skotið að haus- akreistaranum, sem fór á kostum í fyrsta þættinum, faregði fyrir viö iðju sína. Strákagengið frá Toronto verðskuldaða athygli. vakti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.